Neisti


Neisti - 13.06.1941, Qupperneq 2

Neisti - 13.06.1941, Qupperneq 2
2 NEISTI Þær stúSkur, sem vilja fá síldarvinnu á síldarsöitunarstöðinni »Sunna« í sumar eru vinsamlega beðnar að tala við undirritaðan sem allra fyrst. KoSbeinn Björnsson. ' Hvítasunnu- hlaupið. Þann 18. þ. m. fór fram »Hvíta- sunnuhlaupið« á Akureyri. Kepptu þar fjögur félög um nýjan verð- launabikar. Félögin voru Knatt- spyrnufélag Siglufjarðar, íþróttafé- lagið »Þór«, Knattspyrnufélag Ak- ureyrar og Menntaskólinn á Akureyri. Lang fyrstur að marki varð Sigl- firðingurinn Ásgrímur Kristjánsson K. S. Hljóp hann vegalengdina, sem eru rúmlega 3000 m., á 9 mín. 48.2 sek. Annar varð Sigl- firðingurinn Guðm. Guðmundsson, einnig frá K. S., á 10 mín. 27.9 sek. Þriðji Hafsteinn Þorgeirsson, »Þór«, 10 mín. 28.2 sek. Síðan átti »Þór« 4., 6. og 7. mann að marki og vann þannig 4. manna sveit hans hlaupið með 20stigum. K. S. fékk 22, M. A. 47 en K. A. kom ekki til úrslita. Blaðið þakkar Siglfirðingunum hina glæsilegu frammistöðu. Von- andi fá bæjarbúar að sjá hlaupa- garpana keppa 17. júní n. k. Skattskráin. Skrá yfir tekju- og eignaskatt í Siglufjarðarkaup- stað fyrir árið 1940 Liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta frá kl. 12 á hádegi laugardaginn 14. juní til sama tíma mánudaginn 23. júní n. k. Á sama stað og tíma liggur frammi skrá yfir iðgjöld til Lífeyrissjóðs íslands, skv. lögum nr. 26, 1. febr. 1936 og skrá yfir þá er greiða skulu námsbókagjald skv. lögum nr. 82, 23. juní 1936. Kærur yfir skattinum, lífeyrissjóðsgjaldinu eða námsbókagjaldinu skulu vera komnar á bæjar- skrifstofuna ekki síðar en kl. 12 á h. mánudaginn 23. júní n. k. Siglufirði, 13. júní 1941. Skattanefndin. Heitum því við minningu Jóns Sigurðssonar, forseta, sem fórnaði lífstarfi sínu fyrir frelsismál íslend- inga, og sem var merkisberinn í hinni harðvítugu baráttu fyrir sjálfstæði landsins, að varðveita þjóðerni vort og víkja aldrei af götu sannleikans. Vei þeim sem kúgar lítilmagnan. island frjálst!« 80 er símanúmerið. G E I S L I N N. Fengum lítilsháttar af burstavörum með e/s Súðinni. Matvörudeild.

x

Neisti

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.