Safnaðarblaðið Geisli - 01.10.1959, Blaðsíða 13
o.
Sunnudaginn £. septenber voru nessur fluttar . '■ í Patrelcsf jaröar-
kirkju og Sauðlaulcsdalskirkju, í sanbandi við hcraðsfundiim. Kirlcjukór
Patreksfjaröarkirkju, undir stjórn Steingríns Sigfússonar tónskálds,
annaöist sönginn viö báöar nessurnar.
ISKUIÍ DS B L A B I B
heitir ársfjórðungsrit, sen gefið er út af Æskulýðsnefnd öjóðkirkjunnar.
Pins og nafnið bendir til, er það aðallcga œtlað ungu fóllci, cnda efr.i
]eess valið ncö bað fyrir augun. Efnisyfirlit júní-septenber blaðsins or
í aöaldráttun þetta: Miskunn (Þættir úr pródikun biskups), Unga .fólkið
í fróttunun (Z'skulýÖsnótin, skátar*.ótið, Þingvellir, knattspyrnam), Bisk-
upinn hcrra Sigurbjörn Einarsson og biskupsfjölskvídan (Myndir), Tilhuga-
lifið (Þydd grein ui:-' vandanál æskunnar), I för neö Móse ur: eyðinörlcina
(Ur heini kviknyndarma. Pjölnárgar nyndir), Davíö Livingstone (Prairhald),
Vígslubiskupar (MoÖ nyndun). hóttadrengurinn ICnútur (Saga), Spurt og
syarað, Stökktu nú (onásaga), Þolinnæði (Kokkur spaknæli), f ganni,
Albert Schweitzer (Myndasaga). fr.islegt fleira er þarna aÖ finna. "Þess
na gota, að Zi’skulyösblaðið hcfir efnt til ljósnynd.asarikoppni. Eru veitt
w verölaun fyrir beztu nyndir frá liðnu sunri. Árgangurinn tostar aðeir.s
25 krónur. Æskulýðsblaðiö er til sölu hjá sóknarpresti.
ElEmE P H T5 T T I R tf R HE IMAHÖGUM.
Septonber.
VEBRÁTTA. Aöaleinkenni voörátturmar í bessun nánuöi ná sogja að hafi verið
úrkona. Varla hefir konið svo hcill dagur, aö ekki hafi rignt
noira oöa ninna. Sólskin hefir yfirleitt eldci verið un að ræða, nena lít-
inn hluta einstakra daga. 4. dag nánaðarins var norgunflæsa, on fór að
rigr.a síðari hluta dagsins. 5• var rigning fyrri hluta dagsins, uppstytta
sxðari hlutann. 9. Uppstytta; sá til sólar öðru hvoru.ll. sólskin nesþan
hluta dagsins. 14.-lo. nilt oy blitt veður, hiti un 15 stig bami 15«Siö-
ari hluta nánaðarins var nær oslitin úrkona. Þetta er aðeins sýnishorn
af veöráttuimi £ þessurx rxánuöi. Yfirleitt var veðux- svalt, 9-11 stig un
hádegi. Plesta daga var veður frenur stillt.
LAUDBtf!IAÐUR. í Þossun nánuði hefir veðráttan verið sórstaklega óhagstæð
landbúnaöinun. víða er nikið hoy úti, sunstaöar í göltur.,on
talsvert flatt. Mestur hluti þess heys, sen verið hefir úti þe'nnan langa
óburrkalcafla, or oröið njög illa farið, og þó ^að hægt yrði aö burrka það
Knæstuimi, er hætt við, að fóðurgildi þess só harla lítiö. öþurrkarnir
hafa bakað bændun stórtjón. -"Pyrsta ganga"var felld niður vegna þess,
aö renn vonuðust til þess að breytti un veöráttu un það lcyti. En ekki
korx þurrkurinn. - Spretta garðávaxta er x neðallagi. Vegna stöðugrar ur-
konu, hofir verið erfitt að taka upp úr kartöflugörðun. - "öhhur ganga"
fór fran á eðlilegun tína, nánudagimi í 23. vilcu sunars (28. septenber).
ITæstu daga hófst slátrun.sauðfjár, bæði í sláturhúsi kaupfólagsins hór
á Bíldudal og sláturhúsi kaupfólagsins á Bakka í Ketildalahreppi. Yfir-
veru dilka.r í neöallagi, og sunstaðar jafnvel heldur yfir neðallag.