Ingólfur - 19.12.1929, Síða 3

Ingólfur - 19.12.1929, Síða 3
INGÓLFUR 3 Áv arp til reykvíkskra borgara. arstjóra sjálfan þar á eftir, þá hefði þessi hálfrar miljónar fagnaðarboðskap- ur aldrei verið fluttur, heldur hefði íhald og „Bolsar“ fallist í faðma um miljón króna hækkunina á útsvörum bæjarbúa árið 1930. Bæjarbúar ættu að gera það vandlega upp við sig, áður en þeir ganga til bæjar- stjómarkosninganna, hvort ekki væri ráðlegt að lofa sem allra flestum fulltrú- um Ihaldsmanna og jafnaðarmanna að taka sér hvíld frá stjóm bæjarmálanna um nokkuvra ára skeið. — Ættu kjósend- ur að vera þess minnugir við næstu bæj- arstjórnarkosningar, hvaða nýársgjöf þessir tveir flokkar ætluðu að gefa bæjar- búum. E>að var miljón króna hækkun á útsvör- unum 1930. i ----o--- Fylgi B-listaus. Á því er enginn vafi, að listi Framsókn- arfélagsins fær mjög mikið fylgi við bæj- arstjómarkosningarnar 25. janúar. Ber margt til. 1 fyrsta lagi er það alment við- urkent um listann, að þar sé valinn mað- ur í hverju rúmi. Af þeirri ástæðu hlýt- ur listinn vitanlega atkvæði þeirra manna, sem eingöngu kjósa eftir hæfi- leikum, en ekki eftir flokkum. Er oftast margt slíkra kjósenda með hveiTÍ þjóð, og mynda þeir stundum holt jafnvægi gegn flokksákafanum, þegar hann nær hámarki sínu. í öðru lagi er hér í bæ fjöldi kjósenda, sem sáraauðugir hafa tekið þátt í samtökum gömlu flokkanna og gengið til kosninga með þeim vegna þess að mið- flokkinn vantaði, þar sem þeir í raun og veru áttu heima. Það er auðsætt að sæmi- lega óeigingjörnum áhugamönnum hlýtur að vera alveg ólíft í íhaldsflokknum. Hins- vegar eiga þeir erfitt með að sætta sig við hinar ströngu kenrýsetningar og vís- indalegu skýjapólitík Jafnaðarinanna. Þessir menn kjósa líka lista Franisóknar- félagsins. B-listinn fullnægir kxxifum mið- flokkskjósenda og réttdæmra flokksleys- tngja. Hann er borinn fram og skipaður gætnum hugsjónamönnum — mönnum, sem þessi ungi bær þai'fnast á vaxtai'- árum sínum — mönnunum, sem ættu að fá meirahluta í bæjarstjórn 25. janúar 1930. ----o--- Ing'ólfuir kosningablað Fi'amsóknærfélags Reykja- víkur kemur út daglega eftir nýár og fram að bæjarstjómarkosningunum 25. jan. — eigi færri en 20 blöð alls. Áskrif- endur geta fengið öll blöðin fyrir 2 krón- ur, ef greitt er fyrirfram. Afgreiðslu blaðsins annast ungfrú Rannveig Þor- steinsdóttir, Sambandshúsinu (afgr. Tím- ans). ----o--- Framsóknai’félag Reykjavíkur hefir ákveðið að hafa lista í kjöri við bæjai'- sljómai’kosningai'nar sem eiga að fara fram 25. jan. n. k. Ástæðan til að listinn er framkominn er sú, að hinir gætnari áhuga- og fi'amfara- menn bæjai'iixs þykjast ekki geta unað því lengur að núverandi valdhafar fari með ráðsmensku í þeim efnum, sem varða heill alls almennings í þessum bæ. Núverandi ráðamenxx Reykjavíkur hafa sýnt það, að þeim er ekki trúandi fyi’ir aö gæta hófs í álögum á bæjai'búa. Reynsla síðustu tíma sýnir, að þeir veigra sér ekki við að leggja á bæjarbúa þyngi’i gjöld en landslög heimila og yfii'lýsing sjálfrar ríkisstjórnarinnar þarf til að koma, til þess að foi'ða gjaldendum frá að vera beittir ólögum. Þeim er ekki ti’úandi til ráðdeildar um meðferð á fé bæjai’ins. Það sannai- hinn gegndai'lausi fjáraustur til þurfamanna- framfæris og óhagkvæmt fyrirkomulag innkaupa fyrir bæinn. Þeirn er