Íþróttablaðið - 01.01.1927, Blaðsíða 9

Íþróttablaðið - 01.01.1927, Blaðsíða 9
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 7 3. Ósvaldur Knudsen 5,84 m. Hástökk, (9) 5 kepp. 1. Ósvaldur Knudsen 1,645 m. 2. Kristján Gestsson 1,645 m. 3. Helgi Eiríksson 1,595 m. 800 metra hlaup, 8 kepp.: 1. Karl Pétursson 2lM mín. 2. Geir Gígja 2iM mín. 3. Páll S. Scheving 214 mín. 5000 metra hlaup, 7 kepp.: 1. Ingi S. Árdal 1715 mín. 2. ]ón Þórðarson 1717 mín. 3. Þorsteinn Jósepsson 17?o mín. 100 metra hlaup, (14) 11 kepp.: 1. Garðar S. Gíslason 11,4 sek. 2. Björn Rögnvaldsson 12,2 sek. 3. Stefán Bjarnarson, 12 sek. 100 metra sund (frjálst), (8) 5 kepp.. 1. Axel Kaaber 140>2 mín. 2. Óskar Jónasson (Bergmann) l46 mín. 3. Gestur 0. Friðbergsson l5) mín. 200 metra bringusuud, (9) 4 kepp.: 1. ]ón G. ]ónsson 350*5 mín. 2. Pétur Árnason. 100 metra baksund, (8) 3 kepp.: 1. Axel Kaaber, 220>2 mín. 4 X 50 metra boðsund, 2 fél.: 1. Glímufél. »Ármann« 251 mín. Spjótkast, beggja h. (9) 8 kepp.: 1. Sigurður Einarsson, 67,70 metra. 2. Helgi Eiríksson. 66,75 m. 3. Óskar Þórðarson, 60,92 m. Kappganga 5000 metra, (8) 5 kepp.: 1. Karl Pétursson, 283 mín. 2. ]ón Guðmundsson 2841 mín. 3. Óskar Bjarnason, 29]>8 mín. 200 metra hlaup, (7) 6 kepp.: 1. Garðar S. Gíslason 24 sek. 2. Sveinbjörn Ingimundsson, 25 sek. 3. Ósvaldur Knudsen 25,3 sek. Reipdráttur, 8 manna sveitir (3) 2 fél.: 1. Glímufél. »Ármann«. 1500 metra boðhlaup, 2 fél.: 1. Knattspyrnufél. Reykjavíkur 43 mín. 400 metra hlaup, 7 kepp.: 1. Sveinbjörn Ingimundarson 57,4 sek. 2. Stefán Bjarnarson 57,5 sek. 3. Geir Gýgja 57,6 sek. sek. 10 km. hlaup, (8) 6 kepp.: 1. ]ón Þórðarson 395 mín. 2. Þorsteinn ]ósepsson 396 mín. 3. Magnús Guðbjörnsson 3920 mín. Grindahlaup, (4) 3 kepp.: 1. Reiðar Sörensen. 19,2 sek. Kúduvarp beggja handa, (12) 9 kepp.: 1. Matthías ísleifsson 18,54 metr. 2. Sigurður Ingvarsson 18,08 metr. 3. ]óhannes Albertsson 17,34 metr. Fimtarbraut, (6) 5 kepp.: 1. Helgi Eiríksson 11 stig (2091,36). 2. Ósvaldur Knudsen 11 stig (2044,87). 3. Garðar S. Gíslason 15 stig. Boðhlaup 4X100 metra, 3 fél.: 1. Iþróttafél. Reykjavíkur, 49 sek. 2. Knattsp.fél. Rvíkur 50,4 sek. (Afrekstölurnar með breyttu letri eru ný met). Flest stig hlaut Garðar Gíslason, 10 stig. Næstir voru Ósvaldur Knúdsen með 9, Karl Pétursson með 9, Reiðar Sörensen með 8 og Sig. Ingvars- son með 7 stig. Mótinu var slitið og verðlaun afhent í Iðnó 3. júlí. Minni íþróttafél. „Stefnir.44 Ræöa flutt af hr. Fviðiiki Hjartar, skólastjóra í Súgandafirði, á 20 ára afmæli fél. 2. okt. 1926.1) Háttvirtu gestir og félagar! „Það byrjaði sem blærinn, er bylgjum slær á reyn, en brýst nú fram sem stormur, svo hriktir í grein". Ef lýsa ætti í fám orðum ungmenna- og íþrótta- fél.-hreyfingunni hjer á landi, þá hygg eg að eng- in orð lýstu henni betur en einmitt þessi: »Það byrjaði sem blærinn* o. s. frv. — Á örstuttum tíma hafði hreyfingin náð um land alt, frá hafi til heiða, inn í instu afdali og út á ystu annes. Og það er ágæt sönnun þess, hve ört hreyfing- 1) Af ræðu þessari má sjá að ýmislegt það, sem komið hefir fram í félagsstarfi „Stefnis" getur verið öðrum fél. til fyrirmyndar. Og sérstaklega vil eg benda á félagstrygðina, sem Súgfirðingar hafa sýnt „Stefni", Ritstj.

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/843

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.