Reykvíkingur - 06.12.1928, Blaðsíða 10

Reykvíkingur - 06.12.1928, Blaðsíða 10
802 RBYKViKINGUH 1 Jóabasarinn var opnaður á mánudagsmorgun. Mjög fjölbreytt úrval af alls konar barnaleikSöngum fyrir sanngjarnt verð. Vöruhúsið Ný rottutegund. I miðju Frakklandi hefir alt i einu komið upp ný tegund af rottum, sem eru alhvitar með svört augu. Par voru til áður hvítar roittur og mýs, en pað voru litleysingj- ar (albinóar) og eru með rauð augu. Eru þær ræktaðar til gam- ans, en þessax nýju hvítu rottur, eru ekki litleysingjar og með svört augu, svo sem frá var greint. Ekki er þess getið, að þær séu skæðari en aðrar rottur, enda eru þær að öllu feyti, nema litn um, eins og aðrar rottur. Broncealdar-þorp. Við Brentford við Thames-fljót hafa fundist leyfar af þorpi frá eiröldinni. Þorpið er nálega tveixn metrum undir yfirborði fljótsins eins og Jxað rennur nú, því það hefir borið undir sig þarna. Fund- ist hafa þarna ailskonar vopn og verkfæri.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.