Ingólfur - 17.06.1944, Side 3

Ingólfur - 17.06.1944, Side 3
INQÓLFUR Ég lofaði þér, ritetjóri góð- | ur, að tala um Eimskipafélagið og aðalfund þess hér í blaðinu. Og af því, að um félagið liafa orðið allhvassar umræður í málgögnum þriggja stjórnmála- flokkanna, nú undanfarið, og þær umræður Jiafa orðið með all-ósæmilegum liætti, þá virð- ist.tæplega vanþörf á, að Ing- ólfur leggi gott til þeirra mála. Hefur blaðið Tíminn, sem mikla útbreiðslu liefur haft út um sveitir landsins, látið all- dólgslega í garð félagsins og meðal annars hálf krafist þess að félagið skilaði í ríkissjóðinn reksturshagnaði ársins sem leið. Er hér um svo ósvífna árás og kröfu að ræða, að ég get ekki orða bundist um það, að bezt mundi fyrir liinn nýja formann Framsóknarflokksins, sem ó- neitarilega hlýtur að geta haft bætandi álirif á þá sem í það blað rita — að átta sig strax á því, að slík skrif verður að telja hreina byltingastarfsemi, sem engan á sinn líka í sögu landsins. Ef Eimskipafélagið á að 'skila arði sínum í ríkissjóðinn, þá ber blaðinu auðvitað að krefj- ast hins sama af öðrum fyrir- tækjum og einstaklingum, er atvinnu reka í þessu landi. Og getur víst liver maður sagt sér það sjálfur að einliverjar Hálf- dánar-heimtur mundu verða á slíku. Eimskipafélagið á vitan- lega að halda sínum arði til sinna þarfa og lilutverka svo sem önnur fyrirtæki. Skattfrelsi félagsins og aðstoð stjómar- valdanna um að útvega því leiguskip, hafa hér ekkert að segja, því að skattfrelsið liefur það fengið vegna þeirrar þjóð- hagslegu þýðingar sem starf- 8emi þess hefur, og aðstoð stjórnarvaldanna er sízt ástæða til að telja eftir. Sú aðstoð er jafri sjálfsögð og hin sem veitt er fjölmörgum öðmm á yfir- standandi haftatímum. Hlutliafar Eimskipafélagsin* em nú um 14 þúsimdir og dreifðir út um allt land og ineð- al landa í Vesturheimi. Fyrir 30 árum, þegar félagið var stofnað, góðu heilli, þá vom meðal margra lilutliafanna fá- tækir alþýðumenn, seiri lögðu hlutaféð fram af fátækt sinni eri fómfúsri ást á föðurlandi sínu. Þeir em nú inargir til moldar gengnir og stjundum yar eitt eða tvö bréf í Eimskipa- félaginu eina eignin, sem þeir létu eftir sig. Stofnun félagsins er fegursta tákn samstarfs og framfaráliugar fátækrar smá- þjóðar, sem eftir ahlalanga kúg un og vesaldóm var að rísa úr öskustónni. Þess vegna eigiini vér, sém erfuiri þessa litlu hlúti, hlútabréfiri í Eimskipöfélagitiú og vomiri á bamsaldri eða jafn- vel ófæilúir, gr frgJnlögin voru, með súmm sveita innt af hendi, að fara með þessi bréf eins og hélga dóma. Nú erú liðiri 30 ár síðan félagið var stofnað. Æskumenn landsins gera sér; ekþi grein fýrig, þy.e.jnikið átak þurfti, til þess. Én eldri kynslóð in man fullvel íiversú erfitt jiá var að ferðási; og! áð fá riáSnð- synjhvörur fluttar' tih: lándsins og milli landsfjórðunga- -rr allt fýrir náð og miskunri erlends skipafélags og erlendra manna sem í mikillæti sínu litu niður á íslcn/.ka riienri og þarfir þéirra. Mörg sjómannsæfin, hér -á landi, liefur orðið styttri, erfið- ari og snauðari að. lífsgelði og hamingju, vegna þess að þjóð- in átti ekki sæmilegari skipa- kost, til fiskiveiða eða far- mennsku. Meðal liinna 14 þús- urid hlutliafa ém enn margir í sveit og við sjó, er af ejgin raun þekkja æfikjör áraskipa- sjómannsins. Þeir beygðu marg ir bakið en bám lítið heim. Og þegar öú ungir blaðamenn og stjómmálamenn bera fram furðulegar kröfur á hendur þessum liluthöfum, að þeir eigi að skila Eimskipafélagsgróðan- um, og það í ríkissjóðinn, þá öfunda ég þá ekki af mál6taðn- um. Því er haldið fram, að fá- menn klíka ráði Eimskipafé- laginu, og sé liún að sölsa und- ir sig eignir félagsins og liluta- fé þess. Ekkert er fjær sann- leikanum en þetta. Á aðalfund- inum mættu hlutliafar og full- trúar þeirra fyrir aðeins þriðj- ung lilutafjárins, eða liðlega það. Allir sem vilja satt segja og satt hafa eiga að vita þetta. Sumir af stjórneridum félagsins liafa gegnt þar störfum í 30 ár. Þeir gætu áreiðanlega hagnast ineira á öðru, en að virina í þágu félagsins. En þeir vinna enn í liag þess með áhuga land- uemans eins og þeir gerðu i fyrstu. Seta þeirra í stjórn —- einna fyrstu áhugamanuna, sem unnu að sfófriún félagsins, — er einmitt trygging fyrir því, áð rétt sér stefrit í starfi þess. Margir — og allflestir lands- húar, er vinnufærir liafa verið hið síðasta ár, hafa komist all- vél af. Sumir liafa jafnvel grætt fé, livað sem úr slíku fé kann að verða. Hver liefir sína nauð- syn að bæta og telur sig, og oft með réttu, færastan til þess að verja bezt sjálfur arðinum af iðju sinni. 'Vill ekki leggja allt sitt aflafé í ríkissjóðinn og láta svo ríkissjóðinn sjá fyrir öllijm og allra þörfum. Eða vill bændablaðið Tíminn lieimta það af bæridum landsins, að þeir skili tekjuafgangi sínum béirit óg krókalaust í ríkissjóð- inri? Qg vilja bændúr landsins ekki lieldur liafa frjálsræði til þess að bæta húsakost sinn, bú- stofn eða vélakost, þeir sem ein hvem tekjuafgang hafa? Má þá ekki Eimskipafélágið bæta sinn skipakost? Eða er þess ckki full þörf? Svar við þcirri spurningu fá menn i reikning- um félagsins. Á skipum þess sjálfs er stórtap, en hágriáðrif- inn er af skipum sem aðrir lána .því. Finnst fslendingum, af- kotpendum . hinna frægu sæ- garpa og víkinga þetta ástand þolandi til frambúðar? Er þettá riokkúrt sjálfstæði? Kot- ungsbúskapur er þctta og ami- að ekki. Ilyss var getið í síð- asta blgði, að flestöll íslenzk iðnfyrirtæki vanluigaði mjög uriþriýjar wla!é. fög_Éirillsltíþá- félagið vdntá'r'skiþ'. Stör og riý fekip.- ;Efti{tíl vill liefur engri fleygt svip mjög fraiú í styrjöld- inni sem skipasmíðum. Flestar þær uppgötvanir eru ennþá eingöngu liafðar í þágu stríðs- reksturs. Að því loknu verða þær álmennings eign. Eftir stríðið verða smíðuð skip að mjög inörgu leyti liagkvæmari í rekstri. Þá verða flest skip félágsins lítils virði. Altof lítil til millilandasiglinga. f sam- bandi við ný og stærri skip mundu þau verða liöfð til strandferða. Virðist því ólijá- kvæmilegt að félagið kaupi næg an skipastól, til allra flutninga að og frá landinu og sjálfsagt yrði þörf á einu liæfilega stóm farþegaskipi til millilanda- ferða. Oss íslendingum liættir svo við í öllu umkomuleysinu að vantreysta því hvert komast. má. Vér höfúm samt séð frænd- ur vora Norðmenn og Svía sigla hingað glæsilegum ferðamanna- Ein ástiéða til þess að taka yfirleitt ekki minna tillit til almennrar heilhrigðrar skyn- semi og alþýðlegrar reynslu eri vísinda í lifnaðarliáttum sínum, er sú, að vísindunum fer svo ört frain nú á dögum — nið- urstöður þeirra og uppgötvan- ir eru tti; ö. o. allt af að leið- réttast. Sjálfum vísindamönn- unum liefur að vísu oftast verið þetta Ijóst, en almenningi og „vísindalega liugsandi“ ritliöf- uiiduril iniður, og liefur þessum aðilúm hætt til að taka sann- indakerfi vísindanna allt of há- tíðlega sem fullkomnaða