Austurland - 26.06.1991, Qupperneq 4
4
MIÐVIKUDAGUR, 26. JÚNÍ 1991.
Miðvikudagur 26. júní
17.50 Sólargeislar. 9.
18.20 Töfraglugginn. 8.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Enga hálfvelgju. 6.
19.20 Staupasteinn. 18.
19.50 Pixí og Dixí.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Hristu af þér slenið. 5.
20.50 Ofnæmi. Pýsk heimildamynd um
ofnæmi en ýmsar tegundir þess eru
mun algengari nú en áður fyrr. Orsakir
þess má að miklu leyti rekja til
aðskotaefna í andrúmslofti, en geð
fólks og erfðavísar hafa einnig sitt að
segja.
21.40 Þrjár systur. Sígild, bresk bíó-
mynd, byggð á hinu þekkta leikriti
Antons Tsjekovs. Hér er sögð saga
systranna Olgu, Möshu og írinu og
bróður þeirra, Andrejs, sem þrá það
heitast eftir dauða föður síns, að flytja
til Moskvu úr fásinni sveitarinnar.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þrjár systur. Framhald.
00.35 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 27. júní
17.50 Þvottabirnirnir. 18.
18.20 Babar. 7.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyldulíf. 99.
19.20 Steinaldarmennirnir. 19.
19.50 Pixí og Dixí.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Varúð! Merking og meðferð vara-
samra efna. Stutt mynd um merkingar
á varasömum efnum, bæði þeim sem
seld eru til almennra nota og eins þeim
sem einkum eru notuð á vinnustöðum.
Ný reglugerð um merkingar slíkra efna
tekur gldi 1. júlí.
20.40 Saga flugsins. 2. Annar þáttur:
Sikorsky.
21.30 Evrópulöggur 6. Raunir Lísu litlu.
22.25 Amalienborg. Heimildamynd um
Amalienborg sem hefur verið bústaður
dönsku konungsfjölskyldunnar síðan
Christiansborg brann árið 1794.
23.00 EUefufréttir.
23.10 Amalienborg. Framhald.
23.40 Dagskrárlok.
Föstudagur 28. júní
17.50 Litli víkingurinn. 37.
18.20 Erfinginn. 1. Leikinn, breskur
myndaflokkur um ungan Englending
af aðalsœttum sem snýr heim til föður-
landsins eftir langa fjarveru. Ættingjar
hans höfðu talið hann af og gert tilkall
til arfsins sem hann átti með réttu.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fréttahaukar. 7.
19.50 Pixí og Dixí.
20.00 Fréttir, veður og Kastljós.
20.50 Samherjar. 4.
21.45 Óboðnir gestir. Bandarísk bíó-
mynd um innrás geimvera í smábæ í
Bandaríkjunum.
23.15 Happy Mondays. Upptaka frá
tónleikum bresku hljómsveitarinnar
Happy Mondays.
00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Laugardagur 29. júní
16.00 íþróttaþátturinn.
18.00 Alfreð önd. 37.
18.25 Kasper og vi.iir hans. 10.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Lífríki á suðurhveli. 8.
19.30 Háskaslóðir. 14.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Skálkar á skólabekk. 12.
Frá Hársnyrtistofu Maríu
Lokað vegna sumarleyfa
frá og með 10. júlí til 12. ágúst
María Guðjónsdóttir
Fliigger viðarvörn er ein
besta fasteignatryggingin
Litrík viðarvörn á góðu verði
VERSLUNIN VÍK © 71900
Hafnarbraut 3 Neskaupstað
21.05 Fólkið í landinu. „Einhvers konar
energí“. Sonja B. Jónsdóttir ræðir við
Sigurbjörn Bernharðsson fiðluleikara.
21.25 Casablanca-sirkusinn. Dönsk bíó-
myndfrá 1981 um tvo félaga sem leggja
land undir fót með sirkus sinn. Ung
stúlka slœst í förmeð þeim og saman
lenda þau í margvíslegum ævintýrum.
23.00 Undir náblæju. Bresk sjónvarps-
mynd, byggð á sögu eftir Ruth Rendell.
Kona finnst látin í bílageymslu í Kings-
markham og af verksummerkjum að
dæma hefur hún verið myrt. Lögreglu-
mönnunum Wexford og Burden er falið
að leysa þetta dularfulla mál.
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sunnudagur 30. júní
16.00 Evrópukeppni landsliða í körfu-
knattleik. Upptaka frá úrslitaleiknum
sem fram fór í Róm.
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Sólargeislar. 10.
18.25 Ríki úlfsins. 5.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Kempan. 6.
19.30 Böm og búskapur. 7.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Sunnudagssyrpa. Örn Ingi á ferð
um Norðurland. Hann sækir heim
safnara á Tjörnesi, listrænan bæjar-
stjóra á Húsavík, ungan akureyrskan
myndlistarmann og auk þess sýnir
djassdansflokkur listir sínar.
21.00 Synir og dætur. 4.
21.50 Vindurinn. Kanadísk mynd,
byggð á smásögu eftir Ray Bradbury.
22.15 Mexíkóski málarinn Diego
Rivera. Bresk heimildamynd um mex-
íkóska listmálarann Diego Rivera sem
varð frægur m. a. fyrir að setja andlit
Leníns í stóra veggmynd er hann mál-
aði í Rockefeller Center og var rekinn
úr starfi fyrir vikið.
23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Tilkynning
Með vísan til 49. gr. lögreglusamþykktar fyr-
ir Neskaupstað, þar sem hundahald er bannað
að viðlagðri refsingu nema bæjarstjórn hafi
veitt undanþágu til þess, er hér með skorað
á þá hundaeigendur, sem halda hunda ólög-
lega, að sækja strax um undanþágu til bæjar-
stjórnar, svo eigi þurfi að koma til aðgerða
samkvæmt 51. og 52. gr. lögreglusamþykktar-
innar.
Þá er vakin athygli á eftirfarandi grein í sam-
þykkt um hundahald í Neskaupstað.
„Við brot á skilyrðum fyrir undanþágu til
hundahalds skal fjarlægja viðkomandi
hund. Skal hundinum komið fyrir, sé um
minni háttar brot að ræða í fyrsta skipti. Eig-
andi hundsins yrði þá að leysa hann þaðan
út gegn greiðslu alls kostnaðar vegna
brotsins. Sé um að ræða alvarlegt brot eða
ítrekuð brot, afturkallast viðkomandi
undanþága til hundahalds. Bæjarstjórn er
heimilt, hvenær sem er, að afturkalla leyfi
fyrir einstökum hundum eða öll veitt leyfi,
telji hún þess þörf.“
Bæjarstjórinn í Neskaupstað
Bæjarfógetinn í Neskaupstað
„Bankakostnaður
einstaklings lægstur
í Landsbanki“
Nýlega geröi Verölagsstofnun könnun þar sem bornar voru
saman veröskrár banka og sparisjóöa frá 1. janúar síöastliönum.
Samkvæmt könnuninni reyndust heildarútgjöld einstaklinga
vegna bankaviöskipta vera lægst í Landsbankanum.
Niðurstaöan kom okkur ekki á óvart. Aö þessari hagkvæmu
þjónustu geta viöskiptavinir okkar gengiö á afgreiöslustööum
Landsbankans og Samvinnubankans um land allt.
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna