Safnaðarblaðið Geisli - 17.04.1949, Blaðsíða 7

Safnaðarblaðið Geisli - 17.04.1949, Blaðsíða 7
\ GEISLI - 31 - PÁSKAR 1949 E R Á !■ I P K U M__Á_R U M. jvprsenshjónin á BÍldud?!. Syslumpður í Barðrstrrndprsýslu vpr þá JÓn Thoroddsen.Ekki er þess getið, hvort hrnn v>r steddur á BÍldudel, þeger Rennveig dó. Hitt er víst, e.ð vel hefur hpnn þekkt Rennveigu,ævi henner og ævilok. sýna það erfiljóð þau, er hann orti eftir henp. Þau eru undir sema brsgarhætti og sslraur só,er hún dóði mest,og jefnmörg erindi. Þrjú síðustu erindin eru þannig : 1."Þeð var Rannveigar inndæl iðja aumum að rétta styrktarhönd, um Krist að hugsa,Krist að hiðja kærust var gleði hennar Önd, 2.Þar fann hún sinnar dygðar dætur dsuðinn er veika holdið snart, þær sem lausnarans lauga fætur ljómandi hera himinskart, í himninum var hún honum hja, heiminum fyr en leið hurt frá. og óður hún sendi upp frá jörð ölmusugjöf og hænagjörð. 3.En þer,sem hennar dæmi dygðer daglega sauð,skoðið þer, í gegnum hlæju gráts og hrygðar guðhræddrax leið hve fögur er, og hversu eftir endað stríð andlatsstund þeirra sæl og hlíð". Eftir lat Rannveigar leit ívarsen aldrei glaðan dag, og tók nú mjög að hneigjast til drykkju. Ekki skerti það þó vinsældir hans,því að sama ljúfmennið var hann við vín sem utan víns. Svo var þsð nótt eina,er hann xxxxiraKK hafði setið venju fremur lengi að drvkkju með einum kunningja sín- um,að konu eina á BÍldudal dreymdi 5ið maður só, er með ívarsen var um kvöld- ið,hlypi með ofhoði inn til hennsr og segði : " Hann ívarsen er að ákæra mig " . Varð hún svo skelkuð við útlit mannsins, að hún hrökk upp með andfælum. Leið svo næsti morgunn,að ekki varð vart við ívarsen. En er fólkið fór að lengja eftir honum,var hans vitjað og ló hann þá örendur í rekkju sinni. Virtist mönnum sem hlámi nokkur væri á. líkinu,sem af eitri væri Var margt um það talað,sem hér verður ekki ritað. Eins og vænta mátti,þótti hið skyndilega fráfall ívarsens hin mesta harmsaga. Samkvæmt gömlum heimildum,hefur GÍsli ívarsson komið að Bíldudal vorið lSSöjþví^að það ár flutti Þorleifur kaupmaður hurt. Hefur GÍsli þá haft 2o manns í heimili og stundað einnig svei tahúskap, því að það ár hefur hann tvær kýr,12 ær mylkar og einn hest. Árin 1855 og 1857 hefur hann aðra jörðina í Reykjarfirði. Haustið 1859 er hann talinn húandi á BÍIdudalseyri, en haustið 186o er nefnt " dánarhú ívarsens sál.". Hefur GÍsli því dáið annaðhvort seint^á árinu 1859 eða árið 186o. Hefur hann því lifað eitt eða í lengsta lagi hálft annað ár eftir Rannveigu konu sína. Enginn minnisvarði er á gröfum þeirra GÍsla ívarssonar og Rannveigar Hjaltadottur { Otrardalskirkjugarði,og fyrir löngu eru leiði þeirra jöfnuð við jörðu. Veit því enginn nulifandi manna með vissu,hvar í garðinum þessi merku og vinsælu hjón voru lögð til hinnstu hvíldar. (Endir). I.N.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.