og sanna mynd af því, er það lief- ur á annað borð náð inn fyrir sín vébönd. Gott dæmi úrii þetta er fjörefnafræðin. Síðan f jörefnin komust á dag skrá og náðu viðurkenningu, liefur ósérfróðum rithöfundum og öllum almenningi aldrei komið til Iiugar, að unnt væri að vera án neins þeirra í fæð- iriuj og jafnframt talið öllu ó- hætt, á því sviði, ef þau voru þar í „meða]skainmti“. Það er svo sem lieldur ekki verið að því nú að gefa uridir fótinri með að skeyta engu eða litlú úm fjörefnin. Að eins er það að koma á daginn, áð það er eitthvað annað en að málið sé svo einfalt, eins og við liöfð- um flest hrigsað ókkur það. 1 Þjóðólfi okkar sáluga var í; fyrrahaust grein úm „and- ,fjörefni“. Þar yar nefnt bíótín, ;sem þýðingarmikið B-fjörvi, og er það nú talið jafnvel þýðing- armest allra B fjörefna. En svo undarlega vill til, að yfirileitt er engin þörf á, að það sé í fæðinu. Líka.minn frainleið.ir það sem sé sjálfur með lijálp vissrar bakteriúf.' Þá liefur það riýléga verið saririáð iáð Jölin Höpkiris liá- skólann í Baltimore (Banda- ríkjunum), að thíamín (B-eitt) er framleitt á svipaðan hátt af hakteríum í meltingarvegi ínanna. Níu ungir menn géng- uát?1 Un'dW1 ÍálfkririÍria! rfV ar ’ fæðl’ Jieirta smárii saman gétsamlega sneitt thíamíni. Á þremur til fimpi vikum voru fjórir þeirra teknir að sýna einkenni liörgul- jSjiikdoma, um einn var vafa- ?amt, en f jórir voru eins og ekk- ert héfði í Skorisl. Þeir héldu: m. á. si áfram að gefai frá sér thíamín, þó, að þeit, létú ,ekk-; skipum. I framtíðinni eiga ís- lenzkir farmenn það verkefni, að flýtja sjálfir eittlivað af því skemmtiferðafólki, er til lands- ins kemur, hyprt heldur á láði eða legi. , ;; ! rnj Ekki er deilt um það, að Eim skipafélaginu er vel Stjómað. Meðal síaffsmánriá þess héfúr alltaf ríkt þjóðholluf andi. Eng um er betur til þess treystandi en félaginu sjálfu að verja árs- arðinum til nýrra skipa. Og það þarf gróða margra slíkra ára Svo mörg eru verkefniri. Blórii- legur liagur félágsins Pg sjálf- stæði landsins lialdast í liend- ur. Þess vegna er hverjunx ó- spilllum Islendingi það fagn- aðarefiii, ef Eimskipafélaginu vegnar vel og liann óskar þess úð svo megi vérða um alla ó- komna framtíð. ert í sig af því. Nú var það tek- ið til bragðs að gefa þeim irin súlfameðal nokkurt. Jafnskjótt tók fyrir thíamín-frárennslið og var þá ályktað, að súlfameð- ,áuo hpfði lamað bakteyíur í gömunum, er framleiði tliía- mín. Af þessu er ályktað enn frem ur próf. Elvelijelm sýnt fram á að bæta úr tliíamínskorti en sú, að gefa inn tliíamín. Við Wisconsin-liáskólann lief ur próf. Elvehjelm sýnt frarii á svipaða afstöðu milli tveggja annara fjörefna og súlfalyfja. Annað þessara fjörefna er bíó- tín,- en liitt er síðast fundna B-fjörvið. Voru rottur notað- ar til þeirrar tilraunar. Þeim virtist ekkert verða um það, þó að þessi fjörefni væru tekin úr fóðri þeirra, þangað til súlfa- lyfjum var bætt í það. Þá koniu fram liarðvítug liörgulsjúk- dómseinkenni. Það liefur komið í ljós, að súlfalyf trufla framleiðslu lík- amans á hvítum blóðkornum. Þó hefur það reynst svo rpéð rottur, að þessarar truflunar gætti ekki, ef hið áðumefnda síðast-fundna B-fjörvi var gef- ið með. nlll Fyrir tveimur árum var því veitt atliygli, að hrár fiskur átti það til aö eyða tliíamíni. Refir urðu máttlausir í afturfótum af liráum fiski. Síðan hefur það verið staðfest, að um þrjátíu tégundir af yatnafiski og a. m. k. þrjár