Neisti - 20.09.1947, Blaðsíða 3
N £I811
S
HAROLD LASKI: 2. grein
LEYNIHERDEILDIN
„HI& SÓSlALDEMÓKKAT-
ISKA BLEKKING“
, „Það ér blekking hjá húaum
emáborgaralegu demókrötum og
helztu fulltrúum þeirra nú á tim-
um, „sósíalistumun" og „sósíal-
demókrötunum“, skrifaði Lenin,
„að halda að hinn vinnandi fjöldi
geti undir kapitalistisku þjóð-
akípulagi náð þeirri stéttvísi, þelm
viljákrafti, þeirri stjórnmálaiegu
víðsýni, að bann .geti ,,með því að
greiða atkvœðt1, sem i reyndinm
verður „með því að ákveða fyrir-
fram“ án langrar reynslu og bar-
áttú, vitað hvaða flokki hann eigi
' að fyigja, Einungis alræði öreig-
anna getur megnað að fsera binn
arðrænda fjölda frá kapitalisma
til kommúnisma. Þessu missa jafn-
aðarmenn gjónar á. Þeir 'ímynda
sér, að alvarleg stjórnmálaleg við-
fangsefni sé bægt að leysa með
atkvæðagreiðslu. Staðreyndin er
aú/ að slíkt verður aðeins gert með
borgarasty rjöld,
í borgarastyrjöld getur það
baft alvárlega og afgerandi þýð-
mgu, að hvaða niðurstöðu sá hluti
verkalýðsins, sem ekki er öreigar
(einkum bændur) kemst við að
bera saman öreigastjórn og borg-
aralega stjórn.“
Þettu er sjálfur kjamlmi í
konnu úai&tiskuin h ugsana-
gkngf. Það sem ég kalla ein-
ræðissósialisma, er rökrétt af-
iéiðing þessa hugsunarháttar.
t- Hanju gerir ráð fyrir, að sósíal-
istísk stjóm, sem jafavei hefur
jdfeirihluta þjóðkjörius þings á
“'Íbák við sig, geti ekki notað
tæki hlns borgaralega rikis-
vaids, — herinn, lögregiu og
stjóraarkerfið — í sósíalistisk-
um tilgangL Hvert einstakt þess
ara tækja er áhald, sem er lag-
að eftir og skapsð fyrir borg-
arastéttína eg heutugleika
heunar. Styrkklki borgarastétt-
arinnar felast i því, að öU fram-
leiðslu- og áróðurstæki, svo
' sem: Bankar, atvinnurekstur
: þungaiðvaðurinn, blöðin, kirkj-
' aa, skólar, kvikmyndir og 6t-
1 varp eru í hennar böndum. Séu
þessi tæki uotuð tíl þess að
■ ummynda þjóðféiagið og viuna
að uppbyggtagu þess, kaliar
f maður fyrat yfir sig skemmdar-
< starfsemi, sáðan og er til lengd-
> ar lætur gagnbyltíngarhótanir.
:• Hræðsfatu við fiUkar hótanir
: yerðja tíl þess að sérhver sósial-
istisk stjóra iætur sér aiegja
:r þjóðfélagsumbætur. Faii hán
6t yftr það svið, verður húa
nsydd til að syðileggja það
þjóðfélagsform, sem rikti áður.
Með byltmgu verður hún ueydd
tíl að koma á alræði öreiganna.
Samkvæmt þessum hugsunar-
hætti er enginn möguleiki til að
komast hjá byltingu, hún er hrein
nauðsyn. Alla mótstöðu verður að
berja niður og því ákveðnar og
hraðar, sem það er gert, því bet-
ur styrkist áðstaða öreigavaldsins
gegn hinum andbyltingarsinnuðu
kröftum.
Þetta er svo talin ástæða til þess
að harðýðgi byltingarinnar eigi
rétt á sér. Það er staðreynd, að
hraðvirkt niðurbrot gagnbylting-
arafla getur sparað milljónir
mannslífa. Einungis með því að
/íkisvaldið táki á sig þá mynd, sem
það hefur í Rússlandi, og með því
að það nýja stjórnarkerfi, sem
tekið er í stað þess gamla, verði
látið samhæfast tilganginum getur
vegurinn til sósíalisma legið op-
inn fyrir. Það er viðbúið að færð-
in verði þung. Þjóðfélag, sem er
gegnsýrt af siðum og erfðavenj-
um borgarastéttarúuiar, getur
ekki orðið sósíalistiskt án tilkenn-
ingar. En loks þegar það hefur
brotið mótstöðuna niður, — en
það getur það ekki án þess að not-
færa sér ríkisvaldið til hins ýtr-
asta og hafa fullkomið eftirlit með
ho'llustu þeirra, sem framkvæma
eiga fyrirskipanirnar, — þá iigg-
ur vegurinn opinn framundan.
Næsta stigið er þá að tryggja
samvinnuna við öreigana, færa
hana skref fyrir skref í áttina til
sósialismans.
SKILNINGUR KOMMtJN-
ISTANNA Á LÝÐRÆÐINU
Það er staðreynd. að kommún-
istar mynda sér skoðun um fram-
tíðina eftir reynslimni frá fortið-
inni. Þeir neita því algjörlega, að
lýðræði auðvaldsþjóðskipulagsins
sé lýðræði í eiginlegri merkingu
þess orðs .Þeir halda þvi blákalt
fram, að slíkt lýðræði sé aðeins
þroskaðasta form borgaralegs ein-
ræðis, og að hin drottnandi stétt
muni strax og bún óttist um að
missa völdm beita því valdi í allri
nekt sinni, sem borgarastéttin
byggir á. Hið kapitalistiska lýð-
ræði leyfi að vísu málfrelsi, fé-
lagafrelsi og jafnvel frjálsar kosn-
ingar, meðan af þessu frelsi ekki
leiðir ógnun við auðvaldið. En
jafnskjótt sem vart verði við þá
hættu, verði vald laganna notað
miskunnarlaust til að berja þá
bættu niður. Jafnvel verkamanna-
stjórn leyfir ekki kappræður innan
hers sins um stjórnmálaleg við-
fangsefni. Bæði þar og meðal opin-
berra embættismanna 4 að i'ikja
„hlutleysi", fyrirbæri, sem í reynd-
inni er hrein mótsetning hlutleys-
is. Þeir, sem fara með valdið í
hernum, lögreglu og opinberum
stofnunum, heyra að jafnaði til
forréttindastéttunum og hafa
hagsmuna að gæta um, að sósíal-
isminn komist ekki á.
Ríkisstjórn, sem eins og t.d. hin
brezka byggir á þingræði og lýð-
ræði, getur ekki búizt lengur við
að mega starfa í friði en rétt á
meðan valda-aðstöðu auðvaldsins
er ekki ógnað. Ef ummyndun þjóð-
félagsins gengur það langt, að
auðvaldið kemst í hættu, hættir
það að trúa á stjórnarskrárlýð-
ræði. Borgarastéttin kollvarpaði
lénsmannavaidinu með valdi, með
valdi mun hún hindra, að vera
sjálf rænd því valdi á ný, er hún
varð handhafi að. Meðan sósíalist-
isk ríkisstjóm ekki framkvæmir
byltingu, er bún neydd til að
stjórna I þágu hinna kapitalistisku
hagsmuna. Slík ríkisstjórn getur
náð kjarabótum, kannske veru
legum hagsbótum fyrir hið vinn-
andi fólk. En í stéttaþjóðfélagi
getur ríkisstjóm ekki, er til lengd-
ar lætur, gefið út iög, er öiium
líki, af þeirri einföldu ástæðu, að
í stéttaþjóðfélagi eru hagsmun-
irnir ekki sameiginlegir, nema
utanaðkomandi öfl hóti að kippa
öllum grundvelli undan frjálsum,
lýðræðislegum þjóðfélögum, svo
sem átti sér stað í seinniSieimsstyri
öldinni. (Það er þetta, sem gen-
eralissimo Stalin leggur svo mikla
áiierzlu á i ræðu, sinni 9. febr.
1946, og bendir á þetta sem eðlis-
mun hinna tveggju heimsstyrj-
alda).Án þessarar imdantekningar
hlýtur sósíalistisk ríkisstjórn við
borgaralegt lýðræðisskipulag ann-
aðhvort að láta grundvöllinn
undir auðvaldsskipulaginu óhreyfð
an, eða taka afleiðingum gerða
sinna og standa augliti til augiits
við byltingu.
STEFNA KOMMÚNIST-
ANNA: AÐ NÁ ALL-
STAÐAR ÁHRIFUM OG
AÐSTÖÐU
Það er því ljóst hvert er hlut-
verk kommúnistanna. AUstaðar
þar seni ekki eru skilyrði tii
byitíngar eiga þeir að ná svo
sterkum áhrifum á verkalýðs-
stéttínni sem mögulegt er til
þees að ná þessu marki og til
þesa að ná áhrifaðstöðu yfir
verkaiýðnum er þeim ætlað að
þrangja sér fam i verkalýðsfé-
lög, Sagtog og pólitísk, hrn í
Alþýðuflokkana, samvinnuhreyf
inguna ojs.frv, Konuministun-
um er ætlað að fá meðlimi allra
þessara samtaka tíl að trúa því,
að með því að afneita skoðun-
um kommúnistanna sjálfra á
þjóðfélagsmálum svíki hver og
einn hagsmuni verkalýðshreyf-
mgarinnar. Þeir, sem ekki að-
hyllist kenningar þeirra, geri
sig að forsvarsmönnum og
verjendum hagsmuna auðvalds-
ins. Þar af leiði, að þeir for-
ingjar Alþýðuflokkanna og
verkalýðshreyfingarmnar, sem
leitast við að breyta anðvalds-
lýðræði t sósialistískt lýðræði
hafi tii þess enga möguleLka að
vinna heilt fyrfr það málefui og
þann málstað, sem þeir dá með
orðum. Hvar sem trúarjátning
þeirra á að standast dóm rcynsl-
uuuar muni koma ' Ijós að það
er engin ásta >a ti að aila, að
þt ;r hvo: ki gefci né vilji sJdlja
mál mamikyns; Öguuoar.
Jafnaðarmenn trúi, að grund-
vallarbreytingar á afstöðu milli
stéttanna megi fá í gegn með sann
færingarkrafti og skynsemi. Þeir
skilji ekki, að mat borgarans í
auðvald3þjóðfélagi á því, hvað sé
skynsamlegast, mótist að verulegu
leyti af stöðu hans i þjóðfélaginu,
án þess að honum sé það sjálfum
ávallt vel Ijóst. Jafnaðarmenn
hyggist ná fram afgerandi breyt-
ingum með fortölum í stað vald-
beitingar. Þeir skilja ekki, að þeir
standa augliti til auglits við stétt,
sem áliti hverjar þær aðgerðir
valdboð, sem hrófli við hags-
munum þeirra sjálfra.
Það er því fyrsta og seinasta
skylda hvera einasta meðlims
kommúnistaf lokksins að þreng ja
sér ailstaðar inn 4 verkalýðs-
samtöldn; reynaudi þar að losa
um þau tök, sem jafnaðarmenn
hafa á þeim. Mjög mikilvægt er
talið, að fá hina mest þroskuðu
meðUmi slíkra sam()aka til fyig-
is við stefnu kommúnistanna. —
Takist þetta hlutverk ekki, er
lítU vou um sigursæla byltíngu.
Vel talið
Sigfús Sigurhjartarson og
Þóroddur Guðmundsson héldu
stjórnmálafund á vegum Komm-
únistaflokksins s.l . mánudags-
kvöld. Fundurinn hófst kl. rúm-
lega hálf tíu og sóttu hann um
70—80 manns. Kommúnistar eru
alm. sáróánægðir með frammi-
stöðu ræðumannanna, enda að
vonum, þar sem ekkert nýtt kom
fram í ræðum þeirra. Síðasti
Mjölnir lætur mikið af fundi
þessum og kveður hann sóttan af
um 170—180 manns. Neisti vill
mælast til þess við skólastjórann,
sein stjórnaði fundinum, að hann
leiðrétti þessa tölu ritstjórans,
því að í mesta lagi sóttu fund
þennan 70—80 manns.
/ . *