Okkar á milli - 01.08.1988, Blaðsíða 5

Okkar á milli - 01.08.1988, Blaðsíða 5
AGATHA CHRISTIE Vinsælasti höfundur sakamálasagna Þótt margir höfundar sakamálasagna eigi vinsældum aö fagna, kemst enginn þeirra meö tærnar, þar sem Agatha Christie hefur hælana. Hún á sér fleiri aödáendur en nokkur annar rithöfundur. Sögur hennar eru orðnar sígildar, þær eru gefnar út aftur og aftur, kvikmyndaðar og geröir úr þeim sjónvarpsþættir. Veröld býður nú tvær sögur eftir Agöthu Christie, báöar saman eöa sitt í hvoru lagi. Þær heita Dásamlegur dauði og Upp komast svik um síðir og eru í hópi allrabestu sagna hennar. Hver slær hendinni á móti tveimur bókum eftir Agöthu Christie - fyrir sáralítið verö? Nr.: Fullt verö Okkar verö Dásamlegurdauði 2239 1.188 kr. 950 kr. Upp komast svik. . . 2240 1.494 kr. 1.195 kr. Báðar saman 2241 2.682 kr. 1.998 kr. Nr.: 2242 Fulltverö: 612 kr. Okkar verö: 489 kr. Á matarslóðum með Sigmari Haukssyni Bókin Á matarslóðum er eftir hinn landskunna sælkera, farar- stjóra og fjölmiðlamann, Sigmar B. Hauksson. Þetta er fróðleg og skemmtileg bók. Sigmar þræöir kunnar og ókunnar feröaslóöir og fléttar saman almennum fróöleik og hagnýtum upplýsingum um veitingastaði, mat og drykk. Á matarslóðum er bæöi uppflettibók og afþreyingabók, en slíkar leshandbækur hafa orðið vinsælar víöa um heim. í bókinni eru fjölmargar mataruppskriftir og heimilisföng þeirra veitingastaða sem heimsóttir eru. Hún er sannkallaður ánægjuauki á feröalögum erlendis. Tvær sumarkiljur frá Skjaldborg Hér bjóðum viö tvær nýjar Skjaldborgar-kiljur. Önnur heitir Bermúda-þríhyrningurirm og segir frá dularfyllstu atburöum okkar tíma. Síðan áriö 1945 hafa á annaö hundrað skip og flugvélarmeð um eitt þúsund manns innanborös horfiö á ákveönu svæöi í Atl- antshafinu. Þetta svæöi hefur veriö nefnt „grafreiturinn í Atlants- hafinu“ og „þríhyrningur kölska". í þessari metsölubók leitar höf- undurinn, Charles Berlitz, að skýringu á þessu furöulegafyrirbæri. Hin kiljan er Systurnar, létt ástarsaga eftir Denise Robins. Viö veitum helmings afslátt á þessum tveimur bókum. Tvær góðar sumarkiljur frá Skjaldborg fyrir aðeins 350 krónur - þaö er ekkert verð! Nr.: 2243 Fullt verð: 700 kr. Okkar verð: 350 kr. 5

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.