Ingólfur - 11.06.1945, Qupperneq 1

Ingólfur - 11.06.1945, Qupperneq 1
INGHjFUR II. árgangur, 11. tölublað BLAÐ ÞJÓÐVELDISMANNA Mánudaginn 11. júní 1945 Góðir menn þurfa gott skipnlag Mjög almenn er sú skoð- un, að skipulagið sé lítils virði. „Góðir menn‘ sé aðal- atriðið. En þetta er villandi. — Til þess að framkvæma gott skipulag nægja meðalmenn. En góðir menn njóta sín alls ekki og verða jafnvel að skjóli fyrir skálka undir skökku skipulagi. Gott dæmi voru ýmsar liérlendar stofnanir, sem lít- ils skipulags þurftu við, á meðan þær voru svo litlar, að einn maður gat svo að segja haft stöðugt auga með öllum daglegum rekstri þeirra. En svo fór að fyrirtækin stækkuðu, og nú kom spurn ingin, livort hinir góðu starfs menn gerðu ekki nýtt skipu- lag óþarft. Og þótti í byrj- un einsætt að allt mundi ganga nógu vel „upp á gamla mátann“. Enda þótti það bein móðgun við gamla starfsmenn að fara t. d. allt í einu að loka fyrir þeiin öll- um skúffum og skápum, eins og þjófum. Sömuleiðis var talið nærgöngult að fara að setja gamla og reynda menn undir nákvæma end- urskoðun. Og fór þá svo, að ógerlegt þótti líka að sýna hinum yngri starfsmönniun álíka vantraust. ÖIl endur- sltoðun varð því talin vera aðeins málamynd til að full- nægja reglugerðarákvæðum. En svo rak vitanlega að því, að óþægilegar skekkjur fóru að koma í ljós á ýmsum stöðum, án þess að séð yrði þá þegar hver valdið hefði eða hver bæri ábyrgðina. Hér voru í raun og veru stundum inargir samábyrgir vegna skipulagsleysisins, og skálkar áttu auðvelt með að skáka í skjóli þeirra, sem traustsins nutu. — Enda þótt ráðvöndu mennirnir væru auðvitað yfirgnæfandi, þá gátu þeir ekki lireinsað sig og urðu að bera álits- linekki stofnunarinnar í sam einingu. Svo fór, að ráðvönd ustu rnenn fóru að gruna hverjir aðra og var lítil furða þótt „loftslagið“ inn- an veggja yrði smám saman lítt bærilegt. Hérlendar stofnanir voru ekkert einsdæmi í þessu efni. — 1 Danmörku gekk fjársvikafaraldur um líkt leyti vegna samskonar skorts á skipulagi og endurskoðun. Það kom þá að því bæði þar og hér, að allir hinir betri menn óskuðu ekki að liætta lengur mannorði sínu og heimtuðu nýtt og skýrara skipulag, sem afnæmi sam- ábyrgðina, léti hvern mann, eftir því sem unnt væri, liafa afmarkað verksvið og fjárgæzlu, sem hann bæri einn ábyrgð á. I stað þess að menn áður liöfðu haft ímugust á end- urskoðun, heimtuðu menn nú að starf þeirra yrði end- urskoðað, til þess að fá vott- orð um að þeir liefðu allt í röð og reglu. ★ Af þessu sannast það sem áður var sagt, að góðir menn og heiðarlegir njóta sín ekki og ná ekki rétti sínum nema undir réttu skipulagi. Sérstaklega hefur þetta orðið tilfinnanlegt í stjórn lýðríkja. Þar er ástandið enn verra en í einstökum stofnunum, því að það er meira fjölliliða og flókið, og ábyrgð á hærri stöðum er ekki til. Þar eru aðeins thnabundn ar partastjórnir, sem alls ekki geta séð um bag ríkis- stofnunarinnar vegna þess að skipulagið setur þær í stöðu hernaðarlegs stríðsað- ila, sem liggur undir póli- tískri stórskotahríð andstæð- inga og verður á liverju augnabliki að haga gjörðuin sínum eftir breyttri tafl- stöðu. Hér er eigi aðeins svo ástatt, að allar skúffur og skápar ríkisins standi upp á gátt, heldur sjálfsagt talið að þaðan sé allur stríðskostn aðurinn greiddur. Hvað geta nú „góðir menn“ bætt úr þessu að ó- breyttu skipulagi? — Ekki neitt! — Þvert á móti lief- ur það alltaf sýnt sig að því ineira af góðum kröftum sem slíkt „starfskerfi“ fær í þjónustu sína, því harðari verður bæði sókn og vörn og því skæðara verður stríð- ið í heild sinni. Nú munu menn segja, að liinir góðu menn muni jafn- an reyna að draga sig út úr stríðinu. En það er misskilningur. Á meðan góðu mennirnir hafa enga opinbera réttar- tryggingu að leita til, þá er þeim ekki annað fært