Austurland - 13.03.1997, Síða 8
Ansturland
Neskaupstað, 13. mars 1997.
Verð í lausasölu kr. 170.
Alda í Listasmiðjunni
NESKAUPSTADUR
Alda Armanna
Svcinsdóttir myndlistarmaður
opnar myndlistarsýningu í l>órs-
mörk, húsakynnum Listasmiðju
Norðfjarðar í næstu viku.
Sýningin bcr hcitið „Konan og
landið og cr sölusýning.
Öldu er óþarfi að kynna fyrir
Norðfirðingum. Hún er fædd og
uppalin á Barðsnesi við Norð-
fjörð. Alda var búsctt í Ncs-
kaupstað unt árabil og tók virkan
þátt í starfi norðfirskra mynd-
iistamanna. Hún hefur haldiö
margar einkasýningar og tekið
þátt í fjölmörgum samsýningum
bæði hcr og annars staðar.
Sýningin opnar cins og áöur
sagði í næstu viku, nánar tiltckiö
föstudaginn 2I. mars kl. 16.00
og vcröur síöan opin daglcga
milli kl. I4 og I8 til mánu-
dagsins 23. mars. Hcðan f'cr
sýningin á Höfn í Hornafirði.
Opið hús vcröur í Lista-
smiðju Norðfjarðar á sunnu-
daginn. I>ar gcfur aö líta af-
rakstur þeirra scm hafa vcriö á
myndlistarnámskciði hjá Erni
Inga Gíslasyni að undanfórnu og
starfscmi Listasmiðjunnar kynnt
lítillcga.
Vöffludeig í tonnavís
NESKAUPSTAÐUR
1‘wr kc/i/jci iiin titilinn Fef>uróardrottning Austurlands 1997.
Ljósm. Austri/SBB
_____________ A mánudaginn
var 1,3 tonn af vöffludeigi lagað
I einni lögun hjá Mjólkursamlagi
hina rómuðu súrmjólk scm sam-
lagið framleiðir og nývcriö hafa
Hagkaup, Vöruval í Vcstmanna-
Fegnrðarsamkeppni Austurlands
Norðfirðinga hf. og hefur aldrei eyjum, Nóatúnsbúðirnar og
meira verið framleitt af þessari Samkaup í Hafnarfirði og Njarð-
vöru á einu bretti fyrr. „Það var vík bæst í hóp þeirra scm bjóða
skrítið að sjá allt þetta vöfflu- norðfirska súrmjólk auk þess
deig og eins gott að maður þarf sem henni er pakkað í sérstakar
EGILSSTAÐIR
___________ Scx stúlkur cru
skráðar til kcppni um titilinn
Fcgurðardrottning Austurlands
1997. Kcppnin fcr fram í Hótel
Valaskjálf 5. apríl n.k. Stúlkum-
ar koma frá Vopnafirði, Egils-
stööum, Ncskaupstað, Eskifirði
og Höfn. l>ær cru á aldrinum frá
16 til 21 árs.
Að sögn Irisar Másdóttur um-
sjónarmanns kcppninnar voru
stúlkurnar á Egilsstöðum um síð-
ustu hclgi við ætingar undir stjóm
Katrínar Einarsdóttur. Iris scgir
að sér lítist vel á stúlkumar og þær næstunni birta myndir af
séu allar verðugir fúlltrúar fjórð- stúlkunum ásamt upplýsingum
ungsins. Austurland mun á um hverja stúlku fýrir sig.
Kaffileikhús
NESKAUPSTAÐUR
Kaffileikhús
verður í heimavist Verkmennta-
skólans á milli kl. 16 og 18 á
laugardaginn. Þar mun Kaffi-
leikhúshópur Verkmenntaskól-
ans hafa til sölu gegn hóflegu
verði, kaffi, heitt súkkulaði,
vöfflur og kleinuhringi, og boð-
ið verður upp á dýrindis
skemmtiatriði.
ekki að baka úr þessu öllu sam-
an” sagði Jeff Clemmensen
mjólkursamlagsstjóri í spjallj
við blaðið en hann var að hefja á
ný störf hjá samlaginu eftir ár frá
störfúm vegna slyss. Jeff segir
markaðssetningu á vömm sam-
lagsins ganga vel en bróðurpart-
urinn af þessari stóm vöfflu-
deigslögun fór beint til Reykja-
víkur. Þá fjölgar .úfellt þeim
stórverslunum sem bjóða upp á
umbúðir fyrir Bónus.
Jeff sagði ennfremur að nú
ríki ákveðið jafnvægi í mjólkur-
vinnslunni í Neskaupstað. Öll
mjólk sem lögð er inn hjá sam-
laginu nýtist til framleiðslu á
staðnum og MN nær að anna
eftirspum eftir mjólk í Neskaup-
stað. Umframmjólk, scm seld
hefur verið til Egilsstaða, cr ekki
til að dreifa um þessar mundir.
Slippfélagið .
Málningarverksmiöja SIMI: 588 8000
Menntskælingar í þotu suður
EGILSSTAÐIR
Nemendafélag ME
hefur leigt Boeing 737 þotu hjá
Flugleiðum og fljúga 154 nem-
endur, kennarar og starfslið ME
með henni frá Egilsstöðum til
Keflavíkur í kvöld til að veita
sínum mönnum verðugan stuðn-
ing i undanúrslitakeppninni í
Spurningakeppni framhaldsskól-
anna „Gettu betur”. Menntaskól-
inn á Egilsstöðum keppir við
Menntaskólann í Reykjavík, sem
sigraði í þessari keppni á síðasta
ári. Þetta er í fyrsta skipti sem
framhaldskóli í Austurlands-
fjórðungi nær svona langt í þess-
ari spumingakeppni.
Emil Björnsson aðstoðar-
skólameistari ME sagði í samtali
við blaðið að það hefði verið
auðvelt að fylla í öll sæti vélar-
innar og nokkrir utanaðkomandi
væm á biðlista. Flugsætið kostar
sjö þúsund krónur en auk þess að
veita liði ME stuðning í undan-
úrslitunum ætlar fjöldi nemenda
að nota tækifærið og fara í skoð-
unarferðir, í leikhús og sækja
heim „Opið hús“ í Háskóla ís-
lands á sunnudaginn. Þaö er
mikill hugur í okkur og góðar
vonir sagði Emil Björnsson,
strákamir í keppnisliðinu hafa
verið afslappaðir og ætla að vera
það áfram, það kemur þeim til
góða.
Austurland óskar liði ME alls
góðs í keppninni sem framundan
er.