ekki trúandi fyrir uppeldi og mentun barnanna í þessum bæ. Möxmum sem halda, að bömunx bæjarbúa hæfi ekki annar leikvöllur veglegri en sox^pið á götunum eiga ekki að hafa rétt til þess að ráða öi'lögum komandi kynslóðax’ í þessum bæ. Þeim er ekki trúandi fyrir lífi og heilsu fólksins í þessum bæ. Menn, sem ekki geta látið sér koma til hugar, að vaxandi bær með 25. þús. íbúa þurfi að eiga grænan blett, þar sem fólkið getur leitað athvax'fs \ Framhjóðendnr B-listaus. Það er flesti’a rnanna mál hér í bænum, að val fi-ambjóðenda á B-listanm hafi tek- ist betui en kjósendur hafa áður átt að venjast um framboðslista við bæjai'- stjórnarkosningar. Er sú staðreynd viður- kend af andstæðingum sem öðrum. Sann- ast það og löngum, að því aðeins er vel séð fyrir framgangi góðra mála, að þeim sé fram fylgt af hæfum mönnum. Þeir sem kunnugir em undirbúningi bæjar- stjómai’kosninga hér í Rvík og í'eipdrætti þeim, sem átt hefir sér stað innan gömlu flokkana um val frambjóðanda, þekkja engin dæmi þess, að listi hafi vei'ið sam- þyktur jafn einhuga og B-listinn í Fi-am- sóknarfélagi Reykjavíkur. Ástæðan er vitanlega sú, að á listamx höfðu valizt þeir einir, sem mest áttu traustið. .. <>.- út úi’ göturykinu, eiga ekki að koma ná- lægt heilbi'igðismálum. Mermimir sem neituðu í’eikvískska æskulýðnum um sund- höllina, eiga aldrei framar að koma iixn í bæjarstjóm. Þeim er ekki trúandi fyrir atvinnulíf- inu í þessum bæ. Mennirnii’, sem láta bæjarlandið liggja óræktað, en láta flytja iixn í bæimx mjólkurafurðir, egg og garð- ávexti fyrir hundruð þúsunda frá fjarlæg- unx löndum eiga ekki lengur að hafa um- í’áð yfir sameiginlegum eignum bæjarbúa. Heill Reykjavíkurbæjar krefst nýrrar stefnu í bæjamxálum og nýrra nxanna til að hafa forystu þeirra mála. Háttvii’tu boi'garar! Framsóknarfélag Reykjavíkur gefur ykkui', við næstu bæjarstjómarkosningar, kost á nýiTÍ stefnu og nýjum mönnum. Stefn uþeiiTa manna, sem að B-listan- um staixda eiga borgarar bæjarins kost á að kynna sér á fremstu síðu þessa blaðs. Mennimir, sem eiga að bera stefnu- skrána fram til sigurs eru frambjóðendur B-listans. Því er heitið á alla áhugasama boi'gara B-listanunx til stuðxxings. Allai’ konur og menn í Reykjavik, sem rneta uppeldi barnanna sinna, heilbrigði og möguleika ungu kynslóðarinnar, vel- gengni atvinnulífsins, — í stuttu máli, fx'amtíð þessa bæjar — meir en þrengstu eiginhagsmuni eða blint fylgi við póli- tiskar „formúlur“, eiga að styðja listann, sem borinn er fram af Framsóknai’félagi Reykjavíkur. „Vér brosum“. Morgunblaðið í dag telur það regin- lmeyksli að nokkur þúsund áhugasamra borgara, sem B-listanum fylgja, skuli leyfa sér þá ósvinnu! að fara fi-am á í- hlutunai'rétt um bæjannál. Virðist það vera óhagganleg trú blaðsins, að Knud borgarstjóri og menn, sem hann er vel við, séu af forsjoninni kjömir til yfirráða í þessum bæ. Blaðið brigslar Framsóknar- mönnurn um þekkingarleysi á högum Reykjavíkur. Ritstjórar Mbl., sem alment eru taldir nokurskonar „authoi'iseinið" flón hér í bænum, þykjast víst einir hafa vita á bæjarmálum! „Vér brosum“. Kjósendur B-listans. eru ámintir um að gæta þess að þeir séu á kjörskrá. Kosningaskrifstofan gefur allar upplýsingar um kjörskrána og leið- beinir um kærur. -----o----

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.