Jafnaðarmaðurinn - 23.06.1934, Qupperneq 3
Jafnaðarmaðurinn
3
Þegar kjósandinn hefir kosið I atkvæði sitt, lítur seðillinn þann-
og gefið Haraldi Guðmundssyni | ig út:
y Haraldur Guðmundsson
** frambjóðandi Alþýðuflokksins
Jón Rafnsson
frambjóðandi Kommúnistaflokksins
Lárus Jóhannesson
frambjóðandi Sjálfs'tæðisflokksins
A Landslisti Alþýðuflokksins
B Landslisti Bændaflokksins
C Landslisti Frámsóknarllokksins
D landslisti Kommúnistallokksins
E Landslisti Sjá 1 fstæðisfiokksins
„Uppbótar4‘-þingmaöur.
Á landsmólafuhdinum sl. laugar-
dag reyndi Lárus að koma mönn-
um til aö trúa því , aö hann hefði
engar líkur til aö geta oröið upp-
bótarþingmaöur, og eini möguleik-
inn fyrir sig til aö geta komisí á
þing væri sá, aö veröa kosinn hér
á Sf. Miöaö viö síöustu kosningar
hefir Lárus þó allmiklar líkur fyrir
aö hljóta uppbótarsæti, og eru
þessi umm»li hans því nokkuð ein
kennileg, nema aö hann hafi meint
þaÖ, að hann gæti aldrei orðiö nein
sveitarbót á þingi og nafniö u pp
bó t a r þ in gmaöu r því rangnefni
Ef einhver kjósandi vlll engan
Ikjósa af frambjóðendum, þá má
hann kjósa einhvern af hinum
5 landslistum, sem í kjöri eru,
og gerir það með því, að setja
kross með blýantinum framan
viö listabókstaf flokksins, en þá
verður hann að gæta þess, að
krossa ekki líka fyrir framan
nafn einhvers frambjóðandans,
|því þá er seðillinn ógildur.
Ef kjósanda verður það á, að
Imerkja seðilinn öðruvísi en hann
ætlaöi, og tekur eftir því áöur
en hann stingur honum í at-
kvæðakassann, skýrir hann kjör-
stjóininni frá því og lætur hún
hann þá hafa nýjan seðil í stað
j þess sem ónýttist.
Hugfestið þetta!
Menn mega einungis setja
einn blýantskross
|á seöilinn, annaöhvort fyrir fram-
an nafn einhvers frambjóðand-
ans, eða framan við bókstaf
| einhvers iandslistans, en
engin merki önnur.
Hvað rsður úrslitum?
Á sunnudaginn á að kjósa til al-
þingis hér í bæ. Þrír menn eru f
boði, allir vita hverjir þaö eru. —
Frambjóöandi Alþýðuflokksins, Har-
aldur Guömundsaon, er þrautreynd-
ur foringi, hæfileikamaður og mann-
kostamaður. Hann hefir beitt og
mun beita starfskröftum sínum til
viöreisnar landi og þjóö á grund-
velli jafnaöarstefnunnar og lýöræöis-
ins. Hinir frambjóöendurnir eru á
engan hátt sambærilegir viö hann.
Allir sjá muninn; andstæöingar Har-
aldar sjá hann líka. Allir vita aö
kjósendafylgi Haraldar Guðmunds-
sonar er meira eri hinna frambjóö-
enáanna beggja. Því segja margir:
„Haraldur er viss". Þetta er þó því
aöeins rétt álitiö, að fylgismenn
hans láti sig ekki vanta við kjör-
borðið. Ef allir fylgismenn Harald-
ar mæta á kjörfundi og kjósa hann,
þá er hann viss, annars ekki.
Alþýöumenn eg konur!
Látið ekki smámuni aftra ykkur
frá aö sækja kosninguna. Enginn,
sem vill að Haraldur komist aö, má
sitja heima, —
Alþýðumaöur.
Muniö:
Aöeins einn kross — framan viö
nafn Haraldar.