Austurland


Austurland - 23.08.1984, Blaðsíða 3

Austurland - 23.08.1984, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR, 23. ÁGÚST 1984. 3 „„ íTU íodpddöddE □□□□□DQODD EGILSBÚÐ @7322 — Neskaupstað Fimmtudagur 23. ágúst kl. 2100 „LOOKER" Spennumynd með Albert Finney og James Coburn Föstudagur 24. ágúst kl. 23°° DANSLEIKUR Aþena heldur uppi fjörinu Sunnudagur 26. ágúst kl. 15°° „VINUR INDÍÁNANNA “ Sunnudagur 26. ágúst kl. 2100 „WANDA NEVADA" Spennandi vestri með Peter Fonda og Brooke Shields Til sölu er íbúðarhúsið að Blómsturvöllum 18, Neskaupstað Upplýsingar S 7624 milli kl. 19 og 22 Atvinna Vantar mann í málningarvinnu í 1 — 2 mánuði Upplýsingar © 7774 VersluninMyrtan Breyttur opnunartími Um óákveðinn tíma verður verslunin opin frá kl. 1300 - 1800 Verslunin Myrtan Hafnarbraut 22 S 7179 Neskaupstað Meistaramót UIA í sundi verður haldið í Sundlaug Neskaupstaðar dagana 1.-2. september 1984 Laugardagur 1. september kl. 1400 100 m skriðsund telpna 13 — 14 ára 100 m bringusund pilta 15 ára og eldri 50 m baksund meyja 12 ára og yngri 50 m flugsund sveina 12 ára og yngri 100 m fjórsund stúlkna 13 ára og eldri 100 m fjórsund pilta 13 ára og eldri 50 m skriðsund meyja 10 ára og yngri 50 m bringusund sveina 11 — 12 ára 50 m bringusund sveina 10 ára og yngri 50 m skriðsund meyja 11 — 12 ára 100 m skriðsund stúlkna 15 ára og eldri 100 m bringusund drengja 13—14 ára 50 m baksund sveina 12 ára og yngri 50 m flugsund meyja 12 ára og yngri Sunnudagur 2. september kl. 12°° 50 m skriðsund sveina 11 — 12 ára 50 m bringusund meyja 10 ára og yngri 50 m baksund pilta 13 ára og eldri 50 m flugsund stúlkna 13 ára og eldri 100 m fjórsund sveina 12 ára og yngri 100 m fjórsund meyja 12 ára og yngri 100 m skriðsund drengja 13 — 14 ára 100 m bringusund stúlkna 15 ára og eldri 100 m skriðsund pilta 15 ára og eldri 100 m bringusund telpna 13 — 14 ára 50 m skriðsund sveina 10 ára og yngri 50 m bringusund meyja 11 — 12 ára 50 m flugsund pilta 13 ára og eldri 50 m baksund stúlkna 13 ára og eldri Skráning og nánari upplýsingar S 7243 Framhaldsskólinn í Neskaupstað Herbergi óskast leigð Nokkra nemendur við Framhaldsskólann vantar herbergi Þeir sem fúsir eru til að leigja þeim hafi samband við skólameistara © 7630 Skólameistari BILTÆKI Stereobíltæki m/kassettutæki frá Pioneer og Audioline Verð frá kr. 4.800.- emc© sí Nesgötu 7 Neskaupstað Vonarland—sambýli Egilsstöðum Vegna opnunar sambýlisins á Egilsstöðum eru laus til umsóknar nokkur pláss til langtímavistunar fyrir fatlaða á Vonarlandi og sambýhnu að Stekkjartröð 1, Egilsstöðum Umsónir sendist til svæðisstjórnar Austurlands um málefni fatlaðra fyrir 10. september nk. Master of the game The Island eftir sögu Sidney Sheldon Michael Caine er líklega vinsælasta videoefnið í dag Looking for Mr. Goodbar Allir 3 hlutarnir eru nú komnir í Diane Keaton, Richard Gere Nesval James McGregor Duel Kate Blackvell Leikstj. Steven Spielberg - og Eve & Alexandra m/Denis Veaver Guðfaðirinn II hluti Day of the Dolphin m/Robert De Níro og A1 Pacino m/George C. Scott Toppmyndir-og tækin ákr. 250 DPTFl AT T A nAfí A 1 _ Q v^Jti IJJ £\LLí£\ I/aavJA X v VERSLUN — VIDE0 ©7707 Tilkynning frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1985 skulu hafa borist Stofnáladeild landbúnaðarins fyrir 15. september næstkomandi Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem meðal annars er tilgreind stærð og byggingarefni Ennfremur skal fylgja umsögn héraðsráðunautar, skýrsla um búrekstur og framkvæmdaþörf, svo og veðbókarvottorð Þá þurfa að koma fram í umsókn væntanlegir fjármögnunarmöguleikar umsækjanda Sérstaklega skal á það bent að þeir aðilar sem hyggja á framkvæmdir í loðdýrarækt árið 1985, þurfaað senda inn umsóknir fyrir 15. september nk. svo að þeir geti talist lánshæfir Þá skal einnig á það bent að bændur, sem hyggjast sækja um lán til dráttarvélakaupa, þurfa að senda inn umsóknir fyrir 31. desember nk. Eldri umsóknir falla úr gildi 15. september næstkomandi, hafi deildinni eigi borist skrifleg beiðni um endurnýjun Reykjavík, 10. ágúst 1984 Búnaðarbanki íslands Stof nlánadeild landbúnaðarins

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.