Okkar á milli - 01.08.1988, Síða 8

Okkar á milli - 01.08.1988, Síða 8
Tilvalin gjöf handa litla fólkinu Bók á hjólum og hreyfanleg myndabók Að þessu sinni bjóðum viö í einum pakka tvær afar frumlegar og skemmtilegar smá- barnabækur. Þótt margs konar bækur hafi verið gefnar út um dagana, þá hafa þessar algjöra sérstööu. Er því ekki tilvalið aö koma litla fólkinu á óvart og gefa því ofurlitla gjöf? Hjólabók Vegavinna heitir hjólabók eftur breska höfundinn Rod Campbell. Bókin erprentuð á hörö spjöld og á henni eru fjögur hjól úr plasti. Þegar spjöldunum er flett kemur fyrst vörubíll, síðan jeppi, krani, jaröýta og loks malarvagn. Og öll eru þessi farartæki notuö við vegavinnu, sem allir krakkar hafa gam- an af. Óhljóðabíllinn „Herra Lítill átti mikinn óhljóöabíl. Hann heyrði bank og urr sem barst frá vélinni. Svo hann opnaði vélarlokið og fann . ..“ Þannig hefst bókin Herra Lítill og óhljóða- bíllinn hans, sem er eins konar hreyfanleg myndabók. Vélarlokið á bílnum er til dæmis hægt að opna og einnig hurðirnar og margt feira. En hvað óhljóðunum veldur - það fá þeir einir að vita sem kaupa bókinal Nr.: 2248 Fullt verð: 626 kr. okkar verð: 499 kr. Svarseðill Jafnframt er hægt að panta / afpanta allan sólarhringinn í síma 29055 Munið að greiða innan 15 daga eftir að bækurnar koma til ykkar Tilboðin standa aðeins í einn mánuð. Vinsamlegast sendið mér eftirfarandi tilboð: 2239 2240 2241 2242 2243 2244 2245 2246 2247 2248 5011 Bónustilboð fyrir þá sem taka bók mánaðarins: 2238 □ Þeir sem ekki vilja bók mánaðarins setji kross hér □ 8

x

Okkar á milli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.