Neisti


Neisti - 28.01.1936, Blaðsíða 3

Neisti - 28.01.1936, Blaðsíða 3
NEISTI 3 NÝJA-JBÍÓ Sýnir miðv.dagskv. 29. janúar k!.- 8£ nýja mynd : Á villidýraveiðum, Sönn og lærdómsrík mynd, tekiní frumskógum, meðan ein« hvermesti veiðimaður heimsins FRANK BUCK, veiðir villidýr fyrir dýragarða víða um heim. Myndin er af- ar spennandi, því hún er ekki leikur og er líf veiðimanna oft í veði, áður en þeim tekst að koma dýrunum lifandi í gildr- una. þessi mál, birti eg hér yfirlit, sem sýnir mjögljóst: annarsvegar skatta- og tollaíþyngingu ríkisstjórnarinnar — hinsvegar í hvaða tilgangi hún er-gerð, til hvers á að nota þessar auknu tekjur, Ríkisstjórnin leggur á: 1. Iiátekjuskatt, áætl. kr. 200.U00,oo 2. Viðskiftagjald — — 750.000,oo 3. Benzínskatt — — 250.000,oo Samt. áætl. kr. 1200.000,oo Ríkisstjórnin veitir fé til: 1. Fóðurtrygginga kr. 15.000.oo 2. Iðnlánasjóðs — 25.000,oo 3. Kartöfiuræktar- verðlauna — 30.000,oo 4. Skuldaskilasjóðs vélbátaeigepda — 160.000, oo 5. Nýbýla- og sam- vinnubyggð’a - 180.000,oo 6. Atvinnubóta umfr. till. ihaldsins — 200.000,oo 7. Pjóðvega (benzín- skatturinn) - 250.000,oo 8. Alþýðutrygging- anna - 410.000,oo Samtals kr. 1270.000,oo Pessar tölur ælla eg að varpi skýrara Ijósi og sýni betur „andann sem svífur yfir hinni nýju skatta- löggjöf“, heldur en illkvittnislegt nart Siglfirðings í persónur nokk- urra þeirra manna, sem stutt hafa með dugnaði og festu að viðun- andi lausn alvöruþrunginna vanda- mála, Almenningur hér á Siglu" REYKIÐ J. GRUNO’S ágæta hollenzka reyktöbak. VERÐ: AROMATISGHER SHAG . . kostar kr. 1,05 % kg. FEINRIECHENDER SHAG -r — 1,15- Fæst í öllum verzlunum. Tilkynning til skattgreiðenda. Eyðublöð undir skattaframtöl er nú verið að bera út til skattgreiðenda. — Fái einhver eigi eyðublað, er hann beðinn vitja þess á skrifstofu bæjargjaldkera. Skattanefndin verður til viðtals á skrifstofu bæjargjaldkera hvern virkaíí dág kl. 5—7 e,.h. allan febrúarmánuð. Verður þar tekið á móti framtalsskýrslum og þar veitir skattanefndin upp- lýsingar um allt það, er að framtalinu lýtur — en alls ekki annarsstaðar eða á öðrum tíma. — Allar framtalsskýrslur skulu komnar til nefndarinnar fyrir febrúarlok i siðasta lagi. Hver sá skattgreiðanai, einstakir menn jafnt sem félög, sem einhverja atvinnu reka, hvort heldur er verzlun, iðnaður, hand- verk eða opinber starfræksla, skal láta framtali sínu fylgja greini- legan rekstursreikning og þeir sem. skuldir telja fram, skulu láta skuldalista fyigja, eða sundurliða skuldirnar á framtalinu. Allar þær upplýsingar, sem áhrif geta haft á skatt manna og útsvör, ber að tilfæra greinilega á framtölunum. ■ Kaupgjaldsskýrslum ber atvinnurekendum að skila fyrir janúarlok. Sfglufirði, 22. janúar 1936. Skattanefndin. firði og annarstaðar mun bera mál ofangreindra talna saman við róg og rangfærzlur íhaldsins, sem segir, að með þessu sé verið að þraut- pína sárfátækasta fólkið „til við- halds leiðtogunum og bitlingalið- inu“- Ýmsum vísindalegum (!!) upp- götvunum Siglfirðirigs á borð við þá t. d., að magaþykkt manna sé öruggur mælikvarði á trúnað þeirra við hagsmuna- og menningarmál verkalýðs og fátæklinga, verður ekki vikið að hér, en „Speglinum" látið eftir að fjalla um. Froðuna, sem nefnd er „Jóla- gjöfin" og birtist á 1. og 2. síðu sama blaðs, er flytur grein þá, sem hér hefir verið gerð að umtalsefni, er ómögulegt að handsama til at- hugunar. Að lokum þetta: Siglhrðingur!

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.