Vera - 01.09.1994, Blaðsíða 20

Vera - 01.09.1994, Blaðsíða 20
hönnuður —flTHflFílflKOnUR— styrkurinn búin en ríður á að halda áfram, þá er alls staðar komið að lokuðum dyrum. Það er erfiðara að sækja um þegar í alvöruna er kom- ið og grátlegt hve mikið af þessum styrkjum fara í tóma vitleysu. Eng- inn virðist grennslast fyrir um hversu lífvænleg verkefnin eru sem verið er að styrkja og íjöl- margir einstaklingar hafa fengið dágóða styrki án þess að nokkuð komi út úr því. Steinsteypufyrir- greiðslan er óþolandi. Það tekur fímm mínútur að fá lán ef umsækj- andi getur veðsett húsið sitt, mömmu sinnar og ömmu, en bank- arnir taka aldrei þá áhættu að lána út á góða hugmynd.“ Elísabet Benediktsdóttir telur erfítt að kyngreina styrkina, því það gefí öðrum sjóðum tækifæri til að þvo hendur sínar af fyrirtækjum kvenna. Hún óttast að konur njóti ekki sannmælis þegar þær sækja t.d. um styrk í nýsköpunarsjóð iðn- aðarráðuneytisins. „Það er einnig mjög erfítt að skilgreina hvenær styrkir gagnast konum. Karlar geta ekki sótt um styrk í Jóhönnusjóð þó svo að eingöngu konur vinni í fyrirtækjum þeirra. Kvennafyrir- tæki þar sem eingöngu karlar eru í vinnu gætu hins vegar sótt um. Þetta býður líka upp á þá misnotk- un að karlar skrifí fyrirtækið á eig- inkonuna þó svo að hún komi hvergi nærri rekstrinum.“ Hún við- urkennir að þess séu dæmi að dútl- arar hafí fengið styrki sem ekkert hefur komið út úr og segir að það þurfí að herða reglurnar og gera kröfu um ítarlegar greinargerðir um nýtingu styrksins. Vel skilgreind - e&a handahófskennd? Þó svo að markmið margra átaks- Hvaó og hver ó a& styrkja? Styrkjakerfíð er frumskógur og þarfnast endurskoðunar, svo auó- veldara verði að vita hvar og hvernig eigi að sækja um, og í hvað. Eins og áður sagði er eyrna- merkt fjármagn fyrir konur í Jó- hönnusjóði og margar geta einnig sótt um styrk í aðra sjóði, s.s. hjá kvenna frá þar sem þær hafi sinn eigin sjóð að sækja í. „Þetta er hættuleg þróun,“ segir Elsa Guð- mundsdóttir, „því aðrir sjóðir eru með þessu að fírra sig ábyrgð. Mér linnst margt benda til þess að Byggðastofnun sé t.d. að gera það með því að taka ckki ákvörðun urn að veita Snerpu styrk fyrr en í ljós kemur hvort og hve mikið verkefnið fær úr maður Randalínar segir það skjóta skökku við að ekki séu veittir bein- ir rekstrarstyrkir til einstakra fyrir- tækja. „Það viðurkenna allir að það tekur tvö til þrjú ár að koma fyrir- tæki á koppinn. Það er sífellt verið að styrkja fólk til að koma ein- hverju á laggimar en eftir fyrsta árið þegar fyrirtækið er komið í ákveðna peningaþörf, frumkvöðlaorkan og og höldum námskeið fyrir almenn- ing. Við borgum skatta og gjöld af öllu saman meðan dútlaramir em alltaf að vinna upp í 180 þúsundin sem eru undanþegin virðisauka- skatti. Styrkurinn skilar sér því ekki í tekjum til ríkisins. Varan okkar er síðan seld hlið við hlið og kaupandinn ætlast til þess að verð- ið sé sambærilegt. Markmið Randaiínar er að framleiða há- gæðavöru en fyrirtækið er með- höndlað í kerfínu eins og hver ann- ar heimilisiðnaðarhópur og mætir þar því viðhorfí að allir sem kalla sig handverksfólk séu að dútla. Þetta stendur þeim sem reka fyrir- tæki í handverki fyrir þrifum. Það er spuming hvort ríkið eigi að greiða fyrir tómstundastarf fólks með þessum hætti. Væri ekki nær t.d. að greióa niður námskeið handverksfólks, eins og gert er t.d. fyrir íþróttafólk, þar sem það fengi betri fagþekkingu og tilfinningu fyrir betra hráefni.“ Byggðastofnun, Iðnaðarráðuneyti og í smáverkefnasjóð landbúnaðar- ins. Aðrir sjóðir eiga að vera kon- um jafn opnir sem körlum. Það er umdeilt hvort Jóhönnusjóður hafi skilað tilætluðum árangri og hvort tilvera hans ýti undir tilhneigingu annarra sjóða að vísa umsóknum Jóhönnu- sjóði. Yfír- leitt fá átaksverk- efni styrk til tveggja ára, B y g g ð a - s t o f n u n s t y r k t i Snerpu í fyrra og ef hún gerir það ekki aftur í ár þá er það stór-kvennapólitískt mál því það er í algjörri mótsögn við stefnumótandi byggðaáætlun 1994-97 sem samþykkt var á Al- þingi, um að auka stuðning við framtak kvenna í atvinnumálum.“ Anna Ingólfsdóttir stjómarfor- Athafnakonur á Austurlandi riðu fyrstar á vaðið og stofnuðu með sér samtök, Samtök athafna- kvenna á Austurlandi sl. vor, „bæði til að kynna framtak kvenna hver fyrir annarri en fyrst og fremst er þetta tilraun til að gera vinnu kvenna sýni- legri" sagði ein þeirra. Þær settu saman kynningar- efni fyrir Nordisk Forum og ætla að betrumbæta það og fara víðar. „Það væri t.d. ekki vitlaus hug- mynd að fara með þá kynningu á fundi í félögum og klúbbum eins og Rotary og Lions svo karlar fái að vita hvað konur í næsta nágrenni þeirra eru að fást við." Lára Vilbergsdóttir, Randalín (t.h.) Anna Ingólfsdóttir, Randalínar (t.v.) stjómarformaður

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.