Neisti


Neisti - 27.09.1945, Qupperneq 2

Neisti - 27.09.1945, Qupperneq 2
2 N E I S 11 TILKYNNING frá Verðlagsnefnd landbúnaðarafurða um verðákvörðun á kindakjöti A. Heildsöluverð til smásala: ■*- ______________ I. Verðflokkur kr. 9.52 kílóið. 1 þessum verð- J flokki sé I. og II. gæðaflokkur dilkakjöts og geld- fjárkjöts samkvæmt kjötflokkunarreglunum. II. Verðflokkur kr. 8.00 kílóið. I þessum flokki sé 3. gæðaflokkur dilkakjöts og G. I. III. verðflokkur kr. 6.20 kílóið. I þessum flokki sé ÆI. og H I. IV. verðflokkur kr. 5.50 kílóið. I þessum flokki sé Æ II og H II. B. Heildsöluverð til annarra en smásala, skai vera kr. 0.28 hærra hver kíló. C. Smásöluverð. I. Dilka og geldf járkjöt (súpukjöt) kr. 10.85 kg II. Ærkjöt fyrsta flokks (Æ I og HI) kr. 7.25 kílóið. Sláturleyfishöfum og kjötsölum um land allt er skylt að halda bækur yfir daglega kjötsölu þar til annað verður tilkynnt. Verð þetta gildir frá og með 20. þ. m. VERÐLAGSNEFND TIIKVIMIMIIMG frá Verðlagsnefnd landbúnaðarafurða Frá og með sunnudeginum 16. þ. m. hefur útsöluverð á mjóik, rjóma og skyri verið ákveðið fyrst um sinn sem hér segir: Nýmjólk í lausu máli........... Kr. 1.82 hver líter Nýmjólk í heilflöskum ......... — 1.90 hver líter Nýmjólk í hálfflöskum.......... — 1.94 hver líter Rjómi ......................... — 12.00 hver líter Skyr........................... — 3.10 hvert kíló Ennfremur hefur verið ákveðið eftirfarandi heildsöluverð á smjöri og ostum: Smjör ........................ Kr. 26.50 hvert kíló Mjólkurostur 45% ............. — 10.60 hvert kíló Mjólkurostur 30% .............. — 7.80 hvert kíló Mjólkurostur 20% .............. — 5.70 hvert kíló Mysuostur ..................... — 3,60 hvert kíló Reykjavík, 15. sept. 1945 _v—..«tj&. _ Verðlagsnefndin SIGLFIRÐINGAR! Föstudaginn 28. þ. m. hyrja ég að slátra lirossum á haust- markaðinn. — Þeir, sem enn ekki liafa samið við mig ættu að gera það nú þegar. (Atliugið að ég slátra á sláturliúsinu). * Hallgrímur Márusson RRETABRAGGAR til sölu nú þegar KAUPFÉLAG SIGLFIRÐINGA TSLKYIMMNG til húsvátryggjenda utan Reykjavíkur í lögum um breytingu á lögum um Brunabótafélag Íslands nr. 52, frá 12. okt. 1944, 1. gr., segir svo: „Heimilt er félaginu og .vátryggjendum skylt að breyta árlega vátryggingarverði húsa til samræmis við vísitölu byggingarkostn- aðar, miðað við 1939.“ Þessa heimild liefir félagið notað og hækkað vátryggingarverðið frá 15. okt. 1945 samkvæmt vísitölu byggingarkostnaðar, sem hefir verið ákveðin í kaupstöðum og kauptúnum 370 og í sveitum 400, miðað við 1939. Frá 15. okt. 1945 falla úr gildi viðaukaskír- teini vegna dýrtíðar Vátryggjendur þurfa því, vegna hækkunar á vátryggingarhæð eigna þeirra að greiða hærri iðgjöld á næsta gjalddaga, er undan- farin ár, sem vísitöluhækkun nemur. _ ~L,Z*_i \ . Nánari upplýsingar lijá imiboðsmönnum. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS NYJAR BÆKUR Horfin sjónarmið Sig. Björgólfsson þýddi Saga Eyrarbakka Danskur frelsisvinur Eftir miðnætti Gítarbókin II. hefti Sálmabókin nýja Vídalínspostilla Úrvalsljóð Jón Thorodd- sen og Kristján Jónsson Úrval 4. hefti- Heimilisritið, ágúst Bókaverzl. L. Blöndal UMSÚKNIR um ellilaun og örorkubætur fyrir árið 1946, þarf að senda á bæjarskrifstofuna fyrir sept- emberlok. Eyðublöð fást þar. Þeir, sem eru yngri en 67 ára og sækja um orörkubætur í FYRSTA SINN þurfa einnig að fá vottorð liéraðslæknis. BÆJARSTJÓRI Auglýsið í NEISTA

x

Neisti

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.