Safnaðarblaðið Geisli - 25.02.1946, Blaðsíða 8

Safnaðarblaðið Geisli - 25.02.1946, Blaðsíða 8
4 honum ser líðs vel,og vpr vlss um,eð Jesus heyroi til sín, Svc-na liðu dager og vikurc Þa var það morgunn einn,að Palli var é leið út fyrir horgina. Hann hafði Bibliuna sina undir hendinni milli hlaðanna, Hann var niðursokkinn í hugsanir sínar. Allt í einu varð hann var við híl koma þjótandi á m&ti sér, Palli ætlaði að hlaupa ur vegi,en varð of seinn, Aur- hlífin skall á honum og kasta.oi honum út af veginum. Hann missti meðvi tundina, en bíllinn þaut hurtu. Allt i einu reknaði Palli við. Blóðið rann út um vit hans og niður andlitið niður á halsinn, Palli reyndi að líta upp og tókst það með herkjum, Þá sá henn Bihlíunp sina skammt fré sér, Hann skreið til hennar með veikum hurðúm og fletti nokkrum Viöðum, Hann gat aðeins lesið nokkrar greinar, Það síðeste sem hann las_,voru þessi orð Krists: "Paðir, fyrirgef þeim, þeir vita ekki hvað þeir gera", Höfuð hans hneig niður á Bihlíuna, Hann var dáinn, Valur Arnarson (12 éra). F Y RIR Y N G S T U BÖRHIH, Litli fuglinn, "Mamma,mamma",sagði litíll solskrikjuungi við mömmu sína og hristi nefið,"Það datt eitthvað hvitt á nefið á mer.Nei, sjáðu, sjáðu,Ég held að það sé fiður.Nei,sko". "Vertu ekki að þessum látum,litli vinur",sagði mamma hans og hrosti með eugunum,ef því að hún getur ekki hrosað með öllu endlitinu,eins og við, "Já,en þetta er svo skrítið",sagði unginn. "Þetta er hara snj&r.Það er eð koma vetur.Þá kemur kuldinn og þá er oft erfitt að fá nokkuð að horða.Og ba heitum við ekki lengur sólskríkjur,heldur snjótittlr ing8ri' - Litli unginn hristi höfuðið og horfði svo á ská upp í loftið, Þá datt st&r snj&flyksa í augað á honum."Æ,æ,mamma,Það kom í augað á mér,þetta sem þú kaller snj&,Það er voðelega kalt," "Já,ég sagði bér það.Það fer líka mikið á bakið á þér.Þú verður að hrista þig Öðru hvoru",sagði mamman.Unginn lyfti vængjunum og ýfði fiðriðsSvo hristi henn sig svo mikið,að hann var. næstum Hottinn,Þegar hann var huinn að hrista af sér snj&inn,sagði hann: : "Mér þykir þessi snjor leiðinlegur.Þafi er hara allt að verða hvítt.Mér líður ekki veh á f&tunum, " "Komdu,drengur minn,við skulum leita skj&ls í ein-. hverri hlýrri holu",sagði mamma hans alvarlegaoÞau flugu u'DP.Mamman fleug a undan.Hún vissi af mörgum holum.Þeu komu fljotlege i eina þeirra, Þar inni voru tvær a®rar sólskríkjur,það voru sólskríkjupehhi og sólskríkjusonur.S&l- skríkjusynirnir f&ru nú að tala saman,Þeir töluðu mest um snjóinn.Það f&r að dimma.Ungarnir stungu nefiinu undir vænginn og sofnuðu, - Þegar þeir vöknuðu, voru foreldrar þeirra ekki þar0Þeir litu út.Alltvar hvítt.Þeir voru svangir og f&ru að tala um það9að þeir yrðu að fara að ná sér í mat.Svo flugu þeir af stað,eár settú vel á sig steðinn,þer sem holan var, svo að beir gætu fund- ið han8 aftur,því að þeir vissu,að þar myndu foreldrarnir bíða,þegar þeir kæmu aftur, - Þeir flugu lengi,lengi0 - Þeir voru lengi hurtu, Það var komið fram undir kvöld,þegar þeir komu aftur til holunnar,Þeir voru svo breyttir, að þeir göptu.Foreldrar beirra satu fyrirutan holuna,þegar þeir komu,en fóru svo inn með þeim, "En hvað þið eruð húnir að vera lengiy,sagðt mamman. KJa,mamma,en það er voðalega margt,sem við erum húnir að sjé"e "Segðu mer iTra því, sonur minn". "Ja,fyrst flugum við lengi,lengi.Þa komum við hinum megin við fjallið0Við saum margar sólskríkjur fljuga bangað.Við fluyum inn £ stóran hóp og fylgdum honum.Við flugtom niður með fjallshliðinni.Þa komum við að mörgum stórum steinum.Þeir yoru voðalega skritnir.Sumir voru storir, adrir litlír.Stmir voru voðelega hair,en þeir voru flestir fjarskalega fall- #gír s li tinn, Sumir voru rauðir pfst og svo hvitir eða guljr. Ja.,þeir voru elginlega allavega litir.En upp ur öllum þessum steinum stoðu heldur litlir t01?p8r',» HÚ hl& mamman með öðru auganu og sagði:"Þetta hafa verið hus". tíÞu kannast hé við þetta,mamma". "Já,eg held nu það.Topparnir heita reyk- hÉfsr". "Ut ur þppeum steí,0nei,húsum,komu s?o voðalega skrítin dyr a tveim- UT fótum,elne og yift,en þau höfðu enga vængi og ekkert fiður.Mikið afskap- lega voru það BKrltin dýr,,gum voru voðalega stór,en önnur voru lítil.Það t«r gsnan að sjé þau litiu^bau voru svo fjörug og fljót að hlaupa.Þau voru sUm-með skrítið,sem þau stóðu a með öðr\im fætinum og ýttu með hinum", (Frh),

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.