Jafnaðarmaðurinn - 18.11.1930, Side 2

Jafnaðarmaðurinn - 18.11.1930, Side 2
2 JAFNAÐARMAÐURINN £C3>SXS<9XSÞ0(! JAFNÐAARMAÐURINN ' kemur út tvisvar á mánuði oj? kostar fjórar krónur á ári. — Útgefandi Verklýðssamband Austurlands. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Jónas Quðmundsson. Afgreiðsla blaðsins er pósthólf 51 Seyðisfirði. Jafnaðarmaðurinn v, er stærsta biaðiö á Austurlandi ) og allir lesa hann. Þess vegna ö er best að auglýsa í honum.— L Jafnaðarmaðurinn er blað allrar alþýðu. Utanáskrift blaðsins er: „Jafnaðarmaðurinn" Norðfirði. '<5SCg><9X5>0g><SSC5><5Xg>q vísi en með blóðugri borgara- styrjöld. Eina leiðin út úr öngþveitinu viröist vera sú, að Jafnaðarmenn og hinir frjálslyndari borgaraflokk- ar myndi stjórn, er hafi nægilega sterkan meirihluta í þinginu til þess að koma nauðsynlegustu málum fram. En hætt er við að þetta gangi erfiðlega þar sem svo mikið ber á milli Jafnaðarmanna og borg- araflokkanna — þó frjálslyndir sjeu. — Hefir því komið til tals að viö tæki ópólitísk stjórn, með það fyrir augum að koma fjár- má’um og atvinnumálum þjóðar- innar á fastari grundvöll en þau nú eru á. Hvað verður frjettist síðar. Samband við Nars? Eitt af dularfullum fyrirbrigð- um sálarlífsins er það, aö menn tala tungum í dásvefni, sem þeim annars eru lítt eða eigi kunnar, og hafa menn átt örðugt rneð að skýra fyrirbrigði þetta. Hygt sumir, að það komi af hugsana- eða vitundarflutningi milli jarð- neskru vera, en aðrir að það Reikningnr yfir tekjur og gjöld bæjarsjdðs NeskaupstaOar áriO 1929. Tekjur: 1. Eftirstöðvar frá fyrra ári ...............kr. 32793,80 2. Tekjur af eignum ...........................— 1071,11 3. Sótunargjöld .............................— 265,00 4. Útsvör......................................— 77925,00 5. Tekin lán: a. Bráðabirgðalán .............kr. 14172,94 b. Lán til barnaskólabyggingar . . , — 10000,00— 24172,94 6. Ýmsar tekjur ....................... ■ ■ ■ — 471,54 Samtals kr. 136699,39 G j ö 1 d : Stjórn bæjarmálanna: a. Laun bæjarstjóra .... b. Skrifstofuhald og anir.jr kostnaður: 1. Ahöld ..............kr. 1394,22 kr. 4000,00 2. Húsaleiga og ljós 3. Símkostnaður . . . 4. Laun skrifstofumanns 5. Pappír,prentun,auglýs.— 6. Hiti og ræsting ... — 7. Endurskoðun bæjar- reikninganna ... — 8. Annar kostnaöur (burð- argjöld o. fl.)_______________________ II. Löggæsla: a. Laun lögregluþjóns ...............kr. 1400,00 b. Einkennisbúningur ................— 242,00 III 620,00 1327,70 3017,20 551,59 342,69 100.00 — 317,40— 7670,80 kr. 11670,80 1642,99 b. Vextir: 1. Vextir af bráðabirgðalán- um ...............kr. 1025,65 2. Vextir af skólabygg- ingarláni ... — 341,25 3. Vextir af jarðakaupa- láni Arnesens . . ,— 233,33 — 1600,23— 14833,57 X. Ýmsir styrkir: a. Til gistihússhalds..................kr. 400,00 b. Til bæjarpósts .......................