Ingólfur - 26.06.1944, Blaðsíða 7
I
INGÓLFUR
Um skógrækt
JA.öss©ss.8i ©Sbs.il
Frli. af 6. síð'u.
útflutningsframleiðslumii að fá
aö vinna, ávallt með beztu fram
leiöslutækjum sem veröldin
þekkir. Engin önnur tæki <lug£
ost, ef vér eigum að geta fluít
út framleiðsluvörur vorar.
Þetta á alls staðar við, livort
sem eru fiskiskip, vélar sem
vinna útflutningsvöru úr sjáv-
araflanum, eða landbúnaðar-
vélar, til framleiðslu þeirra
vara, er sá atvinnuvegur fram-
leiðir til útflutnings, eða inn-
anlands neyzlu. Fjölmörg önn-
ur verkefni blasa við sjónum
raunsæismannsins sem bíða úr-
lausnar og taka skal tillit til,
þegar ráðstafað er vinnuafli
þjóðarinnar. Er þá ekki skóg-
rækt og sandgræðsla eitt af
þeim?
Það teljum vér vera.
Gagnsemi skógræktarinnar er
einktmi tvenns konar. Margir
gera sér von um, að liér geti
vaxið trjágróður til liúsaviðar
og ýmiskonar iðnaðar og hitt
gagnið er, að skógarnir skýla
öðrum gróðri. Gísli Þorkelsson,
efnafræðingur, hefur ritað um
það atbyglisverða grein, hver
not garðrækt og jafnvel kom-
rækt megi verða af ræktun
skjólgarða úr trjám og mnn-
um, er gróðursettir séu í þeinv
tilgangi. Ef vér getum liækk-
að sumarliitann á þann hátt í
skjóli trjánna, þó ekki væri
nema um örfá hitastig, mundi
það auka uppskeru grænmetÍ3
og jafnvel koms, svo að undr-
um sætir. Og eins mundi auð-
ið að rækta með sæmilegum
árangri ýmsar gagnjurtir í slíku
skjóli, sem annars er ekki fært.
Skjólbelti af skógartrjám mætti
og rækla umhverfis sveitabæ-
ina, sem við það yrðu lilýrri og
vistlegri á allan liátt. Um gagn-
semi skóganna til iðnaðar skal
þess getið, að Svíar, sem flytja
iit feikn af alls konar iðnaðar-
vörum úr málmi, þeir flytja svo
mjög út af afurðum eigin skóga,
að verðmæti þeirra nemur 40%
af útflutningi landsins. Og
þótt verðurfar Svíþjóðar sé
hentara skógargróðri en íslenzk
veðrátta þá bendir bæði til-
vera birkiskóganna hér á það
og eins sú litla reynsla, sem
fengin er af uppeldi aðfluttra
trjátegunda, að hér má rækta
skóg. Margir vona líka að ný-
tízku jurtakynbætur geti þjón-
að skógræktinni til mikils ár-
angurs. Vér emm fúsir til að
viðurkenna, að það sem liér er
sagt skógræktinni til gildis, get-
ur ekki talist neinn Salómons-
dómur, og sízt af öllu tæmandi.
Margt er enn á rannsóknarstigi.
Hins vegar líkist árangur jurt-
kynbótastarfs, er áunnist liefui
víða um Iieim á þessari öld
miklu fremur töfmm en vem-
leika, sé miðað við þá þekk-
ingu er ahnenn var á slíkum
málum fyrir 50 ámm. Vafalaust
er Islendingum ólijákvæmilegt
að kynna sér þessar furðulegu
uppgötvanir til lilítar.
III.
Jafnframt því sem Ingólfur
vill eftir beztu getu styðja þá
hreyfingu, sem hafin er um
skógrækt og sandgræðslu, þá
vill blaðið benda á, að mikið
þykir á vanta að öllum almenn-
ingi sé gerð nógu skýr greiu
fyrir, hvemig verja skal því fé,
er safnast kann til stuðnings
málinu. Ræktun skóga og sand-
græðslan lilýtur Iíka að vera
svo nátengd landbúnaði þjóð-
arinnar í heild að framkvæmd-
irnar hljóta að miðast við eðli
lians í hverju héraði fyrir sig.
Við fyrstu athugun ættu fram-
kvæmdirnar að vera svo sem
hér segir:
1. Að skipa nefnd til að rann-
saka alla möguleika og gera
áætlun, til margra ára um
starfsemina.
