Neisti - 20.09.1947, Page 4
iwrri ■’m&.vmtJK"'-"'"''
NEISJÍ
TILKVlSÍIMING
frá Verkamannáfélagiiiu Þrótti.
Vegna atvinnuleysis í bænum aðvarast atvinnurekendur um að
liafa ekki í vinnu aðkomuverkamenn. Löglegir meðlimir Þróttar liafa
einir forgangsrétt til allrar verkamannavinnu í bænum, samkvæmt
gildandi verkakaupssamningum, og mun stjórn Þróttar liaga sér jtar
eftir, ef með Jtarf.
Siglufirði, 16. sept. 1947.
STJÓRN ÞRÓTTAR
TILKYNNING
Hér með tilkynnist, að öll grjóttaka í Hraunalandi, á svæðinu frá
Sigluf jarðarskarði að Sauðá utan við Hraun, er stranglega bönnuð að
Ciðlögðum sektum.
Siglufirði, 17. sept. 1947
F.h. Nýju Bifreiðastöðvarinnar
HERMANN EINARSSON
FRÁ LANDSÍMANUM
SENDISVEINAR
Tveir röskir sendisveinar geta fengið atvinnu hjá
Símstöðinni, Siglufirði, frá 1. október n. k. ——
Hátt kaup. —
Símastjóriim
HAllSTSLÁTRUH er byrjuð
Kjöt og aðrar sláturfjárafurðir eru seldar í sláturhúsinu. —
Slátrunin stendur stutt yfir. —
Kjötbúð Siglufjarðar
blaði um Sundlaugina, vill Neisti
STUTT SVAR TIL
„SIGLFIRÐIN GS“
Út af grein, sem birtist í næst-
síðasta tbl .„Siglfirðings" og
néfndist „Maðurinn, sem fær köst-
in,“ og er eftir litla manninn, sem
setti Júdasar-merkið á helztu
stuðningsmenn Sjálfstæðisflokks-
ins að afloknum bæjarstjórnar-
kosningum 1946; skal það tekið
fram, að persónulegum svívirð-
ingum hans um Erlend Þorsteins-
son verður ekki svarað, þar sem
greinarhöfundur „Siglfirðings"
hefur hlotið verðskulduga
skömm bæjarbúa fyrir hana. —
Hiíisvegar skal greinarhöfundi
minrit á sína fyrri daga, er hann
og fleiri reyndu að hindra kröfu-
görigu verkamanna 1. maí. Enn-
fremur er stutt að minnast þess,
er einn af núverandi stjórnarmeð-
limum F. U. S., heilsaði með þeirri
kveðju, sem svívirðing er að nefna.
* ★
Út af ummælunr p; p. í sama
upplýsa, að það er fyrst eftir að
Gunnar Vagnsson varð bæjarstj.,
að sundlaugarmálinu miðar fram
á veg. Nú þegar hefur tekizt að
festa kaup á hitunar- og hreinsun-
artækjum. I bréfi bæjarstjórans til
skipulagsnefndar rikisins, er birÞ
ist á öðrum stað í blaðinu. getur
þessi sannleikselskandi p. p. „Sigl-
firðings," Lesið um ástæðuna fyrir
því, að ekki hefir tekizt að fá
teikningu af Sundlaugarbygging-
unni. Annars ætti þetta mál að
vera hafið yfir alla pólit’ik, í það
minnsta ,ættu Sjál^stæðismenn
ekki að hafa hátt um framkvæmda
leysi í sundlaugarmálinu.
Kvenkápur
nýkomnar
Vöruhús Siglufjarðar
ÚR B Æ NU M
(Framhald af 1. síðu)
Nýtt íþróttafélag —
Frjálsíþróttafélag Siglufjarðar.
5. sept. s.l. var stofnað Frjáls-
iþróttafélág Siglufjarðar af um
40 stofnénduní.
Stjórn félagsins skipa: Guð-
mundur Áx-nason, formaður; Júl-
íus Júlíusson gjaldkeri; Maria
Jóakimsdóttir ritari og sem með-
stjórnepdur Sigurður Finnsson
og Ásgyímur Stefánssop, allt
starfamli menn á sviði íjxi’óttanna
Tilgangur félagsins er að þjálfa
meðlimi.sína í frjálsum íþrótt-
umum, fimleikum, knattspyrnu
og handknattleik. Ennfremur að
glæða og efla hvers'konar íþrótta-
starfsemi á staðnum.
