Austurland


Austurland - 10.03.1983, Blaðsíða 1

Austurland - 10.03.1983, Blaðsíða 1
ÆJSTUKLAND KVENNAHREYFING Á HÉRAÐI : 8. mars í vetur hafa starfað á Héraði |rrír umræðuhópar kvenna og hafa þeir fjalla.3 um þrjú málefni; kon- ur og friðarhreyfingar, kvennakjúg un og kvennamenning. Nú mynda þessir hópar hreyfingu sem nefnd er Kvennahreyfingin á Héraði. 33. árgangur Neskaupstað. 10. mars 1983. 10. tölublað. Framboöslisti Alþýðubandalagsins ákveðinn Sl sunnudag var haldinn fundur i Kjördæmisráði Alþýðubandalagsins á Austurlandi og var þar samhljóða samþykktur framboðslisti flokks- ins í kjördæminu lið komandi alþingiskosningar. Fundinn sóttu uni 50 manns víðs vcgar að úr kjördæminu og kom fram að mikill baráttu- hugur er í flokksmönnum. Kosningastarf er að hefjast af fullum krafti og söfnun í kbsningasjóð og er afar mikilvægt að enginn liggi á [iði sínu næstu vikurnar og unnið vcrði markvisst að glæsilegri útkomu Alþýðubandalagsins í kosningunum. Framboðslistinn er j’annig skipaður: 1. Helgi Seljan. al|>ingismað- ur. Reyðarfirði. 2. Hjörleifur Guttormsson. ráðherra. Neskaupstað. 3. Sveinn Jónsson. verkfræð- ingur, Egilsstöðum. 4. Þorbjörg Arnórsdóttir, kennari, Hala. Suðursveit. 5. Guðrún Gunnlaugsdóttir. húsmóðir. Eskifirði. 6. Guðmundur Wium, bóndi. Vopnafirði. 7. Guðrún Kristjánsdóttir. læknir. Djúpavogi. 8. Anna Þóra Pétursdóttir. póstafgr.m. Fáskrúðsfirði. 9. Jóhanna Gísladóttir. hús- móðir, Seyðisfirði. 10. Magni Kristjánsson, skip- stjóri, Neskaupstað. ESKIFJÖRÐUR : Þann 8. mars sl., á alpjóðleg- um baráttudegi kvenna. stóð hreyfingin fyrir „vakningasam- komu" í Menntaskólanum á Eg- ilsstöðum. Mikið fjölmenni sótti samkonnma og nutu gestir þess vel sem upp á var boðið. Dagskráin var fjölbreytt, bieði í tali og tónum, en megininntak hennar var mat samfélagsins fyrr og nú á konLinni og friðarbarátta kvenna. — E. J. SEYÐISFJÖRÐUR : Sjavar- útvegurinn Hugleiðingar um fjárhagsáætlun Fyrri umræða fjárhagsáætlunar Eskifjarðarbæjar hefur farið fram. Eru tekjustofnar fullnýttir og mun hækkun tekna og gjalda vera 50—60% á milli ára. Heildar- tekjur bæjarsjóðs eru áætlaðar 19,4 milljónir og gjöld nema sömu upphæð. Meginuppistaða teknanna eru útsvörin, en þau eru áætluð 11.650.000 kr. Aðstöðugjöld eru áætluð 2.040.000 kr., en fasteigna- skattur 1.661.813 kr. Helstu gjaldaliðir eru stjórn bæjarins 2.337.700 kr., dagvistun- arheimili 694.600 krl, framlag til sjúkrasamlags 680.000 kr., rekstur grunnskólans 637.000 kr., rekstur sundlaugar og íþróttahúss 983.300 Austurlandsmót í iitnan- húsknattspymu var haldið á Reyðarfirði 26. febrúar. Sökum þess hve áhuginn er mikill hefur orðið að aldurs- skipta þessu móti. þannig að nú var leikið í meistara- og 3. flokki karla og í kvenna- flokki. en í 4. og 5. flokki drengja verður líklega leikið nk. laugardag. Mótið hófst um kl. 10 á laugardagsmorguninn og stóð sleitulaust yfir til klukkan 7 um kvöldið. í öllum flokkum var leikið í 2 riðlum og léku kr., nýbygging gatna 935.000 kr., vextir og afborganir 4.750.000 kr„ grunnskóli, nýbygging 1.500.000 kr. Eins og fram kemur eru vextir og afborganir