Reykvíkingur - 06.12.1928, Síða 6

Reykvíkingur - 06.12.1928, Síða 6
798 REYKVIKINGUR „Sunna” er bezta ljósaolían, sem til landsins ílyzt, hrein og tær, gefur skæra birtu og er drjúg í notkun. IJessi tegund er ein notuð á ljósker brezku járnbrautanna og ,hina skæi'U vita umhverfis Bretland. Púsundir íslenzkra heimila geta borið hennar vitni. Biðjið um »Sunnu« í búðunum. Olíuverzlun íslands, h.f. Hvít kona myrt í Kína. Ensk stúlka, sem var trúboði í Shansi-hóraði í Kína, var um daginn skotin til bana. Hún var á hjóli meö karlmanni, sem líka var trúboði. Urðu ræningjar moð skammbyssur á vegi þeirra; stanzaði karhnaðurinn, og var rændur hjólhestinum og öllu verðmæti, er hann hafði á sér. En kvenmaðurinn stanzaði ekki, og skutu ræningjarnir hana þá. Þeir höfðu báða hjólhestana á brott með sér. Tigrisdýr í rafstöd. Ekki langt frá Ipoh á Mal- akka bar [>aö við, að tígrisdýr kom inn í rafmagnsstöð. Einn 0,f starfsmönnunum, sem var að koma úr baði og ekki hafði annað klæða en handklæði bund' ið um sig, skaut það með skamn>' byssu. Einkennilegt atvik. Einkennilegt atvik kom fyrn í Kaupmannahöfn 1. nóv. f’a um kvöldið fundust tveir menú dauðir á götum borgarinnar, °S voru þó sinn í hvorri götu, °8’ viðlíka langt á milli þeirra og frá Eskihlið að gasstöðiniú- Læknisrannsókn sýndi, að pe’1 höfðu báðir orðið bráðkvaddh- En það scm einkennilegt pótti, var að þessir tveir menn, sei" báðir urðu bráðkvaddir á gÖtú sama kvöldið og fundust dauöii; höfðu verið svarnir óvinir.

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.