Félagið hefur þegar hafið und-
irbúning vetrarstarfseminnar og
hyggst að leggja.aðaláhcrzluna á
um, scm snerta lækkun hinnar
geigvænlegu dýrtíðar, greiða bæj-
ai’fulltrúar ’ Aljjýðuflokksins ~ at-
kvæði með því, að nýir samning-
ar hel jist milli Reykjavíkui’bæj-
ar og Vérkamannafélágsins
Dagsbrúnar, svo að úr jxví fáist
slcorið, hvort og á hvern hátt 1
verkámenn í Reykjavík vilja
taka jxátt í baráttunni gegn dýr-
tíðinni “
. Er almenningur hefir lesið
þessa yfirlýsingu Jóns Axels og
Helga Sæmundssonar, jxarf kald-
an mann til jxess að halda því }
frani í blaði, að íxæjarfulltrúar
Alþýðuflokksins i bæjarstjórn
Reykjavíkur háfi ekki gert neinn
fyrirvára fyrir atkvæði sínu um
uppsögn samninganna við Dags-
brún, eins og Mjölnir segir les-
endum sínum.
fimleika á. komandi vetri, en
jxjálfa þó frjálsar íþróttir, band-
knattleik og knattsþyrnu frain
eftir hausti, eftir því sem veðr-
, átta leyfir.
Einnig ætlar félagið sér að
gangast íyrir hollu skemmtana-
lífi fyrir meðlimi sína nú á vetiá
komanda; beit.á sér fyrir kvöld-
vökpm, skemmtikvöldum o.sfrv.
Má fastlega búast v.ið gæfuríkii
starli þessa lelags, sérstaklega
cf tekið er tillit til jxess, að stjórn-
arxneðlimir þess eru allir starf-
aixdi íþróttamenn, sem áðúr liafa
sýnt getu og vilja .til að vinna
íþi'óttahreyfingunni gagn.
Siglfirðingar! Siglf irðingar!
HLUTAVELTA
Munið stóru lilutaveltuna, seni
K. S. lieldur á Sunnudaginn í Suð-
urgötu 10. Margir ágætir drættir.
Hlutaveltunefndin
Sýnishornið
(Framhald af 2. síðu)
og lækkun á tilkostnaði við franx-
leiðslu þeirra.
Þess verður að gæta, að þær
fórnir, sem færa verður komi
fyrst og fremst ú bök þevrra, sem
beztar hafá aðstæðurnar, hæst
taufiin og efnin mest.
Það ber því í fyrstu röð að
lækka milliliðagróðánn, færa nið-
ur laun, sem eru um fram þurft-
arlauh, og hækka skatta á liá-
tekjum og stóreignum.
'Jafnframt þessu verða bændur
iðnaðarmenn, verkamenn og sjó-
menn, yfirleitt allar vinnandi
stéttir, að taka sinn réttláta hlut
af byrðunum, ekki aniiarra
vegna — lieldur til að vei'nda at-
vinnu sxna og lífsk'jör sín.
I trausti þess, að þessi sjónai'-
mið verði ríkjandi í framkvæmd-
Voru ekki til viðtals —
' en fara nú um héruð
Er Ólafur Tliors . fyrrverandi
fofsætisráðherra. kvaddi meðráð-
herra sína, að afloknum síðustu
alþingiskosningum, til skrafs og
ráðagerða iim dýi'tíðarmálin og
önnur mál, voru þeir Áki og
Brýnjöífur ekki til viðtals. Þá
létu þeir ímyndaðg hagsmuni
erlends stórveldis sitja í fyrir-
rúmi. Kommúnitsar hafa aldrei
verið til viðtals um það mésta
vandamál, senx nú steðjar að
þjóðinni — dýrtíðarvandamálið.
Þeirra hlutvei’k er ekki að ræða
urn vandamál dagsins, hejdur
skapa glundi’oða og npplausn.
Fyrir stuttu var sett í Reykjayík
þing, er fulltrúar launþega og
framleiðenda sækja, til viðræðna
um vandamál dagsins — dýrtið-
ina og' hvernig liægt sé að vinna
bug á henni. á sama tíma fara
þeir um héruð, Sigfús, Brynjólf-
ur, Einar og' Þóroddur verka-
niáður, — upplýsandi hina is-
lenzku þjóð um að allt sé í stak-
ast'a lagi, bara að vondir rnenn
væru ekki við stjórn,
Isíenzk alþýða veit að för
þeirra er. larin til þess að gefa
rangar og villándi upplýsirigar
urii liið alvariéjgá ástand, sem
myndázt lief'ur í landinu. Hins
vggar varðar han.a miklu, livern-
ig téksí að Skipa xrfáilim á sfétta-
þlnginu, sem riú stendur yfir í
Reykjavik. ;
Siglfirðirigar!
íhúsklefi vérður tekinn
á leigu í frystihúsi Þrá-
ins Sigurðssonar. Mót-
taka getur hafizt í dag.
BÆJARSTJÓRINN
í
ú
*