Ný dagsbrún - 13.06.1926, Blaðsíða 3
nákvæmlega sjá dýptina. Aðferð Þessi
er mjög fljóvirk, Því tað er svo að
segja enga stund verið að mæla dýpið
með henni, en með lóði minst 15 mín-
útur á 360 metra dýpi, Þc útbúnaður
sje eins fullkominn og hægt er,
ÞEGAR FELIX SÖKK.
Piskikútterinn Christa frá Es-
bjerg bjargaði 11 manna áhöfn af
Þýska togaranum Pelix frá Cuxhaven,
sem xiM sökk tveira timum eftir að
mennirnir fóru úr honum. Sftir Því
sem skipstjórinn á Feliát skýrði frá
var hann á siglingu í líorðurs j ónum
19. maí kl„ 9 að kveldi. Fundu
skipverjar Þá eins og jarðskjálfta
og að skrúfan barðist í eitthvað hart
Rjett á eftir urðu Þeir varir við að
sjórinn fossaði inn í vjelarrúmdð.
Sloknaði Þá undir kötlunum, en vjela-
mennirnir opnuðu öryggispípurnar,
til Þess að forðast að katlarnir
spríngi. Skipstjórinn gat enga skýri„„
ingu gefið á Því á hvað skipið hefði
rekist, nje heldur gátu skipverjar
skýrt Það
MILLILÁNDANEFMDIN.
Dönsku nefndarmennirnir , Það
eru Þeir dr„ Kragh, Arup prófessor
og Hans Nielsen fólksÞingsmaðu, lögðu
af stað frá Höfn með eimskipinu "Is-
iand" Þann 8. júní, og koma hingað
híBs fimm sólarhringum síöar. Mx
(Þetta er hin fyrsta af Þessum áætl-
uðu hraöferöum frá Höfn).
TURE HERMAN.
Sænslca skáldið Ture Nerman varð
fertugur 18. maí. Nerman hefur fi£±x
x íms bestu kvæðin sem sær.skir komm-
únistar syngja. Hann jafnframt
einn af bestu ræðumönnum Þeirra.
1 ROÐRARBAT FRÁ MáLMEY TI H^FNAR.
Svxi einn að nafni Ottoscn,
sem á heima í Málmey, veðjaoi 200
krónum., við kunningja sinn, að hann
skyldi róa einn á bát frá Málmey
til Hafnar, yfir Þvert Syrarsund.
Hann lagði svo af stað, en komst
ekki nema liðlega háifa leið, gafst
Þá upp og ljet bátinn reka fyrir
straum og vindi. Var honum Þó bjarg-
að og farið með hann til Hafnar, en
Þar hjelt lögreglan að hann væri
glæpamaður á flótta, og hefði stolið
bátnum.
\ Hið rjetta kom Þó í ljós, Þegar
málið var ranusakað, en 200 kallinn
\fjekk hann ekki, Þess er ekki getið
|hvort veómálið var Þannig, að hann
\æ11i að borga 200 kr„ ef hann kæm-
jist ekki yfir sundið. Væri lítið
•varið í að Þurfa að borga Það, ofan
á alla hrakningana.
KOMJNGIM VANTAR — EKKI.
HISTÓRISKUR RÓMAN EÐA
R0MANTISK HISTÓRlA.
Hvort sem Það nú er af Því að
pípuhattar sjeu stignir í verði, eða
af öórum orsökum, Þá er víst að á
ráðherrafundi, er haldinn var um gag-
inn, var samÞykt að'kauna vatnssál-
ernissæti óbrúkað og af bestu tegund,
og að £ly± setjs Það í minsta "kam-
ersiö" í konungshúsinu á Þingvöllum.
Var í fyrstu hugsað að nóg mundi að
hafa gat á golfinu, sem vatnið gæti
runnið niður um, Þar eð ekki er bú-
ist við að hátignin standi við í
húsinu nema svona' tvo, Þrjá klukku-
txma, enda n ilt að koma við frárensli
Þarna. En vxð nánari athigun Þótti
tilhlýðilegra að búa Þarna'til for
niðri á völlunum, og hafa vatnsleiðslu
I Þangað úr salerninu. Hefur Jón Þor-
! láksson í Því hvernig á að gera upp-
drátt af vatnsleiðslu, en ódúr er
hann ekki á Því blessaður, Þó mun'hann
hafa dregið upp Þe ssa konunglegu vatn-
leiðslu alveg ókeypis.
Ihaldsstjórnin er staðráðin í Því
að spara ekki neitt við konungskomuna
og ákvað Því ac Þessi konunglega fœr
skyldi vera hin veglegasta. Var nú
rexlcnað út af Guðmundi mannfræðing
(sem rannsakað hefur notkun salerna
hjer á landi og skrifað um Það í
Morgunblaðið) og Jóni Þorlákssyni í
sameiningu, að forin Þyrfti ekki að
vera ctærri en áttapotta kútur. Var
nú haldinn nýr ráðherraiundur og
átti að a$veða Þar stærð forarinnar
og lengd leiðslunnar. Símaði Þá Guð-
mundur og sagðist vera búinn að gera
aýka nýjan reikning, og mundi ekki
veita af kvartili. Var Þá Daníel
fengið heyraartólið meðan Guðmundi
var mál að „ala, en samÞykt var á ráð-
herrafundi að kaupa kvartil. En áður
en Það komst i verk var Guðmundi búið
að koma tvent til hugar. Annaö að
veislumatur yrði á Þingvöllum og hitt,