Neisti - 25.11.1943, Side 4
4
N E I S T I
ALÞYÐUFLOKKSFOLK
Skrifstofa flokksins verður á „Hótel Siglufirði“, niðri. — Opin
daglega fra kl. 4J4—7 síðdegis. Flokksfélagar og aðrir unnendur
Alþýðuflokksins! Komið sem oftast á skrifstofima.
Alþýðuflokksfélag Siglufjarðar.
r.
Þegar lögin um alþýðutrygging-
amar voru sett hér fyrir.sjö ár-
um, höfðu frændþjóðir okkar á
Norðurlöndum og raunar fleiri
þjóðir þegar fyrir alllöngu komð
á hjá sér meira og minna víðtæk-
um alþýðutryggingum, sem al-
mesiina viðurkenningu og vinsæld-
ir. hpfðu hlotið, ekki aðeins meðal
alþýðunnar, sem varð hlunninda
þeirra. aðnjótandi, heldur og meðal
hugsandi manna í öllum stéttum,
sejij. skildu. nauðsyn slíkrar lög-
gj,afar,;' slíkrar samábyrgðar, í nú-
tíma þjóðfélagi.
En hjá okkur var fél.agslegur
skilningur og þroski ekki kominn
lengra á veg en það, þegar alþýðu-
tryggiugarlögin voru sett, að Al-
þýðuflokkurinn varð að heyja
harða baráttu fyrir þeim„ ekki
gðeins gegn forsvarsmönnum í-
haldsins, sem enga þörf töldu á
slíkri löggjöf, heldur og gegn
kommúnisum, sem allt höfðu út
á hana að setja af því að Alþýðu-
flpkkurinn átti frumkvæðið að
henni, og af því að þeir óttuðust-,
að svo stórfelldar, varanlegar um-
bætur á kjörum alþýðunnar
myndu ta.ka vipdinn úr seglunum
á byltingarskútu þeirra. Svo hat-
rainmlega var. af þessum tveim
andstæðingum allra, félagslegra
umbóta unnið gegn alþýðutrygg-
ingunum, og svo akmarkaður var
skilningur alls almennings á nauð-
syn. þeirra .og kostum, að Alþýðu-
flokkurinn -virtist í. fyrstu miklu
fremur. hafa óvinsældir af að beita
sér fyrir þeim.
★
En ,nú. er sjö ára reynsla fengin
af•'■atþýðutryggingunum, og bæði
íhaldsméhn qg kommúnistar hætt-
ir að þora að berjast gegn þeim
opinberlega. Nú vilja þeir nudda
sér upþ við þéssa löggjöf og þykj-
ast alltáf hafa verið með henni,
því að riú veit allur almenningur,
hvers virði hún er, og lætur enga
pölitíska spekúlanta villa sér sýn
um kosti hennar. Ótaldar eru þær
fjölskyldur, sem í sjúkdómstilfell-
um og slysa, og ótalin þau gamal-
menni, sem notið hafa góðs af
alþýðuryggingunum. Og nú er
ekki léngur verið að tala um það,
éins ög fýrir sjö árum, hvort nauð
syn sé á slíkum tryggingum, held-
ur um hitt, hvernig sem fyrst
megi fullkomna þær og færa út á
Dömur
UNDIRFOT og
NÁTTKJðLAR
í f jölbreyttu úrvali.
Allir fáanlegir litir
og stærðir.
Lítið í gluggana.
fleiri svið til þess, að tryggja sem
bezt félagslegt öryggi almennings
í framtíðinni.
★
Það hefur nú verið ákveðið, að
taka alþýðutryggingarlögin til
gagngerðrar endurskoðunar. Tvær
nefndir eru starfandi að því. Hef-
ur önnur þeirra til athugunar,
hvort möguleikar kunna að vera
á því, að færa stórkostlega út
verksvið þeirra og koma hér á
almannatryggingum í líkingu við
þær, sem boðaðar eru í hinum
heimsfrægu Beveridgetillögum á
Englandi. En þar eð svo stór-
felldar brpytingar á alþýðutr>gg-
ingunum þurfa að sjálfsögðu all-
langaflt undirbúning, hefur hin
nefndin fengið það hlutverk að
gera tillögur um þær breytingar
AUGLÝSING f
Ákveðið hefir verið að ráða forstöðumann við Mjólkurbúð bæjarins
frá 1. jan. 1944, er hafi á hendi umsjón og rekstur búðarinnar og allt
reikningshald búsins.
Umsóknum um starf þetta sé skilað á bæjarskrifstofuna fyrir 15. des.
n. k. Kaupkrafa fylgi umsókn. MjÓlkurbÚSnefnd.
ORÐSENDING
Þeir einstaklingar, sem hafa tómar gosdrykkjaumbúðir
frá oss og hugsa sér að fá gosdrykki til jólanna, þurfa
að hafa skilað þeim fyrir 30. þ. m., að öðrum kosti geta
þeir ekki fengið væntanlegar jólapantanir sínar
afgreiddar.
Efnagerð Siglufjarðar h. f.
T I L D 0 Ð
óskast í nyrzta hluta vörugeymsluhússins á Hafnarbryggjimni frá
1. janúar 1944. Tilboðum sé skilað á bæjarskrifsofuna fyrir 15. des.
n. k. og séu þau miðuð við grunnleigu, þannig, að ofan á hana verði
reiknuð full húsaleiguvisitala, eins og hún verður á hverjum tíma.
BÆJARSTJÓRI
Nokkur sett af amerískum
karlmanna-
fötum
NÝJASTA TÍZKA
KAUPFÉLAG SIGLFIRÐINGA
og endurbætur á alþýðutrygginga-
lögunum, er mest eru aðkallandi,
meðal annars vegna núverandi ó-
friðarástands.
Það lagafrumvarp, sem nú hef-
ur verið lagt fyrir Alþingi um þýo-
ingarmiklar endurbætui' á slysa-
tryggingunum og sjúkratrygging-
unum, er fyrsti árangur af störf-
um þeirrar nefndar, en boðað er,
að á eftir muni koma lagafrum-
frumvarp um nauðsynlegai\breyt-
ingar til bóta á elli- og örorku-
tryggingunum og jafnvel annað
um atvinnuleysistryggingar. Ger-
ir það lagafrumvarp, sem fram er
komið, ráð fyrir mjög verulega
hækkuðum dánar- og örorkubót-
um vegna slysa, auknum hlunnind
um sjúkrasamlagsmeðlima og at-
kvæðagreiðslu á næsta ári um
stofnun sjúkrasamlaga í öllum
sveitarfélögum á landinu, þar sem
þeim hefur enri ekki verið á komið.
Hér er um aðkallandi löggjöf
að ræða og almenningur, sem nú
veit, hvers virði alþýðutrygging-
arnar eru, mun fylgjast vel með
því, hverjar undirtektir hún fær
á Alþingi.
Alþbl. 12. nóv. ’43.
Ábyrgðarmaður:
Ó. H. GUÐMUNDSSON.
Siglufjarðarprentsmiðja
1