Íþróttablaðið - 01.01.1927, Blaðsíða 1

Íþróttablaðið - 01.01.1927, Blaðsíða 1
✓ Gefið út af íþróttasambandi íslands. (Áðuv „Þvóttur" stofnaduv af í. R.) II. árgangur. ]anúar — Febrúar 1927. 1. tölublað. IWWWWWWW WQTO WVU1 V'WWWW JWi íþróttamenn og konur! Ef ykkur vantar íþróttavarning, þá komið til „Haraldar“. Hjá honum fáið þið Skátabúninga, Fimleikabúninga, Glímubúninga, Knattspyrnubúninga, Hlaupabúninga, Sundbúninga, Tennisáhöld, Fótknatti o. m. fl., er íþrótafólk þarfnast. Útvega íþróttafélög- um búninga af hvaða gerð sem er, einnig íþróttaáhöld. ‘nminimi Hnéhlífar og olnboga- hlífar eru íþróttamönn- um nauðsynlegar. Sendi vörur gegn eftirkröfu hvert á land sem er. Öklahlífar ættu allir íþróttamenn að nota.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/843

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.