Neisti - 01.11.1958, Side 1
9. tölublað.
Laugardagur 1. nóvember 1958.
26. árgangur.
Útgefaniíi:
Alþýöuflokksfél. Siglufjarðar
Ábm.: Ól. H. Go5rauudss»a
Sigiu6iur6arpraAt«miðia h. f.
! Blaðið fæst í lausasölu í
i
Reykjavík í llreyiilsbúðinni.
—————^.—-----------)
Falsaiir o
hafnarmálunim
Vigfús Friðjónsson gengur fram fyrir skjöldu
í rógsherferð kommúnista gegn bæjarstjóra
með alveg dæmalausum afkáraskap, bæði í
ræðu og riti.
ngar kommúnista í
Eins og' bæjarbúum mun kunri-
ugt, hefur mikið verið minið við
hina nýju hafnarbryggju í sumar.
Tókst bæjarstjóra sl. vor að fá að
láni eina milljón króna til að
tryggja framgang verksins. Járn-
þilið var rammað niður í fyrra-
sumar, en í sumar hefur verið
unnið að því að koma fyrir fest-
ingum til þess að tryggja þilið og
einnig flutt uppfylling 1 bryggj-
una, bæði með bílum og einnig
mokað upp með skipi.
Á fundi í hafnarnefnd þ. 20 ág.
í sumar gaf bæjarstjóri fyrirheit
um það, að yfirlit um þessa fram-
kvæmd skyldi látið hafnar-
nefndarmönnum og bæjarfull-
trúum í té strax og mestu af því
sem fyrirhugað væri að vinna i
sumar, væri lokið.
Bæjarverkstjórinn, Eiríkur Guð-
mundsson, sem haft hefur með
höndum verkstjórn og umsjón
með þessum framkvæmdum í
sumar, og bæjargjaldkerinn, Þ.
Ragnar Jónasson, sem hefur
reikningshaldið, hafa tekið saman
eftirfarandi kostnaðaryfirlit yfir
vinnu og efniskaup, og nær yfir-
litið yfir þrjá mánuði, eða frá
1. júlí, er vinna hófst, og til 30.
sept. sl.
KOSTNAÐARYFIRLIT
Uppfylling í Hafnarbryggju og önnur vinna og
efni til nýbyggingar frá 1/9 - 30/9 1958.
1. Bílakostnaður við akstur á uppfyllingu ... kr.
2. Bílakostnaður við akstur á grjóti .......... —
3. Bílakostnaður við akstur á öðru efni ....... —
4. Bílakostnaður við akstur á steypumöl ....... —
5. Kranabíll F -180 við lyftingar á festingum . —
6. Jarðýta við festingar og jöfnun ............ —
7. Jarðýta við uppgröft á uppfyllingu ......... —
8. Hafnarkrani við ámokstur á bíla ............ —
9. Hafnarkrani við gröft og tilfl. í bryggj.... —
10. Vinnulaun við uppfyllingu og festingar .... —
11. Leiga á uppmokstursskipi 92 daga kr. 110.400,00
12. Vinnulaun áhafnar á m.s. Björninn — 144.609,38
13. Fæðiskostn. áhafnar Bjarnarins .... — 24.562,69
14. Olía og benzín á m--s Björninn .... — 13.869.38
178.539,81
12.460,52
5.064.80
18.848.00
10.825.00
22.995.00
7.250.00
44.700.44
51.774.59
129.568.38
kr: 293.441.45
Viðg.dagar 15 1200/- 18.000.00
Viðgerðarreikningar .... 38.285.00
Seldur sandur og uppm. 46.975.00
15. Ferðakostnaður .................................. — 18.800.00
16. Símakostnaður ................................... — 2.473.60
17. Flutningur á gasi og verkfærum .................. — 5.817.80
18. Annað efni o.fl.................................. — 5.876.37
Samtals kr. 705.175,76
Kostnaður við uppmokstur með m - s Björninn er kr: 190.181.45.
Á leigutímanum mokar hann upp 157 prömmum sem eru 36 rúm-
metrar hver. Gerir það samtals 5.652 rúmmetra.
Verður því kostnaður á rúmmetra kr. 33.65.
Kostnaður við uppfyllingu flutta á bílum :
Akstur á bílum ............................... kr: 178.539.81
Jarðýta við uppgröft ......................... — 7.250.00
Jarðýta við móttöku og jöfnun ............ — 11.000.00
Krani við ámokstur á bíla .................... — 44.700.44
Vinna við móttöku á uppfyllingu
1 maður í 26 daga -285/39 .................... — 7.420.14
kr: 248.910.39
103.260,00 — 190.181,45
Hlassafjöldi var 2720 og reiknað með 2 rúmmetrum á bíl, verður
útkoman 5440 rúmmetrar. Kostar þá rúmmetirinn kr: 45.76.
Þess má geta að vegur á Hólsdal er lagfærður vegna þessara
flutninga, og bráðabirgðabrú sett á Leyningsá. Kostnaður við þessar
framkvæmdir er ekki talinn með. Þá má einnig geta þess að dýpkun
sunnan hafnarbryggju hefur ekki verið metin til verðs og þar af
leiðandi ekki dregin frá, en þar mun hafa verið grafið upp ca, 5000
rúmmetrar. ,
Siglufirði, 4. okt 1958
Eiríkur Guðmundsson
Þess er rétt aö geta, að inn á
yfirlit þetta eru aðeins teknir þeir
reikningar, sem komnir voru
um sl. mánaðamót, en gera má
ráð fyrir einhverju af reikningum
til viðbótar og vitað er um ó-
greiddan kostnað við að draga
Björninn til Siglufjarðar og einnig
tryggingargjöld, og mætti áætla
þær upphæðir á ca. 30.000,00 kr.,
og var gert grein fyrir þessu
þegar skýrslan var lögð fram. Þá
hefur heidur ekki verið tekinn
með kostnaður frá í fyrra við að
ýta saman uppfyllingarefni
frammi á firöi og vegabætur í
sambandi við þaó. Mun það vera
ca. 5.000.00 kr. og tilheyrir efni
fluttu á landi. Enn má geta þess
að í skýrslu þessari er ekki metið
til verðs, það sem Björninn dýpk-
aði framan við hið nýja bryggju-
þil. Talið er að mokað hafi verið
upp ca. 5000 rúmmetrum framan
við þilið og ef kostnaður við
I*. Ragnar Jónasson
hvern rúmmetra er reiknaður kr.
20,00, — sem telja verður lágt,
miðað við núgildandi verðlag, —
koma kr. 100.000,00 til frádráttar
á efni, sem flutt hefur verið með
Birninum inn í bryggjuna.
Falsanir oe blekkingar
kommúnista í hafnar-
málunum
Kommúnistar hafa löngum
verið hiklausir við að beita blekk-
ingum og lygi, þar sem þeim
hefur þótt það henta. Seinasta
dæmið um þá iðju eru hafnar-
málin í Siglufirði. Gengur Vigfús
Friðjónsson þar fram fyrir
skjöldu með alveg dæmalausum
afkáraskap, bæði í ræðu og riti.
I „Mjölni“ laugardaginn 18 okt.
sl. er grein um þessi mál, og mun
greinin vera eftir Vigfús Frið-
jónsson.
Framhald á 2. síðu