2. Að setja á stofn stóra skóg-
ræktarstöð til tilrauna í
skógrækt og sandgræðslu,
þar sem meðal annars starf-
aði vísindalega menntaður
jurtakynbótafræðingur.
3. Að skipa sérstakt skógrækt-
arráð, er hefði á liendi alla
yfirstjóm þessara mála. Að
nokkm leyti ætti val skóg-
ræktarráðs að vera í hönd-
um Háskólans, Búnaðarfé-
lags Islands, Skógræktarfé-
lags Islands, svo og ríkis-
stjórnarinnar og ef unnt
væri ætti einn maður í slíkt
ráð að vera til nefndur af
styrktarmönnum, er leggja
fram gjafafé til rsektunar-
innar.
4. Undanþágu frá skattskyldu
ætti tafarlaust að veita á
gjafafé, er landsmenn láta
í ræktunina. Þessvegna er
bæði rétt og skylt, að svo
vel væri um stjórn ræktun-
arinnar búið, er segir í 3.
lið liér að ofan.
Gamalt máltæki segir: Vilj-
ugan er hvem bezt að kaupa.
Virðist mjög eðlilegt að skóg-
ræktin yrði rekin með samskota
og gjafafé, einkum með tilliti
til þess, að það sannast oftast
á skógrætinni, að „sá sem gróð-
ursetur tréð fær sjaldan að
njóta ávaxtanna sjálfur“. Svo
liár er aldur skógartrjánna. Þau
em elztu lifandi vemr á Jörð-
unni. Svo gömul em sum trén
í Kaliforníu, að þau voru til
fyrir Krists fæðingu. Mikla
kosti hefur líka svo alþjóðleg
fjársöfnun og samstarf um
þessa ræktun sem rekin væri
með' frjálsum fjárframlögum
landsmanna. Mætti svo vel fara,
að starfsemin yrði til þess að
rækta með sjálfri þjóðinni þá
eiginleika sem liún á aldrei of
mikið af, fórnarvilja og sam-
lieldni.
Gera mætti ráð’ fyrir, að fjár-
söfnun þessi stæði að miimsta
kosti einn til tvo áratugi og að
liið samansafnaða fé ætti að
nema mörgum milljórium
króna, jafnvel tugum milljóna,
unz komin væri á fót mikil
sjálfseignarstofnun, er séð gæti
málinu að fullu borgið. Verk-
efnið er ærið. Mikil landflæmi
IiSSÍa ónotuð og í auðn. Þar
sem nii er gróið land, kunna
síðar að myndast eyðisandar.
En með’ sameiginlegu átaki og
þeim vinnukrafti, er þjóðin á
hverjum tíma má missa frá
þeim störfum, er skjótan arð
gefa, má lmn svo vel taka til
liöndum að á nokkrum áratug-
um verði þar græddur skógur
á landinu, þar sem nú eru ó-
grónir melar og arðlítil mýra-
sund. En það má að’ síðustu
II.
Ég lofaði þér því, ritsijóri
góður, ao rabha við lesendur
Ingólfs um ýmsa merka við’-
buröi síðustu vikna. Skal það
nú gert, eða tilraun ti; bess,
enda munt þú hugsa sem svo,
ao eitthvað verði þó að standa
af því sem talað hafi verið.
ÚTSVARSSKRÁIN.
Mikið má nú nefndin sú
miklast af verkum sínum, sem
þessa bók hefur ritað, svo mjög
sem verkið lofar meistarann.
En til livers er annars verið að
gefa þessa bók út? Hvað’a
lieimtingu á ég á því, að fá að’
vita livað einn og sérhver skatt-
greiðandi skal greiða til opin-
berra þarfa? Svari þeir sem
svarað geta. Ég skil ekki þessa
kurteisi. Og þeir eru fleiri sem
ekki skilja liana. Og mikill var
undrunarsvipurinn á Englend-
ingnum héma imi árið. Hami
var staddur hjá lionum Sigga
í Cóinu og spurði Sigga hvort
þorandi væri, að eiga fé sitt
hjá honum Sigmundi á Hom-
inu, Og Siggi var ekki seimi að
grípa Útsvarsskrána og leita
eftir goðasvarinu um þetta at-
riði. Englendingurinn var alveg
steinhissa, livað við værum
kurteisir og opinskáir hver við
annan, Islendingamir, að geta
litið svona auðveldlega hver
niður í annare kopp og kymu.
Ég lield að Englendingarnir
liafi þama alveg rétt fyrir sér.
