Safnaðarblaðið Geisli - 28.05.1950, Blaðsíða 11

Safnaðarblaðið Geisli - 28.05.1950, Blaðsíða 11
CrEISLI 51- MAÍ 1950 L'rpmheldsseFen, A, v. Loesen: LRÁ HÖRMUNGLM TIL HAMINGJU, -O ^ p j •Jegar p. lögreg-lustö8!ina kom,opn&ði lögregluLjonninn klefe'dyr og ytti Fpli inn. "Þu verður h.er,þangað til bú verður yf irheyrður" , sagð i lögreglu- þjcnninn um leið og henn lokeði dyrun'jun og fór, Pél 1 fór að litast um í illa. upplýstum klefenum, Henn sé,eð tveir menn voru þar fyrir,sem sátu á rúmfleti. Þeir létu sem þeir sæu ekki Fa.l, Hann fleygði sér niður á ennað rúmflet,sem þerna var gegnt mönnunum. Honum ver órótt. Hann hugsaði heim. Áður en henn vissi ef,hrauzt graturinn frsm. táll byrgði endlitið í hönd- um sér. Allt í einu hevrði henn ruddalegan hletur og háðslege rödd, sem sé.gði: "Vertu ekki eð vola, strákur. Þú átt vist eftir a.ð komest oftar í kynni við "löggune" hérna". Fell svaraði ekki,en revndi að kæfe grátinn. Ln mennirnir héldu áfrem pð tela samen um ýmis koner efbrot,sem páli of- beuð eð hluste á. Henn fcr eftlr megni eð reyne að leiðe huge sinn frá þessum ömurlegu kringumstæðum. Loks tók henn beð til bregðs eð syngjs með lágri röddu:"Á hendur fel bú honum,Sem himna stýrir borg,Þeð ellt,er ettu" í vonum,Og ellt,er veldur sorg. Henn bylgjur getur bundið Og buge.ð storma her,Henn fótstig getur fundið,Sem fær sé. henda þér".Því lengre sem hann komst í versinu, hl j óð neð i æ meir te.l klefeneute hens, Lár? kom á lögreglustöðine og tilkynnt-i hverf lo áre bróður síns. "Nefn hens?" "Fáll Schultze". "Staða foreldrenne?" "Moðirin ekkje skóg- arverðer". "Heimilisfeng? " "Fáfage.uksgötu 12". "Útlit hans? " Láre flýtti sér eð lýse útliti bróður síns «g klæðneði hens."Þann fugl könnumst við mætevel við.Henn er í varðheldi hérna hjá okkur".Lare gaf frá sér skelf- ingaróp. Bróðir hennar tekinn fastur og settur í varðhald."Hvað hefur eum- ingja árengurinn gert af sér?"spurði hún skjálfendi rödáu."Hann hefur stol- ið gullpeningi,þorperinn",ve.r henni sverað.KÚn varð eð grípa um stólbek, því eð henni fennst hún ætla að hníge niður.">að^- það yetur ekki verið satt",hrökk af viirum henner. "Ekki sett? Sjáið sjálfar,hérna er gullpening- urinn,sem hann sagðist hafa fengið hjá einhverri konu".0g peningnum var heldið upp eð endlitinu á henni. En það gat samt ekki verið,að elskulegi bróðirinn hénner væri bgófur.Ef hann hafði,sagt,að einhver kona hefði gef- ið sér hann,þá var það areiðenlega satt. Fáll hefði aldrei segt ósett,svo eð hér hlaut eð vera um einhvern misskilning að ræðe, "Get ég fengið að tala við bróður minn?" "Ekki í kvöld. Sn þér getið fengið að tala við henn snemma í fyrremálið", Það var ómögulegt. HÚn gat ekki látið Fal vera í þesseri eðstöðu í alle nótt, Og hvernig mundi móðir hennar geta borið þessi hræðilegu tíðindi? >á datt Láru allt í einu í hug,að faðir hennsr hafði þekkt vel einn hátt settQn lögreglumann. Til hans varð hún að komest og fá henn í lið með sér, Hann mundi finna eitthvert ráð til að hjálpa beim, Og >etta áform henne.r heppnaðist. Vinur föður hennar var heime og tók henni vingj ernlega. HÚ.n segði honum í flýti frá kringumstæðunum. Þegar hann hafði heyrt ellt,ver hann strao: fús að fylgje henni til lögreglu- stnðveri-nner til þess að yfirheyre Fál. >ege.r þeu komu á 1 ógreglustiið ina, var strex kellað á Pal. "Lattu okkur nú heyre,hvernig þú komst yfir þenn- an gullpening11, sagð i vinur föður hans hlýlege. Og Fáll segði fúslegs frá, því. Þegar hann hefði lokið frásögn sinni,sagði lögreglumaðurinn:"Þú þekk- ir þá ekki konuna?" Fall hristi höfuðið og pndvarpaði. "Hugseðu þig nú vel um,vinur minn,hvort bú getur ekki ryfja.ð urp eitthvað,sem getur komið okkur eð liði við eð finnp þessa konu", Þa.ð verð nokkur^þögn, Állt i einu ljómuðu eugu Fáls."En að ég skyldi ekki munp bað fyr. Hún býr í Eriðriks- götu 3. HÚn segði bílstjórenum e.ð aka SÉí þe.ngeð með sig". "Hvað segirðu?" sgurði lögreglumpðurinn undrandi, "Friðriksgctu 3",enaurtók Fall," Það er einmitt þer, sem hinn auðugi verksmið jueigandi ,L'anner, býr. Og konan,sem þú hefur fengið gullpeninginn hjá,hefur sennilege. verið kona hans. >ið getið ferið heim róíey. Úg trúi þér,vinur minn,eg skal sjá um eð má.lið unnlýsist", Þeu flýttu ser heim. En um svefn var ekkl eð ræðp þessa nctt.Geðshrær-

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.