Neisti


Neisti - 10.12.1936, Blaðsíða 2

Neisti - 10.12.1936, Blaðsíða 2
2 NEISTI Laus staða. • » Starfið við vefnaðarvörudeild K. F. S. er laust um næstu áramót. Umsóknir, ásamt launakröfu. sendist Bergi Guðmundssyni Lindargötu 17 Siglufirði fyrir 15.desember. Stjórn Kaupfélags Siglfirðinga. NYJA-BIOj þegar byrjað að greiða til samlags- ins 1040 manns, eftir eru því rúm 600, sem ekkí hafa sýnt samlaginu nein skil. Pað væri óskandi að menn þessir gerðu sitt til að greiða því þeir þurfa að öðlast sín réttindi og samlagið á fénu að halda. — Samlagið hefir á þessum 2 mánuð- um greitt út fyrir lyf kr. 3136. Læknishjálp kr. 3819. Sjúkrahús- kostnað o. fl. kr. 2,500. AIls er þetta kr. 9455,00 Niu jihund fjögur hundruð fimmtiu og fimm krónur. Hér við bætist svo annar kostn- aður svo samlagið hefir eins og nú er 5000,00 kr. mánaðarleg útgjöld. Samborgarar góðir! Munum að bera hvers annars byrðar með því að greiða gjöld okkartil samlagsins. Mér er kunnugt um, að það hef- ir verið selt áfengi hér á 10 mán- uðum þ. á. fyrir kr. 201,000,00. Pað hefði verið óskandi að samlag- ið hefði fengið jafnmikið fé til um- ráða á sama tima, svo það gæti betur hlúð að hinum líðandi meðbræðrum og systrum. Siglfirðingar! Setjum stolt okkar í það að enginn aem nokkra getu hefur, láti sig vanta að greiða í Samlagið. Verum þar fyrirmynd annara, leggjum daglega 10 AURA í spari- baukinn, og gjaldið er greitt. Munið að eins 10 aurar d dag og fyrir fiað fáið fiið lyf, lœkn- ishjdlp, friit d sjúkrahúsi og 1 kr. dagpeninga — allt fyrir einn tíeyring á dag. Einni cigarettu minnafyrir þann sem reykirog tveim sleikjupinnum minna fyrir börnin. Er nokkuð sem mælir á móti því að gjald þetta sé greitt? Nei, vissulega ckki. Látið það aldrei epyrjast að hjá neinum Siglfirðing þurfi að taka gjald þetta með lagaákvæðum. Munið að skrifstofa samlagsins er opin á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögurn. D. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: JÓN SIGURÐSSON. Siglufj arC arprentsmiðj a. 1 sýnir fimtud. 10. des. kl. 8,40 Leynilögreglu- þjónninn. Feikilega spennandi mynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: REX BELL og FRANCES RICH. Rafeldavélar Rafsuðuplötur Rafofnar Ljósaperur ávallt fyrirliggjandi. Pétur Björnsson. S k ó 1 a- t ö s k u r 2 teg. Gestur Fanndal. Verkamannafélagið „Próttur" samþykkti á fundi 6. þ' m. að láta fara fram allsherjar-atkvæðagreiðslu innan félagsins um tillögu þá er fram kom á fundi f félaginu þann 25. nóv s.I. um inntöku Verkamannafólágs Siglufjarðar í Prótt. Aikvæðagreiðslustaður og tími verð- ur nánar auglýst sfðar. A síðasta þingi Alþýðusambands íslands var samþ. í einu hljóði svohljóðandi tiilaga: »13. þing Alþýðusatnbands ís- lands skorar eindregið áalltóskipu- lagsbundið verkafólk og jafnframt það sem er í féiögum utan Al- þýðusambandsins, að skipa sér nú þegar undir merki allsherjarsamtaka fslenzks verkalýðs, — Alþýðusam- bands hlands.“ Jafnframt var það brýnt fyrir full- trúunum, að beita sér, hvor á sínum stað, fyrir eflingu og aukningu Al- þýðusambandsins, með því að vinna að fratngangi þessarar tillögu. Grein um áfengismál verður að bíða næ3ta blaðs sökum rúmleysis. Peir, sem vilia fáalþýðuna til að verzla við sig, auglýsa í „N E I S T Aa.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.