Neisti - 21.12.1964, Side 2

Neisti - 21.12.1964, Side 2
NEISTI JÖLABLAÐ 1 v Happdrætti SÍBS 1965 Á árinu 1965 verður sú breyting gerð á happdrættinu, að heildarverðmæti vinninga hækkar úr kr. 23.400.000 í kr. 28.080.000. Hæsti vinningurinn verður krónur 1.500.000, dreginn út í 12. flokki. 10.000 króna vinn- ingum f jölgar úr 128 í 443 og 5.000 króna vinningum f jölgar úr 283 í 542. Fjöldi útgefinna miða óbreyttur Fjórði hver miði hlýtur vinning að meðaltali VINNEYGASKIvÁ ÁRSINS ER ÞANNIG: 1 vinmngur á 1.500.000,00 . kr. 1.500.000,00 2 vinningar á 500.000,00 .... — 1.000.000,00 10 vinningar á 200.000,00 . — 2.000.000,00 12 viimingar á 100.000,00 . — 1.200.000,00 443 vinningar á 10.000,00 ... — 4.430.000,00 542 vinningar á 5.000,00 .... — 2.710.000,00 15240 viimingar á 1.000,00 .... — 15.240.000,00 16250 vinningar kr. 28.080.000,00 Verð miðans í 1. flokki er 60 krónur Ársmiði kostar 720 krónur Aðeins heilmiðar gefnir út, vinningar falla hví óskert- ir í hlut vinnenda. — Vinningar eru skattfrjálsir Happdrættið hefur gefið út vandað auglýsinga- og upplýsingarit, sem viðskiptavinir eru vinsamlega y beðnir að taka hjá umboðsmönnum. Umboðsmadui á Siglufirði Kristín Hannesdóttir

x

Neisti

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.