— 166.42 c. Til símstöðvar ..................... — 508,35— 1074.77 XI. Skipulagsuppdráttur..............................— 2019,48 XII. Pípugerðin .....................................— 1976,80 XIII. Ýms gjöld: a. Úrskurðuö útsvarslækkun frá f. á. kr. 1750,00 b. Innheimta útsvara ...............— 1200,00 c. þarfanautin .........................— 359,45 d. Önnur gjöld .........................— 876,80— 4186,25 XIV. Tapaðar skuldir ...............................— 9292,28 XV. Til jafnaöar viö tekjulið 1. (Sjúkrahús) ... — 5790,10 XVI. Tekjuhalli rafstöðvarinnar.....................— 4026,49 XVII. Eftirstöðvar til næsta árs: a. Ógreidd gjöld......................kr. 7984,55 b. Innieignir hjá verslunum ... — 909,48 c. Ógreidd húsaleiga frá f. á. ... — 684,00 d. í sjóði..........................— 670,75— 10248,78 Samtals kr. 136699,39 Bæjarfógetinn í Neskaupstað, 15. ágúst 1930. Kristinn Ölafsson. Vegamál: a. Skdlavegur ...................... b. Kvíabólsvegur og Miðstræti .... c. Endurbætur og viöhald vega . . d. Grjótmyllan ..................... IV. Heilbrigðismál: a. Styrkur til sjúkrahússins . . . b. Laun ljósmóður .................. c. — heilbrigðisfulltrúa ...... d. Styrkur til dýralækninga . . . V. Mentamál: 1. Barnaskólinn: a. Laun fastra kennara kr. 5164,61 b. Aukakensla . . . c. Ljós ............... d. Húsnæði (leikfimin) e. Hiti og ræsting . . . f. Læknisskoðun . . . g. Viðhald............. h. Prófkostnaður . . . i. Kensluáhöld . . . j. Ýmislegt............ kr. 6708,26 — 2006,17 — 9116,88 — 4334,30 — 22165,61 Efnahagsreikningur bæjarsjóös Neskaupstaðar 31. descmber 1929. kr. 1642,98 800,00 300,00 201,00- 1 2943,98 kr. verskum ættum, og er það sjer- staklega tekið fram um föður hennar, að hann hafi verið mála- garpur mikill, og verið talandi á 10 tungumálum. Sjálf gat stúlkan talað frönsku og fleytt sjer ofur- lítið í ensku. Á fyrstu tilraunafundunum með ungfrú Smith (hún fjell undir eins í ,trance‘) kom fram djúp bassarödd, er kvaðst vera franska skáldið Victor Hugo, og las hún upp Ijóð nokkur er miðillinn skrifaði niður um leið. Brátt fór annar andi aö gera vart við sig, er kvaðst vera hinn nafnkunni æfintýrarokkur 18. aldarinnar, alchemistinn Gagliostro. Varþað [Framh. á 3. síðu.J 2. Lóð undir nýja barnaskólann 3. Styrkur til unglingaskóla 4. Sundkensla: 583,00 316,66 199.38 1247,23 87,00 143.39 24,65 124,45 98,40 kr. 7988,77 . — 800,00 . — 2738,24 E i g n i r : Fasteignir: a. Jarðeignir, 2 hdr í Nesi . . Þinghús ...................... Strandarhús ................... Sjúkrahús með áhöldum . . Naustahvammshús ............... Hlíðarhús v .................. Siökkviskúr ................... Mulningsvjel með skýli . . Barnaskólahús ................ Hreinsunarskúr ............... 