Safnaðarblaðið Geisli - 25.02.1946, Blaðsíða 7

Safnaðarblaðið Geisli - 25.02.1946, Blaðsíða 7
3 8 # § f- stsll minnismerkisins. St&rt hlið ver yfir minnismerkinu og þar st&ðu orðin: "S&mi íslands",og voru þau 'búin til úi* lyngi. Skolastj&rinn á Núpi,séra Eiríkur J.Eiríksson,flutti barna ræðu, Svo var aftur farið niður að pallinum, Þar voru svo fluttar ræður og lesin kvæði, Þar var t.d, lesið fallegt kvæði, sem NJall í Stapadel^hafði ort u^ þennan dag. Ég skoðaði þarna ýmislegt. M,a. skoðaði eg kirkjuna, Mér þ&tti hún ljóm- andi falleg. Kirkjugarðurinn fannst mér líka fallegur, Mér fannst það líka tignarlegt að sjá öll^skipin é höfninni,í blæja logni og öll fanum skreytt. Svo var fallegt að sjé öll tjöldin. Þau voru voðalega mörg,og þegar litið var yfir bau,voru þau eins Og þorp af litlum,hvítum husum Þegar klukkan var orðin 8,var farið að dansa, Þá ver hætt að rígna,en ann- ars hafði alltaf öðru hvoru verið talsverð rigning, Það hafði orðið til þess,að sama sem engar íbróttir voru sýndar. Það var s^ilað á hermóniku fyrir dansinum. Klukkan 12 var hætt að dansa og voru þá spilaðir þjóðsöngv- ar allra Norðurlandanna, Skömmu síðar fór Þ&r með f&lkið til BÍldudals. Ég var komin heim kl.2 um nóttine, íg varð fegin hvíldinni, ég hafði lifað st&rkostlega degstund, HÚn mun ekki aðeins verðe mér mlnnisstæö,heldur öllum, sem hana lifðu. HÚn mun verða okkur minnisstæð alle ævi. Gréta LÚðvíksdóttir. g j ö n n, Einu sinni var drengur,sem hét Fáll. Hann ver mjög fát*kur,þvl aö hann ver búinn að missa m&ður sína,og pa1''bi hans var alltaf a knæpunni,út úr drukk- inn. Stöku sinnum var pabbi hans þ& almennilegur,þegar hann ver að vinne. En þá var hann að vinna fyrir áfengi. Hann hafði ekkert hugsað um Falla litls. Palli varð að reyna að sja um sig sjálfur,en bað var engin gete, Það sem hann gerði,var helst að selja blöð og gamler bækur,sem honum voru stöku sinnum gefner. Hann átti heima í litlu kjallaraherbergi,sem hann fékk leigt við brönga,s&ðalega götu, - Einn dag,þegar hann var að selja blöðin,sé henn st&ra fyrirsögn, sem var á bessa leið:,,Maður nokkur,að nefni J&n Sveinsson, fyrirf&r sér I gær",Falli hrökk við, Þetta hlaut að vera pebbi hens. Falli las grein þá á enda,sem fylgdi fyrirsögninni.Og henn sannfærðist um,að þetta hefði verið pabbi hans. Hann f&r að greta,þ&tt hann hefði lítið haft af pabba sínrám að segja,frá bví hann fyrst mundi eftir sér. - Næstu dage var Falli í þungu skapi.En hann hélt þ& áfram að selja blöðin. Svo var það einn daginn í næstu viku,að Falli var að selja blöð. Þe mætti hann presti,sem var hempuklæddur og hafði bækur undir hendinni.Pelli bauð honum blöð.Fresturinn staðnæmdist og fór að tala við hann.Allt í einu spurði Falli: "Hvað a b&k er þette,sem þú hefur þarna og er svona 8t&r?,, MÞað er Biblía,vinur minn",svaraði presturinn. MEr það spennandi sags?"spurði Palli, "Það er frásaga um Guð og Jesú Krist",svareði presturinn.“Hverjlr eru £að?" "Kanntu að lesa?Mspurði presturinn,án^þess að svara spurningu Palla."Je,eg hef verið að lære það smám saman,og nú get ég lesiðM,svaraðl Palli ofur- lítið hr&ðugur."Þá skal ég gefa þér bessa bók,og þú skalt strax fara að lesa síðari hluta hennar,sem heitir Nýja testamenti.Þar getur þu fræð^t um Jgsu og það sem hann segir um Guð. Svo getur þú komið til mín,þegar þu vilt a hverjum degi kl.2 eftir hádegi. Ég skal leiðbeina þer". Andlit Palla ljomaði af gleði.Hann var nu búinn ao eignast fallega b6k og presturinn var svo goður við hann. Hann t&k innilege I hendina a prestinum og þakkaöi honum fyrir.Svo- skildu þeir. - Ifin kvöldið f&r Falli að lese í Bibliunni og las fram a nott. Kæstu daga f&r liann alltaf til prestsins, Eyrst begar hann kom þangað,vissi hann ekki hvernig hann átti að hegða sér,því að þar var allt svo fint. En^ presturinn var svo alúðlegur,eð þeu vandræði leystust flj&tt. Presturinn ut- skýrði ótalmergt fyrir honum og kenndi honum að biðja. Svo f&r Palli eð fera til kirkju. Þar ver allt svo fallegt og hati$legt. Og nú fannst Palla eins og nýr heimur opnaðist fyrir ser.fullur af dasemdum.Hann bað.innilega a hverju kvöldi. Honum fannst eitthv^ð líkt með ser og^Jesu. Baðir voru þeir svo oft einmana,en begar hann bað a kvöldin,ílitla rumfletinu sínu,fannst

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.