Neisti


Neisti - 11.10.1947, Síða 2

Neisti - 11.10.1947, Síða 2
2 NEIS T I AUGLYSING nr. 8. 1947 FRÁ SKÖMMTUNARSTJÓRA Samkvæmt heimild í 3. grein reglugerðar frá 23. september 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhend- ingu vara, hefur Viðskiptanefndin ákveðið þessa skammta af eftirtöldum skömmtunarvörum handa hverjum einstaklingi, á tímabilinu frá 1. október—31. desember 1947, og að reitir þeir á hinum nýja skömmtunarseðli skuli á þessu tímabili gilda sem lög- leg innkaupaheimild samkvæmt þvi, sem hér greinir: Reitirnir merktir A 1—A 10 Cbáðir meðtaldir): Gildir liver reitur fyrir 1 kg. af kornvörum. Reitirnir merktir A 11—A 15 (báðir meðtaldir): Gilda á sama hátt fyrir 1 kg. af kornvörum, en Iiver hinna afmörkuðu hluta þessara reita fyrir 200 gr. af kornvörum. Iðgjöld til Sjúkrasamlags Siglufjarðar, fyrir allt árið 1947, áttu að greiðast fyrir 1. október. Er því hérmeð skorað á alla þá, sem enn eiga eftir að ljúka greiðslum til samlagsins að gera það nú þegar. « Siglufirði 1. október 1947 SJÚKRASAMLAG SIGLUFJARÐAR AUGLÍSING nr. 1, 1947 FRÁ SKÖMMTUNARSTJÓRA Samkvæmt lieimild I 3. grein reglugerðar frá 23. september 1947 um sölu og afhendingu benzíns og takmörkun á akstri bif- reiða, hefur Viðskiptanefndin ákveðið eftirfarandi: Reitirnir merktir B 1—B 50 (báðír meðtaldir): Gildir hver fyrir tveggja króna verðmæti í smásölu af skömmtuðum vefnaðarvörum (öðrum en tilbúnum ytri fatnaði), og/eða skömmtuðmn búsáhöldum eftir frjálsu vali kaupanda. Reitirnir merktir K 1—K 9 (báðir meðtaldir): Gildir hver fyrir 14 kg. af sykri. Reitirnir merktir M1—M 4 (báðir meðtaldir): Gildir liver fyrir hreinlætisyörum þannig, að gegn hverjmn slíkum reit fáist afiient 14 kg. af blautsápu eða 2 pk. af þvottaefni eða 1 stk. af liandsápu eða 1 stk. af stangasápu. Reitirnir merktir J1—J 8 (báðir meðtaldir): Gildir liver fyrir 125 gr. af brenndu og/eða möluðu kaffi eða 150 gr. af óbrenndu kaffi. Stofnauki nr. 14: Gildir fyrir 1 kg. af erlendu smjöri. Ennfremur hefur Viðskiptanefndin ákveðið, að STOFNAUKI nr. 13 gildi fyrir TILBUlNN YTRI FATNAÐ fram til ársloka 1948 þannig, að gegn þeim stofnauka fáist afhent á þessu tímabili 1 alklæðnaður karla eða 1 yfirhöfn karla eða kvenna eða 2 ytri kjólar kvenna eða 1 alklæðnaður og 1 yfirhöfn á börn undir 10 ára aldri. Reykjavík, 30. september 1947. SKÖMMTUJNARSTJÖRINN TIIKYIMIMIINIG II húsíátryggjenda í Siglufjartamdænti Samkvæmt útreikningi Hagstofunnar hækkar vísitala bygg- ingarkostnaðar í kaupstöðum og kauptúnum upp í 433 og í sveit- um upp 'i 521, miðað við 1939, Vátryggingarverð húsa hækkar að sama skapi frá 15. október 1947 og nemur hækkunin í kaupstöðum og kauptúnum rúmlega 17% og í sveitum rúmlega 30% frá nú- verandi vátryggingarverði, þó hækkar ekki vátryggingarverð þeirra húsa í kaupstöðum og kauptúnum, sem metin eru eftir 1. október 1945 og í sveitum, sem metin eru eftir 1. júní 1945. Vátryggjendur þurfa því, vegna hækkunar á vátryggingar- fjárhæð eigna þeirra að greiða hærri iðgjöld á næsta gjalddaga, en undanfarin ár, sem vísitöluhækkunin nemur. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Á tímabilinu frá 1. októher til 31. desember 1947 skal mán- aðar bensínskammtur bifreiða vera sem liér segir, í þeim flokkum er að neðan greinir-' A-1 Strætisvagnar ................................... 1800 lítrar A-2 Aðrar s érleyfisbifreiðar og mjólkurfl.bifreiðar 900 litrar A-3 Leigubifreiðar til mannflutninga, 5—7 manna...... 400 lítrar A-4 Einkabifreiðar, 5—7 manna........................... 60 lítrar A-5 Einkabifreiðar, 2—4 manna........................... 45 lítrar A-6 Bifhjól ............................................ 15 lítrar B-1 Vörubifreiðar yfir 5 tonn ......................... 600 lítriar B-2 Vörubifreiðar 4—5 toima............................ 500 lítrar B-3 Vörubifreiðar 3—4 tonna............................ 400 lítrar B-4 Vörubifreiðar 2—3 tonna........................... 350 lítrar B-5 Vörubifreiðar 1—2 tonna.......................v 200 lítrar B-6 Vörubifreiðar 14—1 tonn ......................... 1Ö0 lítrar B-7 Vörubifr. (sendiferðabifreiðar) minni en j.4 tonn 45 lítrar Úthluta skal til bifreiða, sem taldar eru í A-flokki, benzín- skammti fyrir 3 mánuði í einu, þ.e. tií 31. desember 1947, en til bifreiða, sem taldar eru 'i B-flokki (vörubifreiðanna) til aðeins 1 mánaðar í einu. Reykjavík, 30. september 1947. SKÖMMTUN ARST JÓRINN ATVINNA ATVINNA Nokkrir duglegir verkamenn og 6—8 stúlkur vanar íshúsvinnu óskast í verstöð sunnanlands næstu vetrarvertíð. Upplýsingar gefur HARALDUR GUNNLAUGSSON Suðurgötu 2 TILKYNNING Höfum ávallt fyrirliggjandi kallc til grófhúðun,ar frá Sindra h.f. Akureyri, sem við höfum fengið umboð fyrir hér á Siglufirði. Ef þér þurfið á kalki að halda í haust þá talið við okkur sem fyrst, því vetrar- framleiðslan er stopul. w \

x

Neisti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.