hæsti útgjaldaliður- urinn, en næsthæsti er nýbygging grunnskólans. Grunnskólinn hef- ur verið lengi í byggingu og enn lengur hefur verið beðið eftir hús- næðinu. Ef framkvæmdahraói verður svipaður og hann hefur verið til þessa má fullvíst telja að byggingin verði orðin úrelt þegar henni verður lokið. Til nýbygginga gatna eru áætl- aðar 935.000 kr. Skiptist það fjár- magn á eftirtaldar götur: Lyng- barð 125.000 kr., Brekkubarð sigurvegarar í hvorum riðli síðan til úrslita. í meistaraflokki karla sigr- aði Austri Þrótt með 5 mörk- um gegn 4 í úrslitaleik. í 3. flokki karla sigraði Val- ur Þrótt með 4 mörkum gegn 2 í framlengdum úrslitaleik. í kvennaflokki léku Höttur og Súlan til úrslita og sigr- uðu Hattarstúlkur örugglega. 7—2. Knattspyrnuráð Vals á Reyðarfirði sá um fram- kvæmd mótsins og var hún þeim til sóma. — Þ. J. 250.000 kr„ Dalbraut 400.000 kr„ Lambeyrarbraut (slitlag) 160.000 kr. Gatnagerðargjöld eru áætluð 250.000 kr. Samkvæmt fjárhagsáætlun er ekki gert ráð fyrir framkvæmdum við aðrar götur, t. d. Bleiksárhlíð eða Svínaskálahlíð. Gatnakerfi bæjarins er mjög bágborið, ef Strandgata er undanskilin, en á hana var lagt slitlag sl. sumar. Verður vart komist hjá að leggja varanlegt slitlag á einhvern hluta gatnakerfisins og umfram allt að rykbinda það sem ekki verður lagt varanlegu slitlagi. Mætti í þessu sambandi minna á stefnuskrárlof- orð allra stjórnmálaflokka við síð- ustu bæjarstjórnarkosningar. Ekki verður betur séð á fjár- hagsdætluninni en að hætt hafi verið vi<5 byggingu nýs dval- arheimilis fyrir aldraða.. Þó nokk- ur undirbúningsvinna hefur verið innt af hendi og vonuðust marg- ir til að framkvæmdir hæfust á komandi sumri. Fyrirhugað er að í dvalarheimilinu verði íbúðir, sem leigðar yrðu út einstakling- Svo sem kunnugt er, gangast samtök áhugafólks um áfengis- vandamálið (SÁÁ) fyrir byggingu sjúkrastöðvar. Til fjármögnunar stöðvarinnar er farið fram á þátt- töku fólks og fyrirtækja. Er það gert á þann hátt að fólk er beðið að samþykkja gjafabréf að upp- hæð 1.800 kr„ sem síðan eru greiddar með 5 jöfnum afborg- unum, 360 kr. hverju sinni. Er fyrsta afborgunin þann 5. júní nk. en sú síðasta 5. júní 1984. Bnéfin eru vaxtalaus og ekki verðtryggð, þannig að samanlögð greiðsla verður aldei hærri en 1.800 kr. Gjafabréf fyrirtækja eru hins vegar með hærri upphæð. Vert er að geta þess að sérhvert gjafabréf virkar sem 5 happdrættismiðar á þann hátt, að dregnir eru út eftir hvern gjalddaga 10 100.000 kr. verðlaun hjá skilvísum greiðend- um, þannig að um er að ræða 50 happdrættisvinninga alls. í Neskaupstað hefur Iþróttafé- lagið Þróttur gengið til liðs við SÁÁ og mun kanna undirtektir bæjarbúa til styrktar þessu mál- efni. Verður fólk heimsótt nú um næstu helgi og í næstu viku og um eða hjónum sem hefðu fóta- vist og gætu íbúarnir stundað vinnu innan veggja heimilisins e5a úti á almennum vinnumark- aði. Byggingu slíks dvalarheimilis, 1. áfanga, verður líklega lokið á þessu ári í Neskaupstað og slíkri byggingu miðar vel áfram á Fá- skrúðsfirði. Þá hefur þessum mál- um verið vel sinnt á Egilsstöðum og á Reyðarfirði