Safnaðarblaðið Geisli - 22.04.1948, Page 1

Safnaðarblaðið Geisli - 22.04.1948, Page 1
* * k S U M A R I P__________________K 0 M I T) , A ±fcklí1tt&ItíítJtOdÚí " fcfcXítííííStíCítxáöfafcít KÚ lengir daginn.Hirainn hlær í Heiðu lj&si fjær og nær, og "blessað landið brosir hlýtt og týst af kappi' í vorskrúð nýtt. Heyr fuglaskarans feginsljoð. Heyr fossanið og lækjaoð. Ja,vorið leggur óm við &ra í unaðsþrunginn gleðihlj&ra, Ver skiljura nú^með lettri lund o^ leitum öll a vorsins fund, Ver kveðjumst hlítt raeð kærleiksyl og kat^ver göngura starfa til, Ver þraum hl&ra og svásen söng og sumarstörf' ura dægrin löng, Vort heit ura dugnað hljóraa skal svo hatíðlega í þessum sal. Þú,Guð,sera hýr a hiranura hatt og hefir skapað st&rt og sraatt,- ó,hversu hej t.t ver þökkura þer að þú oss hlessar hvar- sem er„ 6,g&ði faðir,gæt þú vor og gef oss krafta,YÍlja' og bor að þræða ætíð broskans leið til þj&ðarheille' um æviskeið, V a 1 d, V. Snævarr(sendi ofanritaðan sk&laslitasöng), Suraarið koraið.Þessi tvö orð'vekja fögnuð í salura vor íslendinga.Með heira hrýst Ijosgeisli gegnura skamm- degismyrkrið og rýfur bað.Pyrsti suraardagur vekur raargar vonir ura bað, að komand.i stundir verði hjartar og gæfuríkar.hagurinn í dag er harnadag- ur.Eins og raenn hinda hjartar vonir við hörnin,eins binda raenn vonir vlð fyrsta dag sumarsins. Sa vetur,sera vér kvöddum í gær hefir veriðferfiður raörgura,hæði til lands og sjavar,Veturinn og veðrattan hafa minnt oss á bað,að til er sterkara afl en það,sera býr í menningu vorri og vísindura.Prátt fyrir alla vela- menning 2o.aldarinnar,hefir oss eigi tekist pð lata h.torra og s±orsjp,lúta valdi voru.Ver hofum orðið að lúta því afli.sera er sterkara en vér.En þetta ægivald,sera er raætti vorum yfir- sterkara,er það vald,sem í upphafi skapaði hirain,jörð og haf og~allt,sem þar’hýr, - það er sjálfúr Guð, Sumarið ^19^8 er gengið í garð.Gleym- um ekki á þessu sumri að tigna og til- hiðja Guð,sem í upphafi gaf monnun- himin,jörð og haf og allt sem þar er og sendi^hingað í heiminn frelsara vorn,Jesúm Krist.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.