Okkar á milli - 01.08.1988, Blaðsíða 6

Okkar á milli - 01.08.1988, Blaðsíða 6
Fyrsta bók sinnar tegundar á Islensku Nr.: 2244 Fullt verð: 2.475 kr. Okkar verð: 1.980 kr. Stóra hundabókin Veröld býöur nú á vildarkjörum Stóru hundabók Fjötva, fyrsta meiriháttar ritiö á íslensku um hunda og hundarækt, 240 blaðsiður í stóru broti og rækilega litprentaö. Ífyrrihlutabókarinnarerlýst200 mismunandi ræktunarkynum hunda, öllum þeim helstu sem þekkjast. í seinnihlutanum er fjallaö um hundahald og gefnar ótelj- andi leiðbeiningar um meöferð hunda. Loks eru svo viðamiklar greinar um félagsskap og sýningar og um samfélagið og lögin. Sem sagt: Einstaklega fallegt rit og ómissandi handbók fyrir hundavini. Nr.: 2245 Fullt verð: 1.480 kr. Okkar verð: 1.185 kr. Viltu safna málverkabókum Fjölva? Líf og list Leonardós Fjölvi hefur gefið út flokk málverkabóka um meistara myndlist- arsögunnar. Alls eru komnar út sjö bækur í þessum flokki, og verða þær boðnar félagsmönnum Veraldar annan hvern mánuð ein bók í senn. I maíblaðinu buðum við Matisse, aö þessu sinni Leonardó, en síðar koma Rembrandt, Goya, Manet, Van Gogh og Duchamp. Hér er kjörið tækifæri til að safna hinum stórglæsilegu mákverka- bókum Fjölva. *SVAVAR5*GESTS* 1111 ^krýtlur og skopsögiír BÓNUSTILBOÐIÐ 300 króna afsláttur Bestu brandarar Svavars Gests Svavar Gests er landskunnur háðfugl. Hann hefur komið fram á fleiri skemmtunum en tölu verður á komið, og útvarpsþættir hans hafa ætíð fallið í góðan jarðveg, enda er honum sérstaklega lagið að slá á létta strengi. Fyrir síöustu jól gaf Setberg út bókina Bestu brandarar Svavars Gests. í henni eru hvorki meira né minna en 1111 skrýtlur og skopsögur og margar þeirra myndskreyttar snilld- arlega af Brian Pilkington. Hér kemur ein þeirra, valin af handahófi: Og svo var það stúlkan, sem allir héldu aö lægi svona vel á, því hún var alltaf brosandi - uns einhver komst að því að falski efri tann- garðurinn hennar var of stór! Nr.: 2246 Fullt verð: 969 kr. Okkar verð: 769 kr. Bónusnr.: 2238 Bónusverð: 469 kr. 6

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.