tegundir af sjávarfiski liafa þann eiginleika, liráir, að eyða B-fjörefnum. Samt má gera við því þannig, að stækka fjöuefnaskammtiniri Það er ekki nema ákveðinn B-skammt ur, sem tikekinn skammtur af tilteknum fiski megnar að eýða. Ekki liefur tekist að vinna þetta „andfjörvi“ úr fisk- inum og er ókurinugt um sam- setningu þess. i þá hefur það verið leitt í ljós, að í sojabaunum er efni, sem eyoir karotiri ^— pvi, efni í gúlrótum, sém líkaminn vliiri- ur A-fjörvi'úr. Þá liefur það komið í ljós, að í magavef rott- unnac og lifur, er efni, er eyðii A-fjörvi. Enn fremur liefur ]>að verið' sýnt, að sé gefið, efný er nefrtist riiethýÍ-linÓlat' méð A- f jörvi, missir f jöjéfnið ‘úiaítinn. Þó fái methyl-línólatið ekki að gert, sé með' því gefinn „hor- 3 íslenzkar heil- brigðismálabækur .bS'n- .láuBi/j Vilmundur Jónsson, land- "liieknir: Skipun héilbrigS- ismdld á íslándi. 192 blsí i stóru broti. Gutenberg 1942. ' Bókin er nákVæmt yfirlit um aðalatriði liins íslenzka liéil- brigðismálakerfis og sýnir jafn- framt breytingar þær, sem orð- ið lriifa á lieilsufari og langlífi Islendinga í lieila öld, méð sámanbúrði við nálægar þjóðir. Sérstaklega fróðlegt er að skoða þenna samanhúrð við fyrri tíð- ir og úðrar þjóðir. Þar sést m. a., að á tímabilinu 1918—30 liefuC orðið mikil framför liér á landi um nieðferð ungbarna- rniöað t. di við Svíþjóð og Dan- mörku. En þrátt fyrir það lief- ur almémit dánarlilutfall breyzt meir til batnaðar, á sama tíina, í svo að segja öllurn ná- lægum löndum, en hér varð. Hins vegar eru breytingarnar á tímabilinu 1930—39 þær, að Island héfur minnkað dánar-i hlutfall sitt niður fyrir Svíþjóð og Bretland og náð Danmörkii og Þýzkalandi — en í Þýzka- lajidi lækkaði lækkaði dánar- hlutfallið á „sveltiáru num‘° 1918--30 langt niður fvrir það, er áður liafði þekkt í [>ví landi. Þá verðskuldar það athygli, að síðan 1933 liefur dauðsföll- um af völdum berklaveiki fækkað svo mjög, liér á landi, að líklega .er alveg. einsdæmi í mamxkynssöguimi. : Þá var berklaveikin algengasta dánar- orsökin; nú er röðin þessi: Ellihrumleiki, krabbamein, hjartasjúkdómar, Jungnabólga, slysfarir, berklar. „Nú“, segir hókin. En það er nú senniléga þegar úrelt Vegna tilkomu súlfai ljÚJanna,öer. liafa dregið mjög úr skæðleik lungnabólgúnnar. Með tiljiti til þess mætti í- mynda sér, að berklaveikin hefði hækkað aftur -N-. upp í 5. aæti, i|j|; ’ófid'níliila 8b Fjöldi línurita auðveldar not bókariiinar. j :í() .. , lllí’i rffíva ...L I 1.1 I V ilrnundur Jónsson: Healtli in Iceland. 29. bls. í gtórú 'ió'fcrotii; ginitio n nirisd - Bókin ær útdráttur úr ofan- greindu rití, ritaður á ensku. Frh. næst. Ó.iiri vt, •,;> Tií.'j Y ) \ I* I) l „ I | •• f>| ‘tT Til lesendanna Allniörg kynningareintök eru nú send qf. INGÓLFI út um landið, og þarf ekki a ð endursenda þau. Þeim fylgir engin kaupskylda, SegiS oss frá mönnum, sem þér ráSleggiS oss aS senda INGÓLF 'til' kýntiingar. món“ ,— kirtilvéssi er nefn- ist alfa-tócóferól. Lok8 hefur það verið til-. kynnt tímari^na . ( ^oiepee i (natturúvisindin)', að gerð líafi iverið tilraun með liæriuunga, jerisýril,- hð í ölgéri (lyf jageri?) jséi ;efni, iér< óriýti álfa-tócóféról V íEÍpið béfuij .ejiki vétíð einangr. a^.(cjini íij* i - „t (Að .piestu þýtt úe 1 Science Digest). X. FJÖREFNAFRÆÐIN ER FLÓKIN

x

Ingólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/827

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.