Og að útgáfa þessarar góðu
bókar sé aðeins vottur um það
frumstæða gelgjuskeið, sem við
ennþá erum ekki vaxnir upp
úr.
ÓJAFNAR ÁLÖGUR.
Þrátt fyrir það, að svo sé lát-
ig í veðri vaka að fylgt sé að
einhverju leyti föstum álagn-
ingarreglum, lieyri ég þó ýmsa
tala um að skattgreiðendur
verði misjafnlega skattlagðir.
Einn þykist þekkja vel liag
tveggja atvinnurekenda er
liljóti mishátt útsvar o. s. frv,
Sjálfsagt getur nefndin ekki
betur. En þá þarf að hjálpa
lienni lil þess. Það er lireinasta
eitur, ef skattþegnamir geta
ekki treyst skattheimtu yfir-
völdunum, til þess að gera öll-
um tiltölulega jafnt undir
liöfð’i.
EINN SKATTUR.
Furðulegt virðist mér það, og
óþarflega margbrotið að skifta
sköttunum liér í Reykjavík í
svo mörg gjöld, svo sem gert er.
Alveg finnst mér nóg, að lagð-
ur væri aðeins einn skattur á
livem gjaldanda. Hver sjóður
gæti svo fengið tiltekinn hundr-
aðsliluta af skattinum, bær og
ríki. Svo er lífeyrissjóðsgjald,
endurtaka og leggja á áherzlu,
að alþjóð sé gerð skiljanleg á-
ætlun um framkvæmdimar og
slíka áætlun verður fyrst og
fremst að byggja á hinni áreið-
anlegustu þekkingu, sem sam-
tíðin á völ á.’ Það er skilyrði
þess að’ slíkar framkvæmdir
lánist í framtíðimii.
námsbókagjald o. fl. í viðbót.
Rétt eins og þingið, sem lögin
seinur, sé frásneitt öllu verks-
viti. Og svona er mér sagt að
þetta „sé um allar jarðir“.
Mér sagði útgerðarmaður á
dögunum, að þegar hann senui
fáeina fiskdrætti til útlanda, þá
þyrfti hann ao greiða af peir.i
3 eða 4 útflutningstolla, er sam-
tals em þó ekki nema 2,225 af
hundraði. Og þannig yrðu
sýslumennirnir að' reikna oft
fjögur dæmi í slaðinn fyrir eitt.
— Ekki er öll sparsemin eins!
NÝ LÖGGJÖF NAUÐSYNLEG
Mér virðist hér bráðvanta
nýja löggjöf. Bæði um alla
þessa tolla og útsvörin. Ég vildi
að bver skattborgari gæti sjálf-
ur reiknað út skattinn sinn og
þar með útsvarið líka, og ég
lield að nið’urjöfnunarnefndin
yrði þessu fegin, og mætti vera
það. Og þessa mörgu skatta vil
ég afnema og gera reiknings-
færslu liinna ýmsu skattheimtu
manna ríkis og bæja auðveldari
og óbrotnari.
Mér skilst að þjóðin hafi nóg
með starfskrafta sína að gera.
Hvað skyldu sveitabændurnir
segja, ef þingið setti þeim þau
lög, að nú skyldi þeim skylt að
telja livert ullarliár, sem þeir
leggja inn í kaupfélagið, í stað
þess að leggja ullina inn eftir
þyngd. En í áttina til þess sýn-
ist mér stefnt með mörgum
reikningsdæmunum, sem sýslu-
mennirnir verða að reikna.
VELTUÚTSVARIÐ.
Það vildi ég að yrð’i afnumið.
Mér finnst það liljóti að koma
ranglátlega niður. Að’ það
hvetji kaupmenn til þess að
leggja of mikið á vörumar og
refsi þeim, sem leggja lítið á.
Þetta verður einskonar neyzlu-
skattur og lendir liarðast á
þeirra herðum, er sízt má á
bæta — fátækustu alþýðunni.
Svo finnst mér ekki rétt að
skattleggja þá, sem ekkert
græða. En það er það, sem gert
er með velluútsvarinu. „Þá var
stolið frá þeim, sem ekkert
áttu“, sagði Gröndal, og finnst
mér það hér vel við eiga.
SKATTFRELSI SUMRA.
