Neisti - 08.08.1947, Blaðsíða 3
NEISTI
Frá hátíðahðldunum
að Reykholti
Reykholt og mannfjöldijm, sem þar var samankominn á Snorra-hátíðinni.
SNORKASTYTTAN — Við hlið hemijar stendur Ólafur
ríkisárfi Norðmanna.
Ólafur ríldsarfi Norðmanna
heldur ræðu á Snorra-
hátíðinni.
Myndir þessar eru frá Snorrá-
hátíáinni, sem haldin var að
Keykholti sunnudaginn 20. júlí
s.l. — Allir sannir íslendingar
gleðjast yfir hinni glæsilegu
minningargjöf Norðmanna, og
þakka þá vináttu og hlýju, sem
á bak við býr.
—qOo-
Öhöppin í Ríkisverk-
verksmiðjunum
Á þessu sumri hafa Ríkisverk-
smiðjurnar orðið fyrir óvenjuleg-
um óhöppum. Síldarmjöl hefur1
skemmst (brunnið) vegna sjálfs-
íkveikju. Afköst verksmiðjanna
hafa verið fremur léleg og afurðir,
sérstaklega mjöl úr einni verk-
smiðjunni, slæmt, óeðlilega feitt.
Mótorar hafa brotnað og eyðilagst,
bæði hér og á Raufarhöfn. Þró
sprungið og nú alveg nýlega lýsi
runnið af einum geymi. Blaðið vill
ekki að svo stöddu leggja neinn
dóm á það, hverju sé um að kenna
að þessi óhöpp hafa átt sér stað;
en vill bíða skýringa réttra aðila,
sem hljóta að koma á næstunni.
Hitt virðist auðsætt, að hér
verði að kippa í taumana og skapa
fastari stjórnsemi í þessu mikla
fyrirtæki. Afkoma sildarútvegs-
ins er að miklu leyti bundin við
það, að þessu fyrirtæki farnist vel.
Þessvegna ríður á miklu að þess
sé gætt, að fyllsta reglusemi verði
um hönd höfð við reksturinn. Sem
betur fer virðist ekki hafa hlotizt
stórkostlegt tjón, enn sem komið
er, af þessum óhöppum, en meir
virðist þar hafa ráðið tilviljun, en
hin fyllsta aðgæzla, svo ekki verði
meira sagt.
Bfandað grænmeti
Grænar haunir
Rauðbeður
Gulrætur
Sultutau ðg m. fl.
Kjötbúð Sigíufjarðar
NYJAR BÆKUR
A svörtu skerjum
Við Iifum á líðandi stundu
Öxin yfirvofandi
Rauða f jöðrin
Röska stúlkan
I hylli konungs
Víkingurinn
Sægammurinn
Bókaverzlun
Lárusar Þ. J. Blöndal