Neisti - 21.12.1964, Blaðsíða 4

Neisti - 21.12.1964, Blaðsíða 4
NEISTI JÓLABLAÐ Reikningar bæjarfvrirtækja fyrir árið 63 voru lagðir fram til fyrri umræðu á bæjarstjórnar- fundi þ. 8. des. sl. Gerði bæj- arstjóri grein fyrir reikn- ingunum, svo sem venja er. Bæjarsjóður Rekstrarafkoma bæjar- sjóðs var sem thér segir: Hið erfiða árferði árið 1963 hefur haft áhrif til hins verra á afkomu bæjarsjóðs og fleiri bæjarfyrirtækja Hólsbúið var rekið með halla 1963, sem nam kr. 104.368,17- Stafar útkoma þessi af lé- legu árferði, því erfiðlega 'gekk við heyskap sumarið 1963 og nokkurlt hey þurfti að kaupa. Sjúkrahúsið var rekið með meiri halla á árinu 1963, en nobkru sinni áður. Var hallinn raun- verulega 782.239,05, eða rúm lega tvö þúsund krónur á dag, alla daga ársins. Auk þessa greiðir Bæjarsjóður verulegan hluta af daggjöld- um sjúklinga á sjúkrahús- inu, gegnum Sjúkrasamlagið. Rekstrarskuld sjúkrahúss- ins við bæjarsjóð er í árs- 1963 kr. 2.178.074,28. Rafveitan skilaði á árinu 1963 tekju- afgangi að upphæð krónum 167.031,98. Framleiðsla á raforku var minni en næsta ár á undan vegna lélegrar síldarvertíðar. Árferði var gott að því leyti að vatns- forði entist til framleiðslu raforku og þurfti því Mtið :að kaupa af dieselorku, en sá liður hefur orðið mjög kostn aðarsamur í vaJtnslitlum ár- um. Nokkrar viðgerðir fóru fram á mannvirkjum við Skeiðsfoss, sem vo'ru orðnar mjög aðkallandi. Rauðka var rekin með halla á ár- inu 1963, sem nam krónum 2.024.244,78. Stafar þetta af síldarleysi fyrir Norðurlandi, en verksmiðjan fékk til vinnslu rúml. 20 þús. mál af síld og tæpl. 14 þús. mál af síldarúrgangi. iVar þetta ár mjög slæmt fyrir verk- smiðjuna, sérstaklega þar sem á árinu var ráðist í að byggja soðvinnslustöð og kaupa ýmis önnur tæki fyrir samtals 10,4 millj. 'kr! S. R. býður til kynnisferðar Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins hafa ákveðið að bjóða 8—10 starfsmönnum sínum í kynningarferð til Noregs, Danmerkur og jafn- vel til Þýzkalands, þar sem þátttaikendur munu kynna sér reksltur síldar- og beina- mjölsverksmiðja í þessum löndum. Gert er ráð fyrir að kynn- ingarferð þessi verði farin í febrúarmánuði n.k. og verð- ur Vilhjálmur Guðmundsson framkvæmdastjóri S.R. far- arstjóri og leiðsögumaður. Bkiki er ólíklegt, ef þessi kynningarferð S.R.-maima tekst vel, að fleiri síkar ferð ir verði farnar á næstu ár- um. GJÖLD: 00 Stjórn kaupstaðarins ........... kr. 811-898,53 01 Skipulagsmál ..................... — 101.996,50 02 Löggæzla ......................... — 584.557,65 03 Brunavarnir ...................... — 183.853,05 04 Framfærsla ....................... — 1.014.550,61 05 Almannatryggingar ................ — 2.211.897,78 06 Félagsmál ........................ — 289.384,44 07 Fræðslumál ....................... — 1.448.296,17 08 Menningarmál .................... — 611.391,87 09 Heilbrigðismál .................. — 580.596,00 10 Hreinlætismál .................... — 429.376,50 11 Vegamál og vinnuvélar ............ — 1.163.491,10 13 Landbúnaðarmál ................... — 21-687,88 14 Rekstur fasteigna ................ — 102.653,03 15 Vextir og kostnaður af lánum ..... — 466.700,27 16 Annar kostnaður .................. — 79.996,95 17 Yfirfært á eignabreytingareikning — 4.475.161,71 kr. 14,577.490,04 T EK J U R : 20 Útsvör ......................... kr. 10.572.663,68 21 Fasteignagjöld ................ — 761.161,61 22 Ýmsir skattar ................ — 114.081,60 23 Jöfnunarsjóður og landsútsvar .. — 2.657.548,00 24 Tekjur af fasteignum ............ — 130.452,50 25 Vextir ........................... — 21.510,10 26 Aðrar tekjur .................... — 320.072,55 Bókasafn Siglufjarðar í nýjum og glœsilegum húsakynnum Á efnahagsreikningi kem- ur fram, að hrein eign bæj- arsjóðs er rúmar 19 millj. kr. Inneign bæjarsjóðs hjá öðrum bæjarfyrirtækjum (vatnsveitu, Hólsbú, sjúkra- hús, Rauðka), nemur um 5 millj. kr., en hins vegar eiga tvö bæjarfyrirtæki (Hafnar- sjóður og ,Rafveita) inni hjá bæjarsjóði um 1.860 þús. kr.. Á árinu 1963 samlþ. bæj- arstjórn að fella niður skuld Bæjarútgerðar Siglufjarðar við bæjarfyrirtæki, og átti bæjarsjóður stærstan hlut- ann af þeirri upphæð. Nam niðurfelling þessi krónum 4.320.000,00. Til verklegra framkvæmda var varið á árinu 1963 sem hér segir: kr. 14.577.490,04 1.391.962,00 til Innri-hafnar og kr. 1.160.505,00 til hafn- arbryggju. Hreinar tekjur af söltun- arstöðvum hafa 1963 verið sem hér segir: Haraldarstöð (hafnarbr.) ..... 173.144,05 Nýja stöð (Pólstjarnan) .... 118.103,75 Jakobsensstöð .... 52.032,10 Antons- og Ingvarsstöð ...... 11.796,39 Frá leigu síðasttöldu stöðv arinnar (sem Sfcafti Stefáns- son hefur á leigu) dragast bátaleigur, að upphæð kr. 9.516,25 svo leigutekjur hafnarsjóðs af söltunarstöð þessari er kr. 2.280,14- Laugardaginn 14. nóv. s.l. fór fram vígsla á nýju og glæsilegu húsnæði fyrir bóka safnið, sem er neðsta hæð hins væntanlega ráðhúss. — Af því tilefni bárust safn- inu margar góðar gjafir. Vígsluathöfnin hófst kl. 2 e.h. að viðstöddum bæjar- fulltrúum, Stjórn bókasafns- ins og fleiri gestum. Alls voru þar um 60 manns. Menntamálaráðherra og bóka fulltrúi rikisins , Guðm. G. Hagalín, ætluðu að vera við- staddir, en komust ek'ki hing að sökum óveðurs. Safnið sjálft er mjög vel •úr garði gert og má mikið þakka það starfi Gísla Sig- urðssonar bókavarðar og Péturs Björnssonar, form. bókasafnsstjórnar. Bókasafnið heifur til um- ráða 340 fermetra húsnæði, og eru þar m.a. eldtraustar geymslur fyrir Skjöl og fá- gætar bækur. Sigurjón Sveinsson, bygg- ingafulltrúi Reykjavíkur, teiknaði húsið og innrétting- ar allar. Bæjarstjóri afhenti bóka- safnsstjórn húsnæðið form- lega til notkunar. Fyrsti hvatamaður að stofnun Lestrarfélags í Siglu firði var séra Bjarni Þor- Steinsson. Á miðsvetrarfundi 1911 lagði ihann fram tillögu um að stofnað yrði lestrar- félag, og kaus fundurinn þrjá menn til að hrinda mál- inu í framkvæmd. Eitthvað mim þó hafa gengið erfið- lega að fá menn til að ger- ast meðlimir, og það er ekki fyrr en 1915, sem farið er að innheimta meðlimagjöld, og kom sú vinna öll á séra Bjarna. I febrúar 1916 er málið komið það áleiðis, að ákveðið er að hefja útlán frá safninu, sem þá er orðið 100 bindi, og var Jens B. Stær fenginn til að annast iþau. Hinn eiginlegi stofnfund- ur er þó ekki haldinn fyrr en vorið 1916. Höfðu þá 80 manns skráð 41 g sem með- limi með þriggja kr. árs- gjaldi- Stóð svo félagið með noikkrum blóma 1916—’18, og var Hannes Jónasson bókiavörður frá hauSti 1916. 1919 virðist hafa gengið erf- iðlega að halda félaginu saman, því í ársbyrjun 1920 kom lestrarfélagsstjórnin saman á frnid og upplýstist þá, að enginn hafði greitt meðlimagjald sitt fyrir árið 1919 og var þá, samkv. fé- lagslögum, enginn löglegur ★ Þeir, sem viðstaddir voru fyrstu skóflustungima að ráðhúsbygginguimi og bók- hlöðunni. Barnaskóli ..... 869.284,48 Gagnfræðaskóli 641.085,51 Sundlaug ....... 258.906,97 Bókasafnsb..... 792.710,12 Sjúkrahús .... 1.719.465,04 Læknisbústaður 300.000,00 4.581.443,12 Auk þessa hefur verið greitt fyrir jarðýtu rúml. 600 þús. kr., og fleiri Itæki á vegum bæjarsjóðs. Hafnarsjóður Nettótekjur hafnarsjóðs námu á árinu 1963, krónum 904.323,02. Til venklegra framkvæmda var varið kr. Vatnsveitan Rekstur Vatnsveitu var mjög slæmur 1963. Var halli á rekstrinum kr. 444.675,75, en þó engar sérstaikar fram- kvæmdir á því ári. Vatns- sala vegna atvinnureksturs var mi'kið minni en ráð var fyrir. gerlt, vegna lélegs ár- ferðis. Skuld Vatnsveitu við 'bæjarsjóð er í árslok 1963 um 2 millj. kr., og er sýni- legt að vatnsskattur verður að hækka veruléga til þess að Vatnsveitan geti staðið undir rekstri sínum og greitt áfallnar skuldir. H

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.