2. Verðbrjef: a. Hlutabrjef í íshúsfjelagi Norðfjarðar kr. 3000,00 b. Skuldabrjef Neskirkju 3. Útistandandi skuldir: a. Skuldir annara sveitafjelaga . . . kr. 10998,33 b. Eftirstöðvar af söluverði Svalbarðs — 200,00 4. Skemtanaskattssjóöur b. c. d. e. f. 2- h. i. j- 5000.00 5000,00 6000,00 26000,00 2000,00 500,00 250,00 5000,00 6000,00 500,00 kr. 56250,00 900,00 — 3900,00 11198,33 2006,35 stafi frá framliðnum mönnum. a. Kennarakaup . . kr. 651,51 5. Lausafje o. fl. Eitthvert merkilegasta dæmi um b. Sundlaugin . . — 283,88— 935,39 a. Áhöld í skrifstofu og fundarsal kr. 1500,00 þetta nú í seinni tíð er miðillinn 5. Styrkur til að halda uppi söngflokki— 300,00 — 12762,40 b. Vegagjeröaráhöld . — 250,00 Helene Smith í Genf. Hefir hún VI. Fátækramál: c. þarfanaut . — 500,00 verið rannsökuð af sálarfræðingn- a. Þurfamenn bæjarins kr. 15091,54 d. Slökkvitæki . — 1200,00 um, prófessor Flournoy, og kann Þar af endurgreitt — 1188,97 kr. 13902,57 e. Holræsapípur . — 1800,00 hann mart nýstárlegt frá henni b. þurfamenn annara sveita— 3089,23 f. Bókasafn Neskaupstaöar . . . — 1000,00 — að segja. Þar af endurgreitt — 1590,90 — 1498,33 6. Eftirstöðvar samkv. reikn. bæjarsj.: Helene Smith var búðarstúlka c. Gamalmenni . . . 9812,05 a. Ógreidd gjöld ........ . — 7984,55 í verslun einni í GenL Til 18 d. Greftrunarkostn. þurfam.kr. 331.83 b. Innieignir hjá verslunum . . . — 909,48 ára aldurs vissi enginn að hún Endurgreitt .... . . — 251.50— 80,33 c. ógreidd húsaleiga . — 684,00 hefði miðilsgáfu. Hún er af ung- e. Laun fátækrafulltrúa 200,00 — 25493,28 d. í sjóði , . — 670,75 — 6250,00 VII. a. b. c. VIII Brunamál: Sótaralaun Skoðun eldstæða Annar kostnaður. Fasteignir: a. Jarðeignir b. Barnaskólinn Hlíðarhús kr. 509,66 — 131,00 — 10,89 — 7. Eftirstöðvar samkv. sjúkrahússreikningi 10248,78 3326,65 AIls kr. 93180,11 651,55 c. kr. 127,30 — 132,82 — 76,33 — 3288,60 — 2270,87 — 14,18 — 1.17 9.98 d. Þinghúsið ....................... e. Strandarhús ..................... f. Naustahvammshús . . . i . . g. Slökkviskúrinn................... h. Svalbarð.................................... IX. Lán bæjarsjóðs: a. Afborganir: 1. Greidd bráðabirgða- lán...........'. kr. 13000,00 2. Borgað af láni J. C. F. Arnesens — 233.34 kr. 13233,34 5921,25 S k u I d i r : 1. Jarða- og húsakaupalán J. C. Arnesens ú/e af skuldabrj. Hafnarsjóðs, upphaflega kr. 7500,00) kr. 7250,00 2. Sjúkrahússlán Símonar Jónssonar, upphaflega kr. 10000,00 - — 3000,00 3. Barnaskólalán úr Viölagasjóði ..........— 1866,68 4. Víxillán í Sparisjóði Norðfjarðar (Sjúkrahúsið) — 3000,00 5. Bráðabirgðalán .................................— 1172,94 6. Víxillán í Landsbankanum (nýi barnaskólinn) — 10000,00 7. Eignir umfram skuldir...........................— 66890,49 Alls kr, 93180,11 Bæjarfógetinn í Neskaupstað, 15. ágúst 1930. Kristinn ótafsson.

x

Jafnaðarmaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jafnaðarmaðurinn
https://timarit.is/publication/845

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.