Neisti - 10.05.1946, Page 3
Uppbod
verður haldið við húsið Túngata 43 laugar-
daginn 11. maí kl. 4 e. h.
Þar verða seldir allskonar innanstokks-
munir.
Uppboðsskilmálar birtir á staðnum.
SIGRlÐUR RAGNARS
Skrár
yfir tekju og eignaskatt, lífeyrissjóðsgjald og námsbóka-
gjöld, svo og skrá yfir þá, sem rétt hafa til niðurgreiðslu á kjöti
liggja frammi almenningi til sýnis í bæjarfógetaskrifstofunni
10.—23. þ. m. að báðum dögum meðtöldiun.
Kærur yfir skrám þessum skulu vera komnar í skrifstofu
bæjarstjóra eða í póst, í síðasta lagi fimmtudaginn 23. þ.m.
kl. 12 e. h.
Siglufirði, 9/5 1946
SKATTANEFNDIN
Sjómenn!
Þeir sjómenn, sem hugsa sér að fá pláss á
siglfirzkum síldveiðiskipum í sumar, þurfa að
gefa sig fram sem allra fyrst á skrifstofu
Þróttar.
Þeir verkamenn, búsettir í bænum, sem
kynnu að vera atvinnulausir, gefi sig fram á
skrifstofu „Þróttar“ nú þegar.
Stjórn Verkamannafélagsins „Þróttur“
UNGAN REGLUSAMAN MANN
vantar oss til afgreiðsiustarfa hið allra fyrsta.
Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri.
KAUPFÉLAG SIGLFIHÐINGA
HÚS TIL SÖLU
Tilboð óskast í húseignina Hverfisgata 2 fyrir 15. þ. m. Áskil
inn réttur tii að taka eða h ifna framkomnum tilboðum.
Nánari upplýsingar veitir
ELSA BLÖNDAL
ÓSKILAMUNIR
I vörzlum lögreglunnar eru ýmsir óskilamunir,
sem eigendur hafa ekki komið að. Munir þessir verða
bráðlega boðnir upp á opinberu uppboði komi eig-
endur ekki að vit ja þeirra.
Siglufirði 27. apríl 1946
LÖGREGLAN
Húseignin Hólavegur 28
er til sölu. Tilboðum sé skilað til undir-
ritaðs fyrir 12. þ. m. Réttur áskilinn til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
FINNUR NlELSSON
FRÁ SKOLUNUM
Frá gagnfræða-
skólanum.
Ilandavinna og teikningar nem-
enda verða til sýnis í gagnfræða-
skólanum sunnudaginn 12. maí kl.
1—6 s.d.
Skólanum verður slitið laugar-
daginn 18. maí kl. 5 s.d.
Athygli skal vakin á því, að
nemendur, sem liafa í hýggju að
setjast á 1. bekk á næsta liausti
verða að sækja um skólavist fyrir
1. iúní n. k.
Frá iðnskólanum.
Teiknisýning Iðnskólans í Siglu-
firði verður opin fyrir almenning
í leikfimisal barnaskólans, sunnu-
daginn 12. maí n. k. kl. 1—6 e. h.
Sýndar verða fríhendis-, fiatar,-
rúm-, og iðnteikningar nemenda
allra bekkja.
NYTT! NYTT!
Höfum mikið af dönsk-
um bókum, þar á meðal
verk Gunnars Gunnars-
sonar o. fl.
Bókaverzlun
Lárusar Þ. J. Blöndal
Skólanum verður slitið sama
dag kl. 6 e. h.
Frá barnaskólanum.
Sýning á teikningum, vinnuhók-
um og handavinnu nemenda var
sunudaginn 5. maí.
Skólauppsögn verður laugar-
daginn 11. maí kl. 2 e. h.
Börn, sem fædd eru árið 1939
mæti til prófs mánudaginn 13. maí
kl. 9—4 e.h.
Athugið að börn þau, sem voru
í 7, 8 og 9 ára bekkjum síðasti.
vetur eru öli vorskólaskyld.