Austurland


Austurland - 18.06.1987, Blaðsíða 5

Austurland - 18.06.1987, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR, 18. JÚNÍ 1987. 5 NESKAUPSTAÐUR Könnun á húsnæöisþörf Skv. 6. gr. reglugerðar um Byggingasjóð verkamanna og félagslegar íbúðir er hér með auglýst eftir væntanlegum umsækj endum um íbúðir í verkamannabústöðum eða leiguíbúðum Réttur til kaupa á íbúð í verkamannabústöðum er bundinn við þá sem uppfylla eftirtalin skilyrði a) Eiga lögheimili í Neskaupstað þegar könnunin fer fram b) Eiga ekki íbúð fyrir eða samsvarandi eign í öðru formi c) Hafi haft í meðaltekjur þrjú síðustu ár, eigi hærri fjárhæð en þá upphæð er Húsnæðisstofnun ríkisins ákveður hverju sinni Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjarskrifstofunni og kemur fram á þeim hvaða upplýsingum er óskað eftir Eyðublöðunum skal skila á bæjarskrifstofuna í umslagi merktu Stjórn verkamannabústaða eigi síðar en 3. júlí nk. Stjórn Verkamannabústaða í Neskaupstað NESKAUPSTAÐUR Tækjastjóri Bæjarsjóður Neskaupstaðar óskar að ráða nú þegar mann með meirapróf og vinnuvélaréttindi Skilyrði er að viðkomandi sé samviskusamur og hirðusamur Nánari upplýsingar hjá undirrituðum Bæjarstjórinn í Neskaupstað Pökkum auðsýnda samúð vegna fráfalls bróður okkar Jóhanns Sigmundssonar Miðstræti 1, Neskaupstað Sigrún Sigmundsdóttir Stefán Sigmundsson Guðrún Sigmundsdóttir Sveinlaug Sigmundsdóttir GuðríðurSigmundsdóttir ÁrnínaH. Sigmundsdóttir og fjölskyldur Frá icscnclum AUSTURLAND fékk fyrir skömmu upphringingu frá spila- safnara á Dalvík, sem leitar að spilum á Austfjörðum. Biður þá sem eru aflögufærir um spil, eitt eða fleiri, að hafa samband við sig og segist hún jafnvel til- búin að greiða fyrir spilin sé um sjaldgæf spil að ræða. Þeir Austfirðingar sem hafa áhuga að ljá spilasafnaranum lið geta haft samband við Birnu Kristjánsdóttur, Stórhólsvegi 5 - 620 Dalvík og síminn hjá henni er 96-61198. Klædum hlídina skógi Norðfirðingar! Mætum aftur til gróðursetningar upp af „Akri“ í kvöld (fimmtudag) kl. 2000 Hafið með ykkur rekur Skógræktarfélagið NESKAUPSTAÐUR Félagsmálastjóri Staða félagsmálastjóra í Neskaupstað er laus til umsóknar, umsóknarfrestur er til 1. júlí nk. Umsækjendur þurfa að hafa góða almenna menntun og eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður Bæjarstjórinn í Neskaupstað OPIÐ ALLA DAGA frá kl. 1000 til 2330 föstudaga og laugardaga frá kl. 1000 til 030 SAMKVÆMISPÁFINN Lagarfelli 2, Fellabæ a 97-1622 Garðeigendur, bæjarfélög, verktakar Hafiö þið reynt TYPAR jarðvegsdúkinn? TYPAR dúkurinn kemur í veg fyrir illgresisvöxt í trjá- og blómabeðum og í matjurtagörðum TYPAR dúkurinn gerir mögulegt að rækta á annars óræktanlegu landi TYPAR dúkurinn hentar mjög vel þegar verið er að móta hæðirog lautir í landslag, gerabílastæði eðaleggja gangstéttir TYPAR dúkurinn hefur reynst afar vel við vegagerð til að binda undirlag og við frágang drenlagna Örugg, ódýr og varanleg lausn Verslun SÚN Neskaupstað S 7133

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.