Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1959, Blaðsíða 5
I # H fi IMU' o
*\ 1 V^l fllr ' ^ tír endurninningun Helga frá Ár,o;er5i.
\ ! ^ Tíninn fer hratt. Meðan ég var ungur, fannst
nér hann raunar fara liœgt jafnvel hægar heldur en
ég vildi. En nú virðist nér hann fara svo geyst,að
ég oi^i erfitt neö að fylgja honun eftir. 0-já, nú.
finn eg, að éðun líöur að því,að ég verði eftir af
honun og keppi ekki lengur við hann,heldur leggist
þreyttur til hinnstu hvilu. En vegna þess, að sú
stund nálgast nú éðun,langar nig til 1)035 að skrá-
sett verði fáein atvik, sen nér eru ninnisstæð úr
lífi^nínu. Holga, détturdéttir nín,hefir tekið það
að sér, hví að hönd nxn er stirð og augu nín sjá
ekki lengur, nena rétt aðeins nun dags og nætur.
Eg er fæddur fyrsta laugardag í jélaföstu 1873
í litlun fögrun dal,sen laufdalur heitir. Sá dalur
er nú fyrir löngu koninn í eyði,en þá vcru har tvö
býli, Árgerði,bar sen ég^er fæddur og uppalimi,
og Dalshlíð. Bæirnir stóðu andspænis hvor öðrun,
sinn hvoru negin árinnar, sen rennur eftir daln-
un.- Áin niöar enn nilli bylgjandi fjallanna. Enn
glitrar döggin á grasinu un heiðbjartar sunarnæt-
ur. Enn. leggst hjarn yfir hljéðlátan^dalinn, beg-
ar veturinn ríkir. - Eg ninnist, - ja, ninnist svt
nargs. - - - -
yí'-t-M''
(m;
< i
®/i!!
____SaS varr~ixvö3^-~nokK:urir"í^desnnber. *Eg~var oröinr~'ÖnT~ára fyr-ix-
fáur.fdögun. Eaðir ninn og ég vorun að ljúka við að taka til kvöld-
gjöfina handa kúnun, begar Einar bréðir ninn, - hann var 8 árun eldri
en ég - snarast inn í hlöðuna til okkar og segist ætla að skreppa
vfir að Dalshlíð. Taðir ninn spurði hann, hvaða erindi hann ætti svo
oft yfir að Dalshlíð. Binar svaraði,að það kæni í ljés á sínun tína.
Þá rétti faðir ninn úr sérv og við^flöktandi birtu frá kolunni \
veggnun við hlöðudyrnar, sa ég éljést franan í föður ninn, en eg
fann það á nér, að haiin var æstur. Hann var fastnæltur, þegar hann