Neisti


Neisti - 20.03.1936, Qupperneq 1

Neisti - 20.03.1936, Qupperneq 1
*v; \ IV. árg. Siglufirði, föstudaginn 20. marz 1936 8. tbl. Útgefandi: Jafnaðarmannafélag Siglufjarðar. A Iþýðusamband Islands 20 ára. Hinn 12. dag marzmánaðar 1916, stofnuð neðanskráð félög Alþýðu- samband Islands: Verkamannafél. Dagsbrún, Sjómannafélag Reykja- víkur. Verkakvennafél. Framsókn, Sveinafélag bókbindara, Prentara- félagið, — öll í Reykjavík — og Verkamannafélagið Hlíf í Hafnar- firði. Töldu þessi félög þá samtals um 800 meðlimi. Síðan eru liðin 20 ár. Nú eru í Alþýðusamb. íslands 83 félög ýmsra vinnandi stétta þjóðarinnar, og hafa að baki sér 12.320 meðlimi. Má af þessum töl- um marka hinn öra vöxt sambands- ins, sem þó varð mestur 1932, þegar 31 félag með 3320 meðiimi gekk í það. Verkefni Alþýðusambandsins hafa verið margþætt og flest, sérstaklega fyrst framan af, torunnin. En gifta hefir fylgt störfum þess öll þau 20 ár, sem nú liggja að baki. — Þótt það hefði verið viðeigandi að flytja ítarlegt mál um starf Alþýðusam- bandsins og þýðingu þess í þjóð lífi okkar, verður það eigi gerthér. Aðalmálgagn sambandsins, Al- þýðublaðið, birti 12. þ. m. viðtöi við marga helztu forvígismenn þess víðs- vegar að af landinu. Má af þeim viðtölum mikið læra. Einnig flutti séra Sig. Einarsson snjalla ræðu í útvarpið um 20 ára starfsemi Al- þýðussmbandsins. Gat hann þess réttilega, að þótt mörg störf afmæl- isbarnsins væru þjóðkunn, þá væru hin þó sennilega fleiri, sem unnin hefðu verið í kyrrþey og væru fá- um kunn. Pó að Alþýðusambandi íslands hafi á afmælisdaginn borizt mergð skeyta, með þakklæti og árnaðaróskum, er það víst, að þær sendingar eru svipur einn hjá þeim mörgu innilegu blessunaróskum, sem hundruð karla og kvenna um allt Island hafa sent því í huganum. Við framtíðargæfu Alþýðusam- bands íslands eru tengdar bjartar vonir um betra líf til handa þeim „Stórveldin Föstudagsfundnrinn. Pað er ekki sennilegt, að fund- urinn í kommúnistahúsinu fÖ9tu- daginn 6. þ.m. falli strax igleymsk- unnar haf. Til þess var hann um of viðburðaríkur. Foringjar komma vilja sem minnst um fund þennan tala, enda ekki að ástæðulausu. Peir hafa eitthvert óljóst hugboð um það, að eitthvað hlýtur að vera bogið við forystu þeirra í verka- lýðsmálum, fyrst verri hluti Fram- sóknar- og Sjálfstæðismanna hefja smölun um bæinn, þeim til stuðn- ings. Stundum hafa kommar látið svo um mælt, að svívirðingar frá Sjálfstæðismönnum væru óhrekj- andi sannanir fyrir því, að þeir ynnu fyrir verkalýðinn. Vesaling- arnir! Hvað skyldu þeir segja nú, einstakling ’m þessarar þjóðar, sem stynja uridir ofurþunga þeirra erfið- leika, sem að ótyrirsynju byrgja þeim sólarsýn. Við Alþýðuflokks- menn væntum þess, að Alþýðu- sambandið bregðist ekki þeim von- um. Og við óskum þess, að hinir einstöku erfiðismenn og konur út um dreifðar byggðir Islands, megi bera gæfu til að rækja skyldur sín- ar við sambandið. Pessum línum er lokið í þeirri trú, að öllu siglfirzku verkafólki auðnist í náinni framtíð að tengjast allsherjarsamtökum íslenzks verka- lýðs, sjálfu sér og börnum sínumtil blessunar um ókomin ár. * eftir að afturhaldið úr Sjálfstæðis- og Framsóknarflokknum hér hefir greitt þeim traustsyfirlýsingu og heitið þeim fullum stuðningi ___ jafnvel í verkfalli. Pað er heldur ekki „að fara í geitarhús að leita ull- ar“, að sækjast eftir að fá stuðning í verkalýðsmálum frá mönnum eins og ritstjóra Siglfirðings, Páli Stefáns- syni (sem stundum er kenndur við Bein), Kristjáni Kjartanssyni og fleirum af sama sauðahúsi, enda mun þetta ekki vera í fyrsta skiftið sem þeir taka upp hanzkann á móti íhaldsöflum þessa bæjar! og reyna að sundra verkalýðnum til þess að gera hann sterkan! Verkamanna- félagið Próttur vill sameina verka- lýðinnog hefir þá glæpsamlegu ! trú, að þannig éigi að gera hann sterk- an í baráttunni fyrir hættum kjör-

x

Neisti

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.