hefjast frant- kvæmdir í vor eða sumar, en á Eskifirði er ekki áformað að gera neitt. Það hefur ómetanlega þýðingu fyrir aldrað fólk, þó sér í lagi einstæðinga, að geta haft félags- legt samneyti við aðra, en þó lif- að q51ilegu heimilislífi. Það er hverri bæjarstjórn og öðrum, sem að málefnum aldr- aðra vinna, til sóma að búa vel að því fólki sem lokið hefur sínu ævistarfi og lagt grunninn að því lífi sem við nú lifum. Það er mælikvar(5i á manndóm og skiln- ing hverrar bæjarstjórnar hvernig hún sinnir þessurrl| málaflokki. Þær sveitarstjórnir sem vanrækja þennan þátt eru ekki starfi sínu vaxnar. gjafabréfum safnað hjá þeim er treysta sér til að leggja málinu lið. Vakin er athygli á því að um lei3 og fólk styður þetta þarfa mál SÁÁ, styður það einnig við bakið á Þrótti, sem mun fá nokkur laun greidd fyrir sitt verk. NORÖFIRÐINGAFÉLAGIÖ í REYKJAVÍK : Árshátíð Starfsemi Norðfirðingafélagsins í Reykjavík hefur verið blómleg að undanförnu. Þann 30. janúar sl. bauð félagið upp á sólarkaffi og sóttu það um 250 manns. Nú er ákveðið að árshátíð fé- lagsins verði í Víkingasal Hótel Loftleiða þann 18. mars nk. Mun hún hefjast kl. 20 stundvíslega. Heiðursgestir á árshátíðinni verða hjónin Friðjón Guðröðarson og Ingunn Jensdóttir. Þeir sem áhuga hafa á að sækja árshátíðina geta haft samband við Jón Karlsson (sími 41412) eða Elsu Christensen (sími 36492). Nú leggja þrjú togskip afla á land á Seyðisfirði. Gullberg og Gullver landa hjá Fiskvinnslunni. en Otto Wathne hjá Norðursíld. Afii þessara skipa hefur verið sæmilegur að undanförnu. Afla tveggja síðustu veiðiferða hefur Gullver landað erlendis, en samkvæmt upplýsingum fram- kvæmdastjóra útgerðarinnar hef- ur það ekki haft í för með sér verkefnaskort í frystihúsinu. Tveir minni bálar hafa róið af og til með línu og hefur afli ver- ið sæmilegur miðað við árstíma. — J. J. FLJÓTSDALSHÉRAÐ : „Átak með áhlaupi“ Sumarið 1979 hóf slysavarnadeild- in Gró á Fljótsdalshéraði að byggja yfir starfsemi sína. Hiis- ið er að Bláskógum 3 á Egilsstöð- um og er 165 fermetrar á tveimur hæðum. Rílgeymsla hússins er þegar tekin í notkun. Föstudaginn 18. mars kl. 15 hefst á vegum deildarinnar „átak ma5 áhlaupi”, þar sem leitast verður við að Ijúka frágangi hússins með tveggja sólarhringa samfelldri vinnu og fjáröflun sjáli;boðaliða. Iðnaðarmenn munu sinna frágangi en aðrir geta unnið og lagt fram hvers kyns muni sem verða síðan seldir a5 vinnu- átakinu loknu kl. 15 á sunnudag. Filagar í björgunarsveit deild- arinnar munu á sama tíma fara á hvert heimili á Héraði og taka við framlögum íbúanna til þessa átaks. Svo unnt verði að skipuleggja átakið sem best eru allir þeir sem geta lagt deildinni lið með vinnu meðan átakið varir, beðnir um ai5 hafa samband í tíma við Guttorm (sími 1335), Guðrúmi (1475) eða Hlyn (1365). Þess er vænst að sem allra mest samstaða og þátttaka náist meðal Héraðsbúa svo árangur af átak- inu verði sá sent að er stefnt. S. J. Frá Eskijirði. Núverandi elliheimili er fremst á mynd inni. Innanhúsknattspyrna Ölver Guðnason. Tökurná með SÁÁ

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.