Neisti


Neisti - 22.07.1949, Blaðsíða 3

Neisti - 22.07.1949, Blaðsíða 3
J NEISTI Ritstjóm annast: Sig. Jónasson, Hólrasteinn Þórarinss., Jón Sæmundss. Eggert G. Þorsteinsson: Orelt skattafyrirkomulag ★ Eftirfarandi grein er eftir Eggért G. Þorsteinsson, form. F.U.J. i Reykjavrk og birtist hún I Alþýðublaðinu 9. júlí s. 1. — F.U.J.-síða Neista telur grein þessa mjög /athyglisverða og hefur því tekið sér það bessa- leyfi að endurprenta hana.. . Það kann að virðist svo, að það sé utan verkahrings yngri kynslóð- ^ arinnar að skipta sér af hinum ýmsu vandamálum samtíðarinnar, og taka þátt í umræðum um þau. En nú er það einu sinni þannig, að þessi mál skipta eigi síður yngra fólkið en þá eldri, þegar árin líða, og á þeim forsendum skrifa ég eftirfarandi línur: Það mál, sem efst er á baugi manna á meðal þessa dagana, er f niðurjöfnun útsvara og ríkisskatta. Menn deila lun, hve réttlát þessi niðurjöfnun sé. En of langt mál yrði að rekja deilur þær hér. Það er fyrirkomualg innheimtunnar, sem hér verður drepið á frá lei'k- mannsájónarmiði. Það mun vera einsdæmi hjá okk- ur íslendingum að gefa út hina svonefndu skattskrá og leggja alla r skatta á tekjur einskaklinganna á að árinu liðnu. Þetta fyrinkomulag ætti að tilheyra liðna tímanum og þvi, sem úrelt er orðið. Við getum hugsað okkur mann (pg þeir eru margir) sem unnið hefur allt árið, og tekjur hans eru með bezta móti. Árið líður og S ibyrjun næsta árs steðja ýmsir erfiðleikar að. Veiikindi eða at- vinnuleysi (og e.t.v. vaxandi ó- megð) eða eittihvað hliðstætt. Tim- inn líður og á miðju ári kemur út skattskráin með sköttmn hins fyrra tekjugóða árs. Afgangur sá (ef nokkur er), sem þessi maður hafði aflað sér, er genginn til þurð- ar, vegna óumflýjanlegra að- stæðna. Eln hann verður að borga sina sikatta refjalaust, eða fá að öðrum kosti lögtak, og húsmunir, sem kostað hafa marga ára strit að eignast, eru fluttir burt, vegna þess að f yrirvinna hehnilisins varð V«k t. d. Þessi saga endurtekur sig tugum sinnum á hverju ári. Hvernig á aið leiðrétba þetta úr- elta skipulag skattamálanna? Það á að taka skattana af hverri launa greiðslu. Þaranig að síðasta aluna- greiðsla ársins sé jafnframt síð- psta skattgreiðslan. , Við þetta fyrirkomulag ynnist iþrennt: 1. Stórum betri heimtur skatta- igreiðslanna. 2. öryggi skattgreiðanda með sitt eigið fé. (Hann á þó a.m.k. það fé, se mhann fær afgeritt). 3. Mun færri starfsmenn við inn- heimtu útsvars og sketta. En gegn þessu eru tvenn rök. 1. Þessu fyrirkomulagi er vart hægt að koma við varðandi eigna- skatt einstaiklinga. 2. Jafnframt yrði erfitt að koma þessu við varðandi hin ýmsu fyrir- tæiki, sem ekki loka reikningum sínum nema um áramót. En við getum hugsað okkur þessa gerbreytingu til batnaðar, þrátt fyrir að e.t.v. eignaskattur (sem hjá allri ailþýðu manna er lítill) og fyrirtaéki yrðu að bíða „Hvað vill hin íslenzka æska? Þannig spurning er lögð fyrir íslenzkan æskumann eða stúlku. Allflestir svara á einn veg:i „Heill og velgengni hinnar íslenzku þjóð- ar“. En þá vaknar önnur spurn- ing í hug þess sem spyr: „Hvaða leið vill æskan. fara tii þess að þetta megi verðaí“ ViU hún ef til viU stefnu komm- únista? Stefnu, sem ætiaci er að kenna okkur að tilbiðja „bóndann í Kreml“, eða aðra slíka einræðis- herra, sem við eigum að ,glúpna fyrir af innUegri undirgefni og taka aUt trúanlegt, sem þeir' hafa fram að færa, án þess að voga okkur að gera hina minnstti at- hugasemd við. Stefnu, sem vinnur markvisst að því að koma á þrjelk- un og hruni og hvetur menn til ofbeldisverka. Vffll hin islenzka æska, að þræJa- lög afturhaldsins frá fyrri árum komizt aftur í gildi og nái þar með markmiði sínu, þannig^, að sért þú ekki „góða barnið“ og kyssir á vönd auðvaldsins með luidirgefni og hlýðni, þá séu þér ailar bjargir bannaðar, þér og þínum tffl viðunan legs viðurværis. Nei! Hin íslenzka æska vffll hvorki afgar til vinstri eða hægri. Hún vffll raunhæfar aðgerðir í þágu lands og lýðs. A-ðgerðir, sem verða henni tffl vararfflegs gildis í framtíðinni. Þessvegua mun hún að athuguðu máli, c;ftir að hafa til áramóta. Kvaðir þær, sem á atvinnurekendum liggja, varðandi fyrirframgreiðslur launþega sinna nú, myndu haldast. En nu breytt- ist það þannig, að hann (atvinnu- rekandinn) teaur ákveöin prósent af kaupinu, sem hann greiöjr eftir þar til gerðum reglum til skatt- stofunnar. Svo og svo mörg pró- sent á einhleypur maður að greiða, og hjón með 1—2—3 börn o.s.frv. Þetta fyrirkomulag myndi jafn- framt veita launþeganum, sem nú er sífellt í óvissu, möguleika til að ráðstafa fé sínu að eigin vild, þvi hann hefur þegar gert full skil á skattgreiðslum sínum. Auk óánægju manna með þetta núverandi fyrirkomulag skatt- greiðslanna, er persónufrádráttur- inn: Á kr. 700,00 á ári er einstakl- ingmun ætlað að framfleyta sér. Hver treystir sér tffl þess? Svar: Ekki einn einasti maður. En hvers vegna er þá verið með svo fjarstæðukennnt ákvæði. — Þannig spyr fjöldinn, án þess að nokkurt svar. Útsvör og sikattar eru nauðsyn- legir, og sjálfsagðir í slíku þjóð- skipuiagi, sem hér ríkir, en það virðist með öllu óafsakanlegt að innheimtuaðferðirnar séu eins og raun er á, og sama máli gegnir með persónufrádráttinn. atihugað sýndarorð kommúnista um föðurlandsást og verfcaiýðs- umhyggju, og hin landfrægu kosn- ingalofiorð íhaldsins, fylkja sér undir meúki og málefni jafnaðar- manna, án þess að láta nokikurn yfirdrepsskap af hálfu kommún- ista háfa áhrif á sig. Stór hluti mannkynsins leitar eftir gróandi íþjóðlífi. Því þjóðlífi getum við komið á hér á Islandi með því að sameinast um jafnaðarstefnuna. NYJAR BÆKUR: Týndi larfurinn og ) Ingiríður á Víkurnesi \ , ibáðar eftir Margit Ravn Gríma .24. hefti Sherlock Holmes, 5. hefti Blárra tinda blessað land eftir Árna Óla Holdið er veikt,, eftir Harald Á. Sigurðsson BÓKAVERZLUN LÁRUSAR BLÖNDAL 3 rorsteinn Hannesson óperusöngvari hélt sönigskemmt- un hér í Nýja bíó, föstudaginn 15. júlí s.l. Undirleik annaðist dr. Victor von Urbantschitsch af al- kunnri snfflld. Húsið var þéttskipað áheyrendum, sem vera mátti. Við- fangsefni söngvarans voru allmörg og ekki heiglum hent að fást við sum þeirra. Skilaði þó Þorsteinn hlutverki sínu með hinni mestu prýði, enda nutu áheyrendur söngs ins mjög vel, og var Þorsteinn ákaft hylltur, og varð að syngja aukalög. Auk þess bárust söngvar- anum f jöldi blómvanda. Þó verður aldrei um dæmt, hversu stór var sá þáttur aðdáun- arinnar, er söngvarinn Þorsteinn Hannesson átti, og hvern þátt átti hinn gjörvilegi, góðleigi ungi mað- ur, Siglfirðingurinn ' Þorsteinn Hannesson. Skoðun mín er sú, að þrátt fyrir mikla verðleika per- sónunnar hafi þó söngvarinn ,,átt“ tfflheyrendur frekar. Hinu verður ekki neitað, að áheyrendur mikl- uðust af að „eiga“ persónuna. Er hvorttveggja að vonum. Siglfirðingar eiga og hafa átt prýðilega söngvara. Þorsteinn Hannesson er að verða frægastur þeirra allra, enda mestrar tilsagn- ar notið. En hver veit, hverjum árangri hefðu náð aðrir þeir nú- lifandi söngvarar siglffirzikir, er mest hafa hlotið af náðargáfu sönigsins, t.d. Aage Sohiöth, Daníel Þórhallsson, Jón Gunnlaugs son og Sigurjón Sæmundsson, ef þeir hefðu notið fullkominnar kennslu og mikillar þjálfunar ? 'Söngur Þorsteins Hannessonar s.l. föstudag er einstakur viðburð- ur, er seint mun gleymast áheyr- endum, og haldi hann fleiri-. slíka „conserta" verður hann áður en langt um líður talinn einn bezti söngvari Islendinga. Siglfirðingar þakíka Þorsteini fyrir sönginn og óska þess að fá að heyra tffl hans sem fyrst á ný, jafnframt óska Siglfirðingar hon- um frama og frægðar á listabraut- inni. £i$lufyariai‘bíó Föstudag kl. 9: Flóttiim lúr kveimabúrinu Síðasta sinn ÞAKKARÁVARP Innilega þökkum viS öllum þeim, er auSsýndu samúS og hluttekn- ingu, einnig meS korlum og skeylum, viS frúfall og jarSarför HELGA BJÖRNSSONAR Ólöf Bessadóttir Símon Márusson Hvorki öfgar né afturhald

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.