Ingólfur - 11.06.1945, Qupperneq 4
4
INGÓLFUR
*
Ihugunarefni
STJÓRN EFNIS OG ANDA.
Efnishyggjan áœtlar ofmik-
iS. — Hún f>r langmiöa-stefna
að eigin áliti.
En vegna þess a3 „langmi8“
hennar eru ekki andlegs
eSlis, þá eru þau samt
endanleg. IIiS œSra jafnvœgi
og langmiS lífsins ýmist sveig-
ir eSa brýtur lögmál vélram-
unnar cf þaS gerir fyrirstöSu.
HiS andlega sjónarmiS er
innra og íbúandi og starfsform
þess er lífrœn sjálfstjórn.
SjónarmiS efnishyggjunnar
er ytra og aSkomandi og fxiS
verkar vélrœnt, einra>Silega og
þvingandi á lífrœnar verur á
meSan þaS hefur tökin.
Hugmynd hins algera áœtl-
unarbúskapar (planökónómí)
heilla þjóSa og einstakra
manna er sprottin af skamm-
sýnni efnishyggju, scm gerir
menn aS þrcelum einnar ein-
rœSis- eSa utanstjórnarstefnu.
En slíkl ásland verSiir aldrei
langlíft. ÞaS „vex úr sér“ sem
kallaS er og springur í sundur.
Jafnvel lifandi einstaklingur,
sem missir leiSsögn andans,
lendir oft undir þaS sem kalla
mœtti sjálfseinræSi og verSur
sinn eiginn þrœll. Raunveru-
lega er þaS einhver hinna lægri
hvata, sem tekur stjórnina, svo
sem einhver fýsn, sem leitar aS-
eins augnabliks fullnægju, eSa
þá nokkru hæ.rri hvöt, svo sem
ágirnd e.Sa metorSagirnd, sem
getur náS tökum á skipulags-
hæfni mannsins og gert áœtlun,
sem endist allt lífiS.
Þetta toppstýfSa höfuSlausa
og andlausa ástand leiSir af sér
vélrama, ófrjádsa og óvirkilega
lífsháttu, sem hljóta aS hafa
illan endi.
★
Eins og hver heilbrigS sál
reynir aS rœkta samvizku sína
og laSa fram leiSsögn andans,
þannig reynir hver heiðarlegur
þjóSfélagsborgari aS stySja
aS stofnun slíkra stjórnhátta,
er laSa fram hina andlegu hæfi
leika þjóSarinnar og gera þeim
fært aS njóta sín.
ÞjóSræSisstefnan miSar aS
þessu marki.
STJÓRNLEYSIÐ ER RÓT
FÉLA GSBÖLSINS.
AuSveldasta aSferSin til aS
nái fylgi og völdum er sú aS ala
á tortryggni og klofningi í
mannlegu félagi.
Gagnvart þessari hœttu verS-
ur hver þjóS aS Iryggja sig meS
sterkri líframni stjórn, sem
heldur uppi samtrausti
meSal manna meS jáikva’Sum
meSulum, því aS annars ná
neilcva’Su öflin strax tökum, er
telja mönnum trú um aS þeir
séu beittir órétli og aS setiS sé
á svikráSum viS þá.
Rátgberar lifa á því aS ala
á krit milli slétta og fá fylg-
ismenn sína til aS beita skráif-
um í staS þess aS leita úrskurS-
ar sanngirninnar.
Sterkt og réttlátt þjóSlegt
ríkisvald verSur aldrei ofmet-
iS. Því aS þaS einstefnir öllum
kröftum meS því aS veita þjóS-
arpörtunum öryggi, og afnema
núning .og .árekstra .« .milli
þeirra. ÞaS virSir hreinlegar
aSfinnslur en er vörn gegn
undirrááSri og tortryggni, sem
elur ái sífelldum kröfum í tíma
og ótíma og gerir skrúfur, sem
alltaf leiSa af sér mótskrúfur
og heila keSju af stríSslcgum
aSgerSum.
Sterk stjórn, sem fa>r er um
aS halda uppi öruggu félags-
jafnva’gi, er einasta trygging
gegn íkveikjuöflum rógs og tor-
tryggni.
Reýnsla allra tíma sýnir þaS,
aS ef 'einni stétt gengur vel, þái
nýtur önnur fljótt góSs af því
ef ekki hefur veriS aliS ái hatri
og tortryggni ái milli þeirra.
Gott samneyti og sanngirni
þróast aSeins í félagslegu ör-
yggi undir sterkri stjórn, sem
alli r s ta n d a aS, en ekki
er mynduS og studd af flokki
lýSrœSilegra sigurvegara, sem
verSa aS greiSa liSsmönnum
sínum sigurlaun á kostnaS
hinna sigruSu.
