Íþróttablaðið - 01.01.1927, Page 14

Íþróttablaðið - 01.01.1927, Page 14
12 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ heimilt að keppa, en ekkert félag getur unnið bik- arinn nema það fái að minsta kosti 250 stig í aðaleinkunn, fyrir utan fjölda-uppbótina. 4. gr. Dómarar skulu vera minst þrír, skipaðir af stjórn I. S. I. Dæma þeir samkvæmt fimleika- reglum I. S. I. Þó má heimila nokkru lengri tíma en þar er gert. 5. gr. Félög þau, sem keppa vilja um bikarinn, sendi stjórn I. S. I. nöfn keppenda ásamt stund- skrá flokksins. Skal þetta vera í höndum I. S. I að minsta kosti >/2 mán. áður en keppni á fram að fara. Gilda þessi skilríki sem umsókn um að keppa. 6. gr. Það félag, sem vinnur bikarinn, skal varð- veita hann og bókina, sem fylgir honum, næsta ár, en afhenda ávalt hvorttveggja stjórn I. S. 1. áður en kept er. I. S. I. ber að tryggja bikarinn fyrir bruna með 1000 — eitt þúsund — krónum. Bikarinn verður aldrei unninn til eignar. Staðfest af stjórn í. S. í. 10. sept 1926. Leikmót fyrir stúlkur, hið fyrsta hér á laudi, hélt landsspítalanefndin laug- ard. 19. júní. Leikmót þetta sóttu 12 unglingsstúlkur (15 — 171 /2 árs), allar úr yngri kvennadeild í. R. Kept var í þessum 6 íþróttum: 60 metra hlaup, 12 kepp. 1. Guðbjört Ólafsdóttir, 8,8 sek. 2. Ásta Guðmundsdóttir, 8,9 sek. 3. jósefína G. Isaksdóttir, 9 sek. 4. Gunnþóra Björnsdóttir. Knattkast, betri hendi (75 gr.), 11 kepp. 1. Guðbj. Ólafsdóttir, 45,50 metr. 2. Ásta M. Jónsdóttir, 51,80 metr. 3. Hildur Jónsdóttir, 39,60 metr. 4. Ásta Guðmundsdóttir, 38,50 metr. Hástökk af kistu, 7 kepp. 1. Guðbj. Ólafsd., 1,39 metr. 2. Jósefína G. ísaksd., 1,39 metr. 3. Gunnþóra Björnsd., 1,31 metr. 4. Ásta Guðmundsd., 1,31 metr. Egghlaup, 9 kepp. 1. Guðbjört Ólafsd., 5,9 sek. 2. Hildur Jónsd., 6,2 sek. 3. Gunnþ. Ðjörnsd., 6.3 sek. 4. Rannveig Eyjólfsd., 6,4 sek. Langstökk, 8 kepp. 1. Jósefína G. ísaksd., 3,77 metra. 2. Guðbjört Ólafsd., 3,77 metra. 3. Ásta Guðmundsd., 3,49 metra. 5. Sigríður Bjarnadóttir, 3,48 metra. Kartöfluhlaup, 10 kepp. 1. Guðbj. Ólafsd., 23,8 sek. 2. Sigríður Bjarnad., 23,9 sek. 3. Rannveig Eyjólfsd. 1 . ^ , „... , timi ekki talinn. 4. Gunnþ. B)ornsd. ) Verðlaun voru skrautprentuð heiðursbréf, og að auki áletraður silfurbikar til þeirrar (Guðbj. Ól.), er flest stig hlaut. Af því, að þetta var fyrsta kvennamótið, var þeim, er ekki náðu verðlaunum, gefin viðurkenn- ingarbréf fyrir að sækja mótið. Það voru þær: Ingrid Baldvinsdóttir, Sigrún Pétursdóttir, Sæunn Gísladóttir og Þóra Pálsdóttir. Mót þetta fór engu síður vel fram en piltamótin, þótt Iítt væri undirbúið (auglýst með viku fyrir- vara) og stúlkurnar því nær enga æfingu haft. Það sýndi, að stúlkur geta vel kept í ýmsum í- þróttagreinum, sem eru við þeirra hæfi, og með góðum árangri. En nú er að sjá hvort konurnar láta nokkurt áframhald verða á þessu. Hr. Sigurður Jónsson, Bjarnastöðum, pant- aði og greiddi um leið 1. árg. IÞróttablaðsins þ. 23. jan. 1926. En honum láðist að geta þess hvar þessir Bjarnastaðir eru. Og af því að þeir eru margir til á landinu hef ég ekki getað sent blaðið eða kvittunina. Ef einhver kaupandi blaðsins kannast við þenn- an mann eða Sig. sjálfur kann að sjá blaðið, bið ég hann að gefa mér fulla utanáskrift hans svo að ég geti komið þessu til skila. Afgrm.

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/843

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.