Neisti


Neisti - 24.12.1941, Blaðsíða 2

Neisti - 24.12.1941, Blaðsíða 2
2 NEISTI Alþýðuflokksfélag Siglufjarðar óskar öllUm meðlimum sínum GLEÐILEGRA JÓLA. NEISTI óskar öllum sínum lesendum Gleðilegra jöla Mjólkurbúðir okkar eru lokaðar jóla- dág og nýársdag- Sjá annars augl. í gluggum GLEÐILEG JÓL. FARSÆLT ÁR. Þökkum viðskiptin á liðna árinu.. Mjólkursamsalan í B Ú Ð vantar mig 14. maí n. k. 2—3 herbergi og eldhús, með þægindum. Skilvís greiðsla. Gleðileg jólr farsælt nýtt ár. Síldarverksmiðjan Rauðka T a k i ð e f t i r ! Brauðbúðir verða opnar um hátíðarnar sem hér segir: Aðfangadag frá kl. 9-4 1. jóladag 10—12 2. — 10—5 . Gamlársdag 10—4 Nýársdag 10—12 Hertervigsbakarí. Félagsbakaríið Pétur Vermundsson. Messur um hátíðirnar. Adfangadagskvöld 24. des. Aftansöngur kl. 6. Sálmar: 79. 73, 82, 90. Jóladagur 25. des.: Hátíðamessa kl. 2. Sálmar: 42, 71, 661, 75, 82. II. jóladagur 26. des.: Barnaguðsþjónusta kl. 2. Systurnar Hansen: Söngur og guitar- leikur. Sálmar: 25, 24, 23, 26. (Barna- sálmakv.) Gamlárskvöld 31. des. Aftansöngur kl. 6. Sálmar: 475, 672, 476, 664. Nýársdagur 1. jan, 1942. Hátiðamessa kl. 2. Sálmar: 487, 486, 651, 59, 780. Takið með ykkur sálmabækur! Gleðileg jól, farsœlt ngár. Jóladansleikur verður haldinn í Alþýðuhúsinu, laugardaginn 3. jóladag. Húsið verður fagurlega skreytt með nýju skrauti. — Dansleikurinn byrjar kl. 11. — Húsið opnað kl. 10. Aðgöngumiðar verða seldir í Alþýðuhúsinu frá kl. 4— 6 síðdegis á þriðja. Sennilega verða engir aðgöngu- miðar seldir víð innganginn. Munið, að húsinu er lokað kl. 12 og að það er vissara að tryggja sér aðgöngumiða í tíma. Eldri dansa klúbburinn. Sóknarpresturinn.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.