Neisti


Neisti - 28.01.1949, Blaðsíða 4

Neisti - 28.01.1949, Blaðsíða 4
N E I S T I .. . ; AUGLfSING nr. 52 18« FRÁ SKÖMMTUNARSTJÓRA ,. . «*••$• ..4i£ Með auglýsingu skömmtunarstjóra no. 51, frá 31. des. 1948, var gildi hverrar vefnaðarvörueiningar ákveðið 20 aurar í stað einnar krónu áður. Fyrir eftirtöldum skömmtuðum fatnaði, fram- leiddum hér á landi úr innlendu eða erlendu efni, þarf því einingai eins og sér segir: Manehettskyrtur og aðrar milliskyrtur en vinnuskyrtur ........................... 130 einingar Sokkar úr erl. efni, aðrir en kvensokkar ... 40 ----------- Prjónapeysur úr erlendu efni ............... 150 --------- Hálsbindi ................................... 50 --------- Flibbaslaufur ............................... 30 --------- Náttíföt karla og kvenna ................... 180 --------- Náttkjólar ................................. 180 --------- Nátttreyjur ................................ 110 -— Prjónavesti úr erlendu efni................. 120 --------- Flibbar ..................................... 10 —-— Nærskyrta ................................... 40 --------- Nærbuxur .................................... 40 --------- Undirkjóll ................................. 150 --------- Innisloppur ................................ 700 --------- Baðkápa .................................... 300 --------- Leikfimisföt kvenna ......................... 60 --------- Sundbuxur ................................... 40 --------- Leikfimisbolur .............................. 20 --------- Leikfimisbuxur .............................. 30 --------- Sundbuxur ................................... 80 --------- Morgunkjóll eða sloppur .................... 100 --------- Svunta ...................................... 50 --------- Stormtreyja ................................ 300 --------- £venblússur úr prjónasilki, satin eða ö. slíkum efnum 140 - Kvenblússur úr silki eða ull................ 350 --------- Barnatrevjur eða úlpur með hettu............ 200 --------- Buxur eða blússa, barna 10 ára eða yngri .... 50 --------- Samfestingar, barna 14 ára eða yngri ........ 80 --------- Kápur úr vatnsheldu efni (waterproof) handa börn- um 14 ára eða yngri..................... 120 -------- Barna'kjólar úr prjónasilki, satín eða öðrum slikum efnum ................................. 100 -------- Skíðabuxur karla, kvenna eða barna.......... 350 --------- Að öðru leyti vísast til auglýsingar skömmtunarstjóra no. 9 frá 14. apríl 1948 um verzlun með þessar vörur. ... , '..'c Reykjavlk, 31. desember 1948. SKÖMMTUNASTJÓRI TILKYNNSNG Öll skattaframtöl verða að hafa borizt skatta- nefnd í síðasta lagi 10. febráar n. k. Nefndin verður mönnum til aðstoðar við útfyll- ingu skýrslanna í bæjarþingsalnum fram að þeim tíma á þriðjudögum, miðvikudögum og laugardög- um, frá kl. 4—6 e. h. Siglufirði, 26. janúar 1949. F. h. Skattanefndar: ■'-'V GUNNAK VAGNSSON AUGLYSING nr. 48/1948 FRÁ SKÖMMTUNARSTJÓRA Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefur verið ákveðið, að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildi frá 1. jan. 1949, „Fyrsti skömmtunarseðill 1949“, á hv'itan pappír í tveimur rauðum litum, Ijósum og dökkum. Reitirnir Iíornvara 1—15 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 1 kg. af kornvöru hver heill reitur, en honum er skipt með þverstrikum í 10 minni reiti, er hver gildir 100 grömm. Reitir þessir gilda aðeins til 1. apríl n.'k. Við kaup á skömmtuðum rúgbrauðum og hveiti- brauðum frá brauðgerðarhúsum ber að skila 1000 gr. vegna rúg- brauðs, sem vegur 1500 gr., en 200 gr. vegna hveitibrauðs, sem vegur 250 gr. Reitirnir Sykur 1—10 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 gr. af sykri hver reitur. Reitir þessir gilda aðeins til 1. apríl n.k. Reitirnir Hrenlætisvara 1—4 (báðir meðtaldir) gildi fyrir þess- um hreinlætisvörum: V2 kg. blautsápa eða 2 pk. þvottaefni eða 1 stk. handsápa eða 1 stk. stangasápa, hver reitur. Reitir þessir gilda aðeins til 1. apríl n.k. Reitirnir Kaffi 1—4 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 250 gr. af brenndu kaffi eða 300 gr. af óbrenndu kaffi, hver reitur. Reitir þessir gilda aðeins til 1. apríl. Skómiðarnir 1—15 (báðir meðtaldir) gilda sem hér segir: 1 par karlmannaskór eða kvennaskór 12 reitir; 1 par unglingaskór, — 10—16 ára, stærðir 2x/>—6 (35—39) 6 reitir; 1 par barnaskór að 10 ára, stærðir 0—2 (19—34) 4 reitir; 1 par inniskór (allar stærðir), þar með taldir spartaskór, leikfimiskór, filtskór og opnir sandalaskór, 3 reitir. — Skómiðar þessir gilda til 31. des. 1949. — Tekið verður til athugunar á síðari hluta ársins, hvort ástæður leyfa þá, að gefið verði út eitthvað meira af skómiðum. Ákveðið hefur verið, að frá og með 1. janúar 1949 skuli falla niður skömmtun á búsáhöldum úr öðru en leir, gleri eða postulíni. Jafnframt hefur verið ákveðið að tekin skuli upp sérstök skömmt- un á sokkum. Gefin verður út sérstök auglýsing um gildi reita til kaupa á vefnaðarvöru, sokkum og búsáhöldum. „Fyrsti skömmtunarseðill 1949“ afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samt'imis skilað stofni af skömmtunarseðli fyrir tímabilið október—desember 1948, með árituðu nafni og heimilis- fangi, svo og fæðingardegi og fæðingarári, eins og form hans segir til um. Allir skömmtunarreitir fyrir hvers konar vörur, sem gilt hafa á árinu 1948, falla úr gildi nú við árslokin, og. er óheimilt eftir þann tima að afhenda nokkra skömmtunarvöru út á sl'íka reiti. Reykjavík, 31. des. 1948. Skömmtunarstjórinn. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦.♦..< TILKYNNING Athygli verzlana skal hér meö vakin á tilkynningu verðlagsstjóra um ný álagningsákvœöi, sem birtist í 1. tölublaöi Lögbirtingarblaösins, sem kemur út nœst- komandi fimmtudag. Reykjavík, 4. jan. 1949. V erölagsstjórirn. V S 4

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.