Safnaðarblaðið Geisli - 22.04.1948, Qupperneq 5
33
P R Á L I P N U M Á R U Ma
Fiskiskipin á Píldudg'l
fyrir og um aldsroótin 19oo,
Árið 1887 voru aðeins 4 fiskiskip a.
BÍldudal.Þau vorus
Thgalí e.) skonnorta,
Marí a, jagt,
Katrin,ku11 er.
Kj arten,.kúttera
Um 189o var keypt"úr ku"íter, sem het
^ Prísk;nefnd Helga,
1892, keypt Einingin fra Reykjavík,
nefnd Ásta Porghildur.
1893, Gyða,einmastraður biljuhatur,smíð-
uð 1892jha var her einnig hilju-
haturinn Snyg„
1894, Hermann,einmastreður biljuhatur
fra Hæreyjum,keyptur 1893.
1894, Rúna, einmöstruð , smíðuð á ’PÍldudal
1893.
/■
1895, PÍlot,kurter;keyptur frá Noregi,
Skipstjóri Ashjörnsen,.
1896sLull,kútter,keyptur frá Foregi.
Sícipstjóri Ashjörnsen.
1897, Kari,jagt,mest notuð til flutninga,
ffigir,gamalt,einroestreð skips
1898, keyptur línuveiðerinn Muggur,og
kom Ashjornsen, sá er kom merT Filot
og Lull,með hann til Bildudals;,var
skipstjöri með hann 1 ár,flutti
handa ser hus frá Hcregi og ætl-
aði að setjast hér að,en hætti við
þ$ð og flutti elferinn með konu
sina tþl Horegs 1899 .Meq ?n þau
v<oru her,hjuggu þau í^husi bvi,er
nú er eign Ingimars Júliussonar.
1899, keypt Sausylaes,nefnd Hagpnes0
^Keyptur Pollux,Seldur HuggurT
1900, keypt Cyclone,nefnt Kopanes,og
Pönixhorg; nef nd S1 et'tanes'-
1901, keyptur Eldorado;nefndur Langanes.
19o2,keyptur Plirt,nefndur Hvassnes.
Sama ár keyptur Trangisvaag fré
Petreksfirði,
Sausilass,Cyclone,Pönixborg og
Eldorado voru stórir,enskir kútterar,
en Plirt var denskur kútter og stærst
allra beirra skipa,er hér voru í þá
dega.áhöfn um 25 menn,
JDftir 19o4 tók skipum að fækka á
BildudalcHin elstu tóku að ganga úr
sér og voru smám samen rifin,en sum
voru flutt hurt,t.d,allir stóru kútt-
erarnir,og'sum seld,en sum fórust
(Gyða 191o,Industri sama vor og Her~
mann af ásiglingu 1915),Þott hokkur
skip væru keypt í skörðin (Geysir,
Hj álljHaraldur, Gestur,_Pla teyri og
ei11; sem. hét Maria,smiðuð á Bíldudal),
urðu þau ekki her til lengdar,en
flest seld hurt0
Skipin Thialfe,Maríe (eldri),Katrín,
Kjartan,Helga,Ásta Bo rghildur,Trang-
isvaag og Plateyri voru öll rifin a
Bildudal.
Thialfe,Katrin og Plateyri gengu
seinest á fiskveiðar sumarið 1925.
Þess skel getið,eð hér voru aðeins
talin b?u skip,sem höfðu hér heimilís-
fang lengri eða skemmri tima,en engin
þau skip,innlend né erle.nd,sem lögðu
hér upp efla. sinn og of langt yrði
upp að telja.
I... N.
(Ofanskráð er fengið fyrir Geisla
hjá hinum hílddælska fræðimanni,
Ingl.valdi Nikulassyni. í næsta hlaði
kempr yfirlit yfir elstu húsin hér
a Bildudal. )
Brengurinn og geislinn.
----------T5i7HTc“f~’BIs7317
Nu er eins og heiður himinn
hafi opnast fyrír mér„
Eg er fús að fórna öllu
fyrir það,sem göfugt er,
Heyrðu, hjerti .. göfgi gei sli ?
get eg ■«- má eg hjálpa þér?