ÞaS er hart, aS þeim sem
spilla samtrausti og framfylgja
kröfum meS skrúfum, skuli
haldast uppi aS þakka sér
kjarabætur, sem hefSu komiS
bæSi meiri, betri, varanlegri og
farsa’lli meS friSsmalegum aS-
ferSum á grundvelli samstjórn-
ar og samtrausts.
ASalerfiSleikar félagsmynd-
unar eru leystir, þegar menn
hafa lært aS skilja, aS heil-
brigSar félagsheildir starfa aS
vísu meS samkomulagi. En sam
komulagiS hvílir á. samstjórn.
—- UmboSsleg samstjátrn leiSir
af sér samkomulag, en óstjórn-
tryggt samkomulag er aSeins
vopnahlé, því aS normala á-
standiS er þá stríS.
Trúin á hiS höfuSlausa og
ósamtryggSa samkomulag, sem
og bræSralag áin föSurvalds, er
sú feila frjómold, sem djöfull-
inn ræktar í jurtir lyga rótgs og
tortryggni.
Þetta þarf Kirkjan aS at-
huga.
Sjúkdómarannsóknir.
Ýmsar nýar aðferðir liafa
fundist til að finna sjúkdóma
á byrjunarsligum og áður en
skýrari einkenni koma í ljós.
— Vestmenn telja sig hafa
fundið aðferðir til að mæla
rafspennubreytingar í líkama
dýra í sambandi við ákveðna
sjúkdóma t. d. krabbamein,
enda þótt spennan breytist
ekki nema nokkra miljónustu
hluta úr volti.
Síðustu 20 árin bafa þeir Dr.
Pfeiffer í Sviss og Dr. Begouin
í Frakklandi unnið að rann-
sóknuin á smákrystöllum, sem
myndast þegar blóð þornar
upp. Hafa þeir fundið að þessir
krystallar breyta um lögun bjá
þeim sem taka sjúkdóm. — Er
t. d. sagt að Dr. Begouin liafi
tekist að úrskurða rétt um 30
krabbameinssjúklinga af 31.
En þessi eini liafði þar að auki
annan sjúkdóm, sem sýndi af-
brigði í krystallamynduninni.
Þá liafa læknar tekið eftir
því, að sjáaldur manns er mjög
næmt fyrir áhrifum og víkkar
eða þrengist mjög örl einkum
ef taugar manns eru ekki í lagi.
Hefur tekist að uppgötva tauga
sjúkdóma ineð því að kvik-
mynda sjáaldrið við svonefnda
innrauða geisla, sem ekki bafa
álirif á sjáaldrið og stækka svo
myndimar. Hefur þannig sézt
skýr munur á sjáaldurslireyf-
ingum taugasjúklinga og heil-
brigðra manna. — Þeir sem
vinna að þessum rannsóknum
telja víst að þau „sjáaldursrit“,
sem fást á þennan liátt muni
verða bin beztu hjálparmeðul
til að fylgjast með óreglu á
taugakerfi tnanna og til að geta
stöðvað taugasjúkdóina á byrj-
unarstigum.
Eimreiðin 50 ára.
Tímaritið Eimreiðin á 50 ára
afmæli á þessu ári. Fyrsti rit-
stjóri hennar (1895—1917) var
Valtýr Guðmundsson háskóla-
kennari í Kaupmannahöfn. Þá
tóku við útgáfu og ritstjórn
þeir Ársæll Árnason bóksali og
Magnús Jónsson guðfræðikenn-
ari við liásk. (1918—1923),
en síðar hefur Sveinn Sigurðs-
son verið einn útgefandi og rit-
stjóri.
Eimreiðin liefur náð áliti og
öruggri stöðu í vitund þjóðar-
innar, enda liefur Inin fylgzt
vel með hreyfingum þjóðlífs-
ins, og einkum í tíð núverandi
ritstjóra leitast við að líta óliáð
um augum á það sem fram fór.
Hefur tímaritið og komið á
framfæri svo mörgum bæfi-
leikamönnum á sviði rit-
mennsku og bókmennta, að
það verður alltaf talið með
beztu menningarsögiilegum
heimildum síns tíma.
Fyrsta liefti þessa ars er fyr-
ir skömmu áomið út. Aðalefni:
— Eftir bálfa öld. — Sigrún
IJJ1111111111111 i 1111 ■ 1111111111111111111111II111111111111111111111II111111111111II111111111IIIU
iTÍlllllllMlllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllII
INDIGO
„Urn það, hve lengi þú ætlir að korna fram við mig
eins og væri ég enginn aufúsugestur á Ardeith“.
Juditli deif pennanunt í blekið. „Hvenær ætlar þú
að senda kvenmanninn niður fljótið?“
„Ertu ennþá tneð það í liuganum? Eg hef sagt þér,
að það geri ég ekki“.
„Og þú ert ákveðinn í því?“ ð
„Já“.
Hún henti frá sér penhanum, svo að klessa féll á borð-
ið. „Ef barn Angelique fæðist hér á Ardeith, tala ég
aldrei við þig framar — ekki einu sinni eins mikið
og nu .