en að ganga í stríðið með þeim flokki, sem vill bjarga lilut þeirra og berjast þar sem hraustlegast. — Þeir sem reyna að vera hlutlausir í slíkum átökum og leitast við að hjarga sér með því al- genga orðtaki að þeir séu „ekkert í pólitík“ — eiga engan rétt í slíku réttleysis- ástandi. Því að livaðan ættu þeir að fá hann? — Hlut- leysingjarnir verða því þeir réttu inenn til að borga brús- ann, og þeir geta ekkert sagt, hvað þungir skattar, sem á þá eru lagðir. Og það dugar þeim ekki neitt til lengdar, þó að þeir reyni að kaupa sér frið — eins og nú er mjög farið að tíðkast — með því að greiða eitthvað í alla flokkssjóði. Hinir óvirku og skoðun- arlausu dæma því sjálfa sig réttlausa. Allir menn, jafnt betri sem lakari, hljóta að berjast á meðan réttur þeirra er ekki félagslega tryggður. En þar sem nú eru til þekkt ráð til að stofna rétt- aröryggi og afnema hið póli- tíska hagsmunastríð, þá verð ur að heimta það af þeim sem góðir menn vilja teljast, að þeir hjálpi til að koma þessari tryggingu inn í stjórn skipulagið. — Þeir sem ekki vilja það, eru þá alls ekki gófiir menn í félagslegum skilningi, þó að þeir geti ver- ið góðir bardagamenn. Þjóðarþörfin heimtar að dugnaðinum sé varið til þess að ráðast á liin sameiginlegu verkefni en ekki til að ráð- ast liver á annan. En til þess þarf að fá frið. Og sá friður er einmitt SKIPULAGSATRIÐI: — Það verður að stofna liann og setja honum tryggingu í sameiginlegri stjórnarskrá. Þegar slík stjórnarskrá er komin á með skilningi á því til livers liún er sett — þá fyrst fá nienn tækifæri til að vera „góðir menn“ eða góðir borgarar, en fyr ekki. ★ Þetta er í raun og veru allt of einfalt mál til að eyða um það mörgum orðum. En bardagamennirnir skilja það nú samt ekki. Almenningur skilur það betur. Bardaga- mennirnir lifa í loftslagi „veiða, ráns og yfirráða“. Þeir trúa aldrei á annan sig- ur en þann, sem er ósigur fyrir einhvern annan. Þeir líta aldrei á samkomulag og frið öðruvísi en sem her- bragð til að vinna tíma. Verða bækur úreltar í nú- verandi mynd? Tími bókaflóð’sins sýnis.V jiú ekki einmitt gefa sérstaka á- stæðu til að' varpa fram þeirri spurningu hvort bælurr rouni brátt verða úreltar. Og þó er reyndar fullyrt að jafnfraint ])ví sem meira er gefiS út af bókuin, ]>ví minna «é lesið. Er títvarpinu in. a. ke.nnt um minnkandi lestrarfýsn manna og svo blöðunum seni! koma út mörg daglega og síslækkandi. Margir geta nú jafnbliða vinnu sinni ekki komist yfir roeira eu að lesa fyrirsagnir blaðagreiua og frétta og hlusta á Útvarpíð. En það er nú sarnt nnnað, sem helur gefið efuið tiJ sjrorn- ingarinnar uni frarotíð bók- anna. Og það eru nýjar aðferðir lil að geyma lestrarefni. Að bókum verði beint út- rýmt, cr nú freinnr ósennilegt. En líklegl cr að notkun þeirra í því formi sem þær eru nú, geti minnkað slórlega. Það cr farið að bera á þvi lijá bókamönnum og þó vink- um bókasöfnum, að bæknr iaka upp of mikiö rúro. Alltaf bæt- ist við, cn sjaldan er göroium bókun* eytt. Fyrir alllöngu bafa firodist aðferðir til að taka mymlir á smáfilnrar. Er mi fariö nð taka slíkar myndir af bókum og þó einkum blöðmn, sero ])vkia of rúnifrek á bókasöfmnn. enda eru líka þessar sinámyjjdir að ýmsu leyti meðfærilegri. Má taka af þeim pósitivar royndir í ölluni stærðum, eða lesa ]>ær þannig að stækkaðar skugga- myndir af blaðsíSuin og dálk- Frb. á 3. síðu. En sem betur Ier, er frið- ar- og réttarbugmyndin sjálf stætt liugtak, sern eigi aðeins getur lieldiir líka hejnr inm- ið marga varanlega sigra Fyr- ir alla parta, og eiirmitt með aðstoð hins beilbrigða al- menningsálits. Talaudi dauni mn þetta eru tilf ro í greHiiíini ,,End urfæðing frelsisiitss“ S .mest síðasta blaSi.

x

Ingólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/827

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.