Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1954, Blaðsíða 6
.. -------- SSISII-------------------iZZ-------------DC. JÍ.RGANGUR. —----------
tíI fyrir hönd oickar, aðstandenda allTa ÞcSrre inanna, sem hér er
minnst i da.g, þakka ykkur öllum og Þeim öðrum0 eem Jaelðre minningu þessara
1 a tnu s j ómann a.
- - « Minninger horfinna tima geymast og erfeetj Vlð getum því tekið und»
ir með þeim, sem segja, að með þessum arfi lifi hjr okkur hin horfna kynslóð.
Bleesuð sé mlnnlng þeirra,
Árni Jonsson stórkau-pm. ,Reykjavik;
Minnismerki um þá» sem f6rust raeð "GYBU"
þenn lO.epril 1910, verður nú efhjúpað og efhent BÍlddælingum, til minningar
um þá menn, sem látu þer lífið, og sem Jafnfremt gæti verið minnismerki um
ella þé sjómenn, sem hafa farlst a skipum frá. þessu kauptúni, og tákn þess,
að Bilddælingar hafa ekki gleymt þessum vösku mönnum, né heldur gleymt ^að
þakka þeim fyrir það starf, sem þeir á sínum tíma unnu fyrir þetta kauptún.
Her er 13 ára piltur, Þorkell Erlingsson, eoner-sonur skipstiárans á
"GYBU", sem ætlar nu að afhjúpa minnismerki afa síns og þeirra sjömenna,sem
létu lifið með honum einn dimman vordeg 1910,
(Minnismerkið afhjúpað).
Ég vil nú lese upp nöfn þeirra manne, sem við minnumet hér með klökkum huga
á þessari stundu, Við hugsum til þeirra með lotningu og þökkum þeim fyrir
þær férnlr, sem þeir færðu þessu kauptúni. Við ekftlum fíll lyfta hugum til
þelrrs og þess manns, sem átti skipið, Í fullu trausti þess, að fundum okk-
ar megi aftur hera saman að lokum,
Við köllum til eftirtalinna mannas
Þorkell Kristján Magnússon, skipst.i6ri,frá, Bildudal,
fæádtir 22* 1864.
Magnás Þorkelsson, stýrimaður, frá Bildudal,
fæddur 7, júli 1891,
Einar Jóhehnsson, háseti, frá Hallsteinsnesi,
fæddur 26, april 1877,
Ingimundur Loftsson, háeeti, fre Fossi,
fæddur 26, april 1850,
J&hann Le6pold Sæmundsson, háseti, frá Vaðli#
fæddur 15. nóvember 1879,
J&n J&nsson, háeeti, frá Bildudal,
fæddur 19, október 1890,
Jon J&nsson, háseti, fra Hokinsdal,
fæddur 23, ágúet 1855,
Fall Jónsson, háseti, frá Otrardal,
fæddur 2, ágúst 1893.
Blessuð sé minning þeirra.
(Þessari athöfn hefir i síðasta thl.verið lýst, svo að þeð verður ekki endur-
tekið hér. Aðrer ræður, sem fluttar voru þennan dag, hefði verið gaman að
geta hirt og þannig eiga þær allar á einum stað, En því miður er svo tekmark-
að rúm þesea litls hlaðs, og evo virðist ekki hægt að fá nema lítinn hluta
af þelm fjölda ræðna,sem fluttar voru, að ekki mun hirt nema litið eitt
fleira, eða e.t.v, ekkert nema það.sem hirt er hér 1 dag.j- Hér fara á^eftir
ávarpsorð þau, sem Árni Jonsson stirokaupm. flutti vlð hurtför "Esju" frá
hryggju á Bildudal sunnudaginn 25, júli s.l.)
Ámi Jénsson etorkaupm, ,Reykjavik: Kæru Bilddælingar,
Þegar að skilnaðarstundinni kemur,þá kem-
ur að þvx að við eigum eftir eð þakke fyrir þær 6gleymanlegu móttökur, sem
(Eramhald á hls.124).