„Eg vil gera livað sem þú biður mig um, nema þetta“.
anzaði Philip æstur. „En sem stendur læt ég liana ekki
fara í þrælaskip. Það máttu reiða þig á“.
Juditli studdi hnefunum að vöngum sér. Pltilip nísti
tönnum. Það var erfitt að láta ekki undan lienni. IJann
hafði reynt að fá sig til þess, því að hann langaði at
heilum hug til að sýna Juditli, að engin fórn væri sér
ofvaxin, ef um það væri að ræða að vinna aftur hug
hennar. En hann þekkli þrælabústaðina betur en hún
og lionum var næst skapi að lialda, að liún vissi ekki,
hvers hún krefðist. Hann beið. Juditli leit ekki upp en
liélt um liöfuð sér, því að hún hafði ákafan höfuðverk.
„Philip, þú mátt ekki neita mér um þetta!“ stundi
hún upp að lokum með grátstaf í röddinni. „Barnið
verður næstum hvítt. Það verður líkt þér“.
Hún lagði liöfuðið fram á handleggina og Pliilip sá
ermi hennar vökna af tárum. Hann stóð á fætur. „Get-
urðu aldrei setið á þér með að tala um það?“ sagði liann
byrstur og hugsaði, hvort henni myndi líða ver en honum.
Juditli tók pennann á ný og skrifaði nokkur orð. Allt
í einu lienti hún pennanum frá sér og hratt stólnum aft-
ur á bak um leið og hún stóð upp. Hún gekk út að glugg-
anum og horfði út. Philip stóð við borðið.
„Ég vildi heldur missa ekruna alla saman en að liorfa
upp á þig kveljast svona, Judith“, sagði hann. „En það
verð ég að segja bæði þín vegna og mín, að þú tekur
þetta óþarflega nærri þér“.
„Finnst þér það?“ spurði hún undrandi.
„Já, það finnst mér. Þú eyðileggur sjálfa þig og fram-
tíð þína og barnanna, allt okkar, og það fyrir smámuni
eina, sem í rauninni voru þýðingarlausir, þangað til þii
gafst þeim byr“.
„Þýðingarlausir?“ Það var svo hljótt í kringum þau,
að liver minnsta hreyfing virtist valda liávaða. Eftir
stundarkorn sagði Juditli án þess að snúa sér að lion-
um: „Þú skilur ekki ennþá, hvað þú hefur gert mér.
Og ég er ekki viss um, að ég geti útskýrt það fyrir þér.
Alla þessa mánuði hefur þú verið mér sem lygin í manns-
mynd. Eg hef rifjað upp fyrir mér hvert andartak af
samvistum okkar, síðan ég kom heim, hvert skipti, seni
þú kysstir mig, liverja nótt, sem ég svaf í faðmi þínum,
örugg og sæl. En það öryggi lilýt ég aldrei framar. Eg
hélt, að ekki væri til í lieiminum neitt, sem jafnaðist
á við samband okkar — og svo byggði ég traust mitt á
því, sem ekki var til. Og fyrst það var'tál, á hverju get
ég þá byggt traust mitt?“ Hún sneri sér og horfði fram-
an í liann. „Ég hef byggt framtíð mína á því, og svo
keinst ég að raun um, að það var hvergi til, nema í
ímyndun sjálfrar mín. Eg treysti þér og gerðist barns-
hafandi á ný. Ég geng með lygi í mannsmynd. Eg reyndi
að deyða barnið, af því að ég liataði það. Mér tókst það
Pálsd. Blöndal eftir Gunnar
Gunnarsson — Nýskipan stjórn
farsins eftir Halldór Jónasson
— Saga eftir Kristm. Guð-
mundsson — fsland 1944 —
Skáldið, kvæði eftir Heiðrek
Guðmundsson — Bókmennta-
ferill 50 ára eftir Vilj. Þ. Gísla-
son — Höggin á Tindastól eft-
ir Kr. Linnet — Kvæði eftir
Þráin — Fjallaskáldið eftir
Huldu — Ævintýri í Wame-
miinde eftir Þorst. Jónsson —
Litli og stóri eftir Án bogsveigi
— Leiklistin, Raddir, Ritsjá
o. fl.
Gangleri
XIX. 1. hefti. Ritstj. Gretar
Fells. Efni: — Af sjónarból. —
Dyr andans (Gr. F.) — Guðs-
bugmynd manna (Þorlákur
Ófeigsson) — Náð og nauðsyn
(Gr. F.) — Styrjaldir, kristni
og^ kirkja (Þorst. Valdemarss.
st. theol.) — Meira líf (Gr.
F.) — Guðspekin d þröskuldi
liin8 nýja tíma (Kristj. Sig.
Kristjánss.) — Konungslier-
bergið (Gr. F.) — Stjómmálin
og bin innri fræðsla (Jón Árna-
son pr.) — Norðurljós (Gr. F.).