Þá þykir mörgum, sem ég
tala við, skrítið að liér í bæn-
um eru allmörg fyrirtæki, og
sum þeirra í stærra lagi, sem
kvað’ vera hálft um liálft skatt-
Irjáls eð’a útsvarsfrjáls. Mér
finnst slíkt fyrirkomulag ekki
ná neinni átt. Ef við’skifti al-
mennt eru talin réttur skatta-
gmndvöllur, þá eiga allir að
sitja við’ sama borð. En skatta-
og útsvarsálögumar eiga jafn-
framt að vera svo lióflegar, að
hverju fyrirtæki, sæmilega
8tjórnuðu, sé lífvænt og geti
tekið eðlilegum vexti. Bæjarfé-
lagið leggur ýmisleg þægindi
til íbúa borgarinnar, sama
hvort þeir vinna lijá skattfrjáls
um fyrirtækjum eða ekki. Bær-
inn leggur götur milli húsa liér,
jafnt hvort í þeim búa starfs-
menn útsvarsfrjálsra fyrirtækja
eða ekki. Á móti því framlagi
bæjarins og öðm slíku, sem
kostað er af bæjarins hálfu, á
svo vitanlega að gera öllum til-
tölulega jafnt að greiða hinn
sameiginlega reksturskostnað
hans.
NÝJASTA NEFNDIN.
Rétt í þessu heyri ég útvarp-
iö’ skýra frá því, ao ný nefnd
hafi verið skipuo, til að fara til
Aineríku á ráðstefnu um gjald-
eyris- og viðskiptamál. AIli';
múnu þvi fagna, ef nefndinni
tekst að útvega okkur nokkað
af þeim erlendum vörum, er
okkur vanliagar mest um, því
eins og ég sagði í fyrra bréfx
mínu, þá er liér mikill skortur
á ýmsum ómissandi vöruteg-
undum.
LÝÐVELDISHÁTÍÐIN
Um hana verð ég stuttorður.
Hún verður ógleymanlegur við-
burður og „liraðmælt tunga“
getur ekki látið vera að minn-
ast hennar. — Allir, sem ég
hitti, ljúka upp einum munni
og furða sig á því, að þrátt fyr-
ir lofsverða einingu alþjóðar,
þá skyldi þingið ekki geta kos-
ið hinn lofsverða forseta lýð-
veldisins einum rómi. En „ég
segi ekkert þegar yfir mig geng-
ur“, segir gamalt orðtæki.
Þinn einl.
G. Bj.
Heillaskeyti
Bandaríkjaþings.
Forseti sameinaðs þings
skýrði í byrjun síðasta þing-
fundar, þriðjudaginn 20. þ. m.,,
frá því, að Alþingi hefði borizt
eftirfarandi beillaóskaskeyti frá
þingi Bandaríkjanna í tilefni
af lýðveldisstofnuninni:
„Með jví að íslenzka þjóðin
hefur með frjálsu þjóðarat-
kvæði dagana 20. til 23. maí
1944 samþykkt með yfirgnæf-
andi atkvæðamun stjórnarskrár
frumvarp, sem Alþingi hafði af-
greitt- og ráð gerir fyrir lýð-
veldisstjómarformi, og með
því að lýðveldið ísland verður
formlega stofnað’ 17. júní, á-
lyktar öldungaráðið, að fengnu
samþykki fulltrúadeildar, að
Bandaríkjaþing flytji liér með
Alþingi Islendinga, elzta þjóð-
þingi veraldar, hamingjuóskir
í tilefni af stofnun lýðveldisins
Islands og bjóði velícomið lýð-
veldið Island, yngsta lýðveldið,
í flokk frjálsra þjóða“.
Forseti sameinaðs þings
kvaddi þingmenn að sjálfsögðu
til að rísa á fætur í viðurkenn-
ingarskyni við þessa virðulegu
og vinsamlegu kveðju eina
þjóðþingsins, er sýndi þann
hlýja áliuga að senda Alþingi
kveðju og árnaðaróskir í til-
efni af lýðveldisstofnuninni. En
þá gerð’ust þau tíðindi, sem
furða mun margan, er enn
liafði ekki áttað sig á eðli kom-
múnistaflokksins hérlenda, að
þeir hreyfð’u sig ekki úr sæt-
um sínum.
Að svo stöddu skal þetta fyr-
irbrigði ekki rannsakað nán-
ar, aðeins bent á, að hér gerir
fimmti hluti Alþingis sitt til,
að Alþingi sýni Bandaríkjun-
um svo liarðvítuga ókurteisi,
að ekki verður jafnað til ann-
ars manna á milli en þess, er
maður setur hendumar á sér i
buxnavasana eða aftur fyrir
bak til að tjá fyrirlitningu eða
Framh. á 8. síðu.