Safnaðarblaðið Geisli - 22.04.1948, Blaðsíða 4
32
H E :s T U R 0 G BÍLL MÆTAST.
Það Tar glaða solskin og ‘blíðalógri..
G&mall hestur kom haltrandi eftir Teg-
.nura.Hann var grar að 'JLi t?-m-eð tagi nxð-
ur að jörðu og faxið flökið og illa
hirt.Þa kom hill akandi a noti honum á
húrrandi ferð.Þessi hill leit nu nokk-
uð hetur út en gamli hesturinn,Hann vgr
graenn a lit og gljaði a hann cg geisi-
aði af honum.i sólskininu, svo að gamli
hesturinn f'ékk ofhirtu i augun,Svc haftíj
hann tvö stór og falleg augu,glitrandi
eins og silfur(;NÚ var híllinn alveg að
korna að hestinum og sagð i s ''Du-du-du"
en það merkir “'góðan dag'' á heirra máli5
hö að við höldum að hað se eingöngu
skipun um að víkja til hlíðar„Það eru
neí'nilega flestir hilar kurteisir.Hest-
urinn var gamall og vitur og vissi yel
hyað þ.etta þýddi0Hann sagði hvi á móti:
"í'-hí-hi-hí-hí ", en það þýddi _bað sama
cg hja hilnum, "Hvað heitir þú?" hættí
hann við„"Eg heiti nú International-_
híll", svaraði híllinn, "Eg er hesti hill-
inn hérna í þorpinu„En hvað heitir þú?"
':Eg hefi nú allajafna verið kallaður
Gráni gamli",sagði hesturinn,"Eg er nu
orömn gamall og af mer genginn og lit-
ið farínn að geta hjalpað til. Eg rangla
'bara um göturner mér til skemntunar".
"Hér finnst taglið á þér full-iangt",
sagði híllinnl.'Plæki s t hað ekki fyrir.
þ er? "
"O-nei,nei",svaraði hesturinn,"Eg er nu
vel anægður með taglið það arna.,Eg nota
það til að fæla hurt flugurnar, sem eru
alltaf að ofsækja mig". Svo hristi hann
tagliðitil þess að sýna,hversu agætur
gripur það væri. "En., segðu mér hvaða
skrölt er þetta inni i þer?"spurði hest--
urinn,
':Það eru nú hara innyflin i mér",svar-
aði hillinn.
"Hvers vegna skrolta þau svcna míkið?"
"Það eru hjól og alls konar dót",svar-
aði híllinn,
"Eru innyflin í þér úr járni?"spurði
hesturinn,
"Það held eg nú",svaraðitþíllinn,"Og
veistu hvernig hlóðið í mér er?Það er
nú ekki venjulegt hlóð„Það er kallað
bensín",hætti hann við,
"O-jæja",sagði hesturjnn,"Ekki vildx
eg hafa þannig blóð 0"
"Ekki yildi eg heldur hafa þitt blóð,:;
oagci hill'nn.
"Við skulum ekki vera að þræta um
það.",sagðí hesturinn. "Nei , nei ,það er
hest að vera ekki að því",sagði bíllinr
"Enjheyrðu"', hætti hann við,"það er
eitt, sem mig langar mikið til að
spyrja þig um.Hefir ekki hlutskipti
ykkar hestanra hatnað við það,að við
komam til sögunnar?"
"lTei,ekki hjá mér að minnsta kosti",
svaraðí hest.urinn, "Bóndinn, sem ég var
lengst af hjá va.r fatækur.En hann ætl-
aði að fa sér hílrHann sagði að það
væri nauðsynlegt fyrir alla hændur að
hafa biljþví að það létti svo mikið
vinnuna„Svo þurfti eg að strita og er-f-
íða dag eftir deg,því að nú ætlaði
■ hondinn að vinna fyrir híl.Eg þurfti
einn að draga plóginn,þegar verið var
að plægja garðinn,þvi að eg var einí
hesturinn,sem hóndinn átti.Svo þurfti
eg að bera útsæðið í garðinn,Og svona
gekk það hvað af öðru.Álltaf var nóg
að gera.En svo kom loksins híllinn0Þé.
vonaði eg?að nú fengi eg að lifa góðri
lifi.En þa vareg seldur til annars
"bönda„þvi að nú hafði hinn hóndinn ekk-
ert við mig ao gera lengur,þegar hann
hafðí híl,En þá tök ekki hetra við,því
að sá hómdi ætlaði líka að vinna fyrir
híl,Og nú þurfti eg að strita og puða,
eins og x fyrra skiftið,Svo keypti hann
lika híl„Þa ætlaði hann að reyna að
selja mig nági’önnum sínum,en þeir
vissu að eg var gamall og til einkis
nýtur,. og þeir vildu ekki kaupa mig„
Þa skifti hóndinn sér nær hví ekkert
af mér lengur,og nú rangla eg um
göturnar og enginn•sinnir mér,Svoua
eru nu launin okkar hestanna,sumra ao
minnsta kosti,En sumum líður auðvitað
vel",
"Jæja,það er nú svo",sagði hillinn,
"Þá er nú hest að halda af stað„Eg er
húirin að tefja of lengi„Eg átti að vera
korninn niður i þorpið klukkan 9,en nú
er hun orðin hálf tíurJæja,vertur
blessaður.Hittumst seinna".Hesturinn
kvaddi hann hæversklega og hneigði sig
Svo raxin bíllinn af stað og ropaði há~
stöfum, Hesturinn horfði á eftir honum,
bar til hann hvarf.Þá lötraði hann
hægt áfram og silalega.Hann fór upp í
hlíðina og för að hí ta gras.Eftir
nokkra stund lagði harin sig útaf a
mjúkan moaablett og sofnaðí,
Haíl iði Magnrisson, BÍ ldudal,
ára),,