Ný dagsbrún - 13.06.1926, Side 4
-26
að oft er talið í fornsögum að Þeir I
hafi "rutt hviðinn" og Það einmitt á |
Þingvöllum„ Hann hringdi Því Jón upp |
og sagði honum um nýjustu niðurstöðu §
sína í rnálinu, sem væri sú að hafa fo'J..
forina hálftunnu. "Við skulum hafa
Þaö tunnu, luðmundur minn" sagói Jón
og boðaði ráðherrafund og fjekk Þessaij
breytingu samÞykta, en ljet Daníel
halda á simatólinu og segja "já" við {
og við, Þann tíma sem Guðmundur átti j
eftir otalað um Þetta, en Það var
asi á honum í Þetta sinn, svo har.n
lauk sjer af á rúmurn klukkutíma. 3r
Daníel orðinn Þunglyndur síðan Þetta |
verk stöðugt er lagt á hann og sten- |
ur txmunum saman hugsi og segj.r "já" t
aöra mxnútuna en "lia" hina. Nú er
tunnan og allur útbúnaöuriun komihn f
austur á Þingvöll og búið að fraga
alt niður eftir visindanna reglum,
eins og hver og einn getur dann-
færst um sem fer austur til Þingvallaj
og athugar vel umhverfi Konungshúss- |
ins, en blessaðir lyftió ekki hieamfiua
hlemmnum] j
FLUGSLYS 1 RÚSSLuKDI. j
Hin af ferÞegaflugvjelunum sem
gengur á milli Moskva og Tiflis
( sunnan undir Kálcasusf jöllum) fjell
Þá úr háalofti og biðu farÞegarnir
bana. Þeir voru tveir, og annar blaðaj
mað’.u’ frá Pravada :. Moskva (blaði j
rússneska koiiimunistaflokksins), iun sá
er styrði vjelinni, og vjelanaöurinn,
sluppu lifandi, en hættulega særóir,
KOSNINGAR 1 EISTLAFDI.
Þingkosningar fóru fram í Eist-
landi dagana 15. til 17. maí, Eigi
var fuiitaliö, Þegar siðustu útlend
blöð, er hinga hafa borist, i'oru
prentuð, cn talió er víst aó kosn-
ingarnar hafi fariö Þannig: Jafnað-
rmannaf 1 okkurinn ( svokallaði^:, aðal-
lega smábændur j 24 menn (20), bænda-
flokkurinn (að&llega stórbændur) 24
menn (23), nýbýlamannaflokkurinn 14
(5). Verkamann jafnaðarmannaflokkur-
inn 6 (10). Kristilegi flokkurinn 5
(8). Rússar 3 (4). Þjóðverjar 2 (3). j
Húseigendaf1okkurinn 2 (2)Q Þjóðlegu
frjál3lyndir mistu Þá 4 sem Þeir
höfðu. Talan i svigum er tala Þing-
mannarma við næst-síðustu kosningu.
ÞETT„-i BLaÐ kostar 25 aura.
Fjö] ritunarstof'a Pjeturs G„ Guðmundss. !
DÁGBCK KQLAKÁLSIFS.
12. MAl.
- Allsherjarverkfallinu aflýst, án
Þess verkamenn hafi fengið neina
tryggingu fyrir aö gegnið verði að
kröfum Þeirra. Lundúnaborg flagg-
skreytt. Almenn gleði hjá auðvaldinu
og millistjettunum, sem segja að heil-
brigð skynsemi hafi sigrað.
15, MAl.
Verkamenn halda að nokkru leyti
áfrarn ve.rkfallinu, Þar eð atvinnurek-
endur ekki vilja gofa 'tryggingu um að
alt standi við sama og áður en,alls-
herjarverkfallið hófst. Sumir at-
vinnurekendur reyna að koma fram kaup-
lækkun. Sumstaöar halda . _ rka.aenh
áfram verkfallinu bara af samúð við
námumenn og eru óánægðir með yfir-
stjórn verkfallsins, sem 1* h hætta
Því. Öeiröir við höfnina í Lundúnum
og í Doncaster - kolanámusvæðinu.
14, MAI.
Óánægja verkalýðsins yfir Því að
allsherjarverkfallinu skuli hafa verið
hætt, kemur enr. berltgar í ljós. Ekk-
ert lag komst á Þenna dag„ og vinnu-
teppan heldur áfram í Popplar (bæjar-
hluti í Lundúnum) gera verkamer.n að-
súg að foringjum sínum og bregða Þeim
um svik. Aðstoð leitað hjá lögeegl-
liinni sem handtekur 40 verkamenu. Vax-
andi æsing hjá verkamönnum. Baldwin
forsæuisráðherra smeikur við ástandið
og skorar á atvinrurekendur sð reyna
ekki að nota sjer ástandið í eigin
hsgsmun:, skyni. Blöðin koma ut i
vjelrituðum smautgáfum (tæplega eins
skýr og "Ný Dagsbrún") og segja, að
svo virðist, sem oll heilbrigð'skyn-
seiri sje á förum.
15. MAl.
Samkomulag milli blaöa.útgefenda,
Samkvæmt Því eiga kvöldblöðin að byrja
að koma ut 17. og morgunblöðin 18. mai,
Samkomulag víða að koraast á„ Verkflall
Þó enr.Þá vxð járnbra'utir og uppskipur.
Þar e.ð atvinnurekendur reyna aö Þrong-
va kosti verkaiiianna.
16. MAI.
Sunnudagur, engin breyting.
SÖKIIIM ÓVENJUMIKILLA ANNA á fjölrit-
unarstofunnj er blaðið að eins 4 síður
hú„ Augl. verða að bíða að Þessu sinni
og eru Þeir beðnir afsökunar á Því,aera